Viðskipti innlent Lítil hækkun íbúðaverðs 2019 í sögulegu ljósi Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent á síðasta ári og hefur stöðugleiki á íbúðamarkaði ekki verið meiri í áraraðir. Viðskipti innlent 22.1.2020 10:39 Árangurslaus kyrrsetning á eignum Títans hjá slitabúi WOW Eignirnar sem fundust eru allar veðsettar í Arion banka. Viðskipti innlent 22.1.2020 07:16 Gera ekki ráð fyrir 737 MAX flugvélunum í sumar Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt frá Boeing. Viðskipti innlent 22.1.2020 06:17 Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12 Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. Viðskipti innlent 21.1.2020 13:07 Ólafur Örn nýr aðstoðarforstjóri Opinna kerfa Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa. Viðskipti innlent 21.1.2020 12:24 Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46 Haukur frá Austurríki og til Men&Mice Haukur Gíslason hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri sölu hjá Men&Mice. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:26 Engilbert játaði og þarf að greiða 58 milljóna sekt Engilbert Runólfsson, verktaki á Akranesi, sem ákærður var fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti í sumar, játaði brot sín fyrir Héraðsdómi Vesturlands. Hann þarf að greiða 58 milljóna sekt innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í eitt ár. Viðskipti innlent 21.1.2020 09:30 Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36 Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. Viðskipti innlent 20.1.2020 11:10 Tekur við starfi framkvæmdastjóra FVH Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH). Viðskipti innlent 20.1.2020 09:12 Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28 Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04 Rannsókn Wikborg Rein á Samherja ljúki fyrir apríl Stjórnvöld ætla að leggja meira fé til skattrannsókna í kjölfar Samherjamálsins. Viðskipti innlent 18.1.2020 20:15 Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 18.1.2020 13:39 Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni. Viðskipti innlent 17.1.2020 21:15 Hætta við sameiningu Vísis og Þorbjarnar Viðræðum um formlegri sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt. Viðskipti innlent 17.1.2020 13:39 Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22 Hækkanir á fasteignagjöldum oft langt umfram 2,5 prósent Könnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að hækkanir milli ára á fasteignagjöldum í mörgum af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins er oft langt umfram 2,5 prósent. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:05 Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46 Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05 Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. Viðskipti innlent 16.1.2020 14:29 Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54 Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. Viðskipti innlent 16.1.2020 11:45 Leigjendur borga fyrr en eru áfram líklegri til að búa við glæpi og hávaða Hagur leigjenda hefur vænkast nokkuð á undanförnum árum ef marka má nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar. Viðskipti innlent 16.1.2020 11:00 120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48 Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20 Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16.1.2020 09:00 Mál Farvel til lögreglu eftir að Ferðamálastofa var „teymd á asnaeyrunum“ í fjórtán mánuði Eiríkur Jónsson segir með ólíkindum hvernig Ferðamálastofa hafi látið ferðaskrifstofuna Farvel teyma sig á asnaeyrunum í fjórtán mánuði. Fjöldi fólks tapaði allt frá hundruðum þúsunda upp í milljónir eftir að Farvel missti rekstrarleyfi. Viðskipti innlent 16.1.2020 08:00 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Lítil hækkun íbúðaverðs 2019 í sögulegu ljósi Raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9 prósent á síðasta ári og hefur stöðugleiki á íbúðamarkaði ekki verið meiri í áraraðir. Viðskipti innlent 22.1.2020 10:39
Árangurslaus kyrrsetning á eignum Títans hjá slitabúi WOW Eignirnar sem fundust eru allar veðsettar í Arion banka. Viðskipti innlent 22.1.2020 07:16
Gera ekki ráð fyrir 737 MAX flugvélunum í sumar Icelandair Group stefnir þar að auki að því að fá allt tjón vegna kyrrsetningar flugvélanna bætt frá Boeing. Viðskipti innlent 22.1.2020 06:17
Innkalla frosnar ostrur vegna nóróvíruss Dai Phat Trading ehf hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað frosnar ostrur vegna þess að nóróvírus var greindur í vörunni. Viðskipti innlent 21.1.2020 16:12
Loðnuleiðangurinn á hraðri siglingu í átt til Vestfjarða Hléið sem loðnuleitarleiðangur Hafrannsóknastofnunar gerði á loðnuleitinni í gær vegna illviðris reyndist mun styttra en búist var við. Skipin þrjú lögðu öll úr höfn frá Akureyri á ný í kringum miðnætti. Viðskipti innlent 21.1.2020 13:07
Ólafur Örn nýr aðstoðarforstjóri Opinna kerfa Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa. Viðskipti innlent 21.1.2020 12:24
Plastbitarnir á stærð við mannsnögl Plastbitarnir sem fundist hafa í súkkulaðistykkjum frá Nóa siríusi eru á stærð við mannsnögl, að sögn framkvæmdastjóra markaðs- og sölusviðs Nóa Siríusar. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:46
Haukur frá Austurríki og til Men&Mice Haukur Gíslason hefur verið ráðinn sem sviðsstjóri sölu hjá Men&Mice. Viðskipti innlent 21.1.2020 10:26
Engilbert játaði og þarf að greiða 58 milljóna sekt Engilbert Runólfsson, verktaki á Akranesi, sem ákærður var fyrir stórfelld skattsvik og peningaþvætti í sumar, játaði brot sín fyrir Héraðsdómi Vesturlands. Hann þarf að greiða 58 milljóna sekt innan fjögurra vikna, ella sæta fangelsi í eitt ár. Viðskipti innlent 21.1.2020 09:30
Bolvísk verslun í hundrað ár Verzlun Bjarna Eiríkssonar í Bolungarvík, einnig þekkt sem Bjarnabúð, fagnar í dag aldarafmæli sínu. Viðskipti innlent 20.1.2020 22:36
Stutt hlé gert á loðnuleitinni meðan stormur gengur yfir Leiðangursstjórinn segir mjög lítið hafa sést af loðnu, aðeins hrafl eða smátorfur á stangli en hvergi neitt verulegt magn. Hann telur að loðnan sé ekki gengin austur fyrir Kolbeinseyjarhrygg. Viðskipti innlent 20.1.2020 11:10
Tekur við starfi framkvæmdastjóra FVH Telma Eir Aðalsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Félags viðskipta- og hagfræðinga (FVH). Viðskipti innlent 20.1.2020 09:12
Nói Siríus innkallað 150 þúsund súkkulaðiplötur Þrátt fyrir að plastagnirnar sem fundust í fimm súkkulaðiplötum Nóa Siríus séu ekki taldar hættulegar heilsu fólks var engu að síður ákveðið að innkalla um 150 þúsund slíkar plötur. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:28
Fá vilja fjölmiðlafrumvarp Rúmlega 44 prósent segjast andvíg hugmyndum um fjárstuðning við einkarekna fjölmiðla. Viðskipti innlent 20.1.2020 06:04
Rannsókn Wikborg Rein á Samherja ljúki fyrir apríl Stjórnvöld ætla að leggja meira fé til skattrannsókna í kjölfar Samherjamálsins. Viðskipti innlent 18.1.2020 20:15
Hundrað milljónir á dag í húfi í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjar gætu orðið af 5,8 milljarða króna útflutningstekjum, bregðist loðnuvertíð annað árið í röð. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 18.1.2020 13:39
Leitin að loðnutorfunum teiknast upp á rauntíma Fyrsta loðnan er fundin út af Austfjörðum í þeim umfangsmikla leitarleiðangri sem nú er hafinn. Leitarskipin reyna nú að kortleggja hvort þarna séu stærri loðnugöngur á ferðinni. Viðskipti innlent 17.1.2020 21:15
Hætta við sameiningu Vísis og Þorbjarnar Viðræðum um formlegri sameiningu sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis og Þorbjarnar í Grindavík hefur verið hætt. Viðskipti innlent 17.1.2020 13:39
Netverjar hlæja að heildrænu stjórnunar- og regluvörslukerfi Samherja Tilkynning Samherja um aðgerðaáætlun fellur í grýtta jörð. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:22
Hækkanir á fasteignagjöldum oft langt umfram 2,5 prósent Könnun Verðlagseftirlits ASÍ sýnir að hækkanir milli ára á fasteignagjöldum í mörgum af fimmtán stærstu sveitarfélögum landsins er oft langt umfram 2,5 prósent. Viðskipti innlent 17.1.2020 11:05
Gylfi gefur Herði Ægissyni falleinkunn Ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins tekinn á beinið af háskólakennara. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:46
Innkalla Þaratöflur frá Gula miðanum Of hátt magn joðs hefur fundist í töflunum. Viðskipti innlent 17.1.2020 10:05
Enga loðnu að sjá við Hvalbak, leitarskip stefna á Langanes Engin loðna hefur enn fundist fyrir Austurlandi á fyrsta eiginlega leitardegi loðnuleitarinnar. Fimm leitarskip reyna næsta sólarhringinn að komast yfir sem stærst svæði áður en næsta illviðri skellur á. Viðskipti innlent 16.1.2020 14:29
Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum Viðskipti innlent 16.1.2020 11:54
Samskiptastjórar Sýnar inn og út úr Valhöll Lilja Birgisdóttir hefur verið ráðin samskiptastjóri Sýnar og hefur þegar hafið störf. Viðskipti innlent 16.1.2020 11:45
Leigjendur borga fyrr en eru áfram líklegri til að búa við glæpi og hávaða Hagur leigjenda hefur vænkast nokkuð á undanförnum árum ef marka má nýja mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar. Viðskipti innlent 16.1.2020 11:00
120 konur berjast um tíu laus sæti í viðmælendaþjálfun Rúmlega 120 konur með sérfræðiþekkingu vilja taka þátt í Hagnýtu viðmælendanámskeið sem Félag kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir í samstarfi við RÚV, starfsfólk Stöðvar 2 og Hringbrautar. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:48
Nói Siríus innkallar enn fleiri tegundir af súkkulaði Sælgætisframleiðandinn Nói Siríus hefur innkallað nokkrar tegundir af Siríus Rjómasúkkulaði og Siríus Suðusúkkulaði vegna þess að óttast er að plast geti verið í súkkulaðinu. Viðskipti innlent 16.1.2020 10:20
Gleðjast saman í skugga hópuppsagnar Þremur mánuðum eftir að hafa ráðist í stærstu einstöku hópuppsögn í bankakerfinu frá því í hruninu blæs Arion banki til heljarinnar veislu. Viðskipti innlent 16.1.2020 09:00
Mál Farvel til lögreglu eftir að Ferðamálastofa var „teymd á asnaeyrunum“ í fjórtán mánuði Eiríkur Jónsson segir með ólíkindum hvernig Ferðamálastofa hafi látið ferðaskrifstofuna Farvel teyma sig á asnaeyrunum í fjórtán mánuði. Fjöldi fólks tapaði allt frá hundruðum þúsunda upp í milljónir eftir að Farvel missti rekstrarleyfi. Viðskipti innlent 16.1.2020 08:00