Viðskipti innlent Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. Viðskipti innlent 17.12.2021 14:39 Ferðaþjónustufyrirtæki töpuðu 105 milljörðum á síðasta ári Tap af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja nam 104,6 milljörðum króna á síðasta ári. Árið var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 17.12.2021 11:40 EY kaupir vottunarstofuna iCert Ernst & Young ehf. (EY) hefur keypt allt hlutafé í vottunarstofunni iCert ehf. Kaupsamningur þess efnis var undirritaður þann 10. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.12.2021 17:01 Procar- og Skeljungsmálið komin til saksóknara Rannsókn Embættis héraðssaksóknara á tveimur umfangsmiklum efnahagsbrotamálum er lokið. Um er að ræða Skeljungsmálið annars vegar og Procar-málið hins vegar. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:45 Icelandair flýgur til Norður-Karólínu Icelandair hefur bætt áfangastaðnum Raleigh-Durham í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum við leiðarkerfi sitt. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku næsta sumar á tímabilinu 12. maí til 30. október. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:34 Ógilda leyfi til stækkunar fiskeldis Laxa í Reyðarfirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi heimild til 10 þúsund tonna stækkunar á starfsemi Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Viðskipti innlent 16.12.2021 15:00 Syndis gefur út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans. Ríkislögreglustjóri, í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu, hafa meðal annars virkjað óvissustig Almannavarna vegna veikleikans. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:21 Gerðu húsleit vegna rannsóknar á sölu tveggja skipa Eimskips Embætti héraðssaksóknara gerði í dag húsleit á aðalskrifstofu Eimskipafélagsins. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaskóknari í samtali við Vísi. Embættið fékk úrskurð til húsleitar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og óskaði eftir afmörkuðum gögnum vegna sölu skipanna Goðafoss og Laxfoss á árinu 2019 sem Umhverfisstofnun kærði til héraðssaksóknara 2020. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:13 Bloggari eða ekki, Björn Ingi heldur ótrauður áfram Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti vefsíðunni Viljanum, er ósáttur við skoðun formanns Blaðamannafélags Íslands að Viljinn sé bloggsíða hans. Hann bendir á að formaður félagsins sé fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og spyr hvort draumurinn sé að allir blaðamenn vinni hjá ríkinu. Viðskipti innlent 16.12.2021 12:10 Ásdís Eir og Óli Páll til Lucinity Ásdís Eir Símonardóttir og Óli Páll Geirsson hafa verið ráðin til upplýsinga- og fjártæknifyrirtækisins Lucinity Viðskipti innlent 16.12.2021 11:35 Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. Viðskipti innlent 16.12.2021 11:04 Síðasta A380-þotan afhent eigenda Síðasta Airbus A380 hefur nú verið smíðuð og var afhent nýjum eigendum í dag. Það er flugfélagið Emirates með höfuðstöðvar í Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem er eigandi vélarinnar, en félagið er eigandi um helmings þeirra A380-þota sem hafa verið framleiddar. Viðskipti innlent 16.12.2021 10:27 Eiríkur Örn, Freyr og Sigrún ráðin til Sorpu Eiríkur Örn Þorsteinsson, Freyr Eyjólfsson og Sigrún Haraldsdóttir hafa verið ráðin til Sorpu. Viðskipti innlent 16.12.2021 09:09 Alvotech fær samþykki fyrir fyrsta líftæknilyfi sínu í Evrópu Alvotech hefur fengið samþykki Lyfjastofnunar Evrópu fyrir markaðsleyfi á AVT02, samheitalyfi frumlyfsins Humira (adalimumab), og í hærri styrkleikaútgáfu (100mg/mL). Viðskipti innlent 16.12.2021 08:05 Jogginggallinn jólagjöf ársins Jogginggallinn er jólagjöf ársins 2021 að mati Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV). Miðað var við að gjöfin væri vara sem selst vel, væri vinsæl meðal neytenda og falli vel að tíðarandanum. Viðskipti innlent 15.12.2021 15:31 Spá mikilli fjölgun í fjármálageiranum og mikilli fækkun bænda og sjómanna Ný spá Hagstofunnar gerir ráð að starfsfólki muni fjölga mest innan fjármála- og vátryggingastarfsemi hér á landi fram til ársins 2035. Á sama tíma muni starfsfólki í landbúnaði og í fiskveiðum fækka verulega. Viðskipti innlent 15.12.2021 11:45 Verslunarveldi sem endaði með gjaldþroti upp á milljarð Skiptum er lokið í þrotabúi Arctic Shopping ehf. og Geysir Shops ehf. en félögin ráku verslanir undir merkjum Geysis. Lýstar kröfur í þrotabú Arctic Shopping námu 724 milljónum króna og 388 milljónum í tilfelli Geysis Shops. Viðskipti innlent 14.12.2021 16:36 Framkvæmdastjóraskipti og skipulagsbreytingar hjá Slippnum Páll Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins á Akureyri og tekur við starfinu um áramótin. Páll hefur stýrt framleiðslusviði félagsins og tekur við starfinu af Eiríki S. Jóhannssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri í sex og hálft ár. Viðskipti innlent 14.12.2021 15:11 Íslendingar óðir í raf- og heimilistæki í nóvember Netverslun Íslendinga jókst um 112,5% milli október og nóvember. Sá síðarnefndi hefur á seinustu árum orðið að stærsta netverslunarmánuði ársins með tilkomu tilboðsdaga á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og netmánudag. Þrátt fyrir mikla aukningu nær veltan þó ekki sömu hæðum og í nóvember í fyrra. Viðskipti innlent 14.12.2021 14:36 Hagnaður af sölu óvirku innviðanna 6,5 milljarðar króna Uppgjör Sýnar hf og bandaríska framtaksfjárfestingafélagsins DigitalBridge Group Inc., áður Colony Capital Inc., í tengslum við sölu á óvirkum farsímainnviðum félagsins fór fram í dag. Viðskipti innlent 14.12.2021 14:14 Tilnefndu bestu vörumerki ársins 24 fyrirtæki eru tilnefnd til markaðsverðlaunanna Bestu íslensku vörumerkin árið 2021. Vörumerkin eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum og eru verðlaunin veitt af vörumerkjastofunni brandr annað árið í röð. Viðskipti innlent 14.12.2021 13:06 Staða kvenna í orkumálum styrkist og þær með ákvörðunarvald í 36 prósent tilfella Staða kvenna í orkumgeiranum á Íslandi hefur styrkst töluvert á undanförnum árum samkvæmt nýrri skýrslu. Ákvörðunarvald liggur nú hjá konum í 36 prósent tilfella. Formaður félags Kvenna í orkumálum segist ánægð með niðurstöðurnar en þó séu enn tækifæri til að sækja fram. Viðskipti innlent 14.12.2021 13:01 Vilja bjarga stærðfræðikunnáttu íslenskra barna með tölvuleik Sprotafyrirtækið Evolytes hefur lokið 70 milljóna króna hlutafjáraukningu, sem leidd var af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Viðskipti innlent 14.12.2021 11:44 Tekur við starfi markaðsstjóra Treble Technologies Kristján Einarsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri tæknifyrirtækisins Treble Technologies sem þróar hugbúnað á sviði hljóðhermunar. Viðskipti innlent 14.12.2021 09:16 Ice Fish Farm kaupir allt hlutafé í Löxum Meirihlutaeigendur ICE Fish Farm og Laxa skrifuðu undir samkomulag um mögulega sameiningu félaganna eftir lokun markaða í dag. ICE Fish Farm mun kaupa öll hlutabréf í Löxum og borga fyrir með hlutabréfum í ICE Fish Farm í kjölfar samþykkis aðalfunda félaganna. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:40 Loðnutekjur af Íslandsmiðum redda grænlenskum flugvelli Væntanlegur loðnugróði Grænlendinga af Íslandsmiðum veldur því að íbúar stærsta bæjar Suður-Grænlands fá loksins nýjan flugvöll. Þar var tíðindunum fagnað með söng og flugeldasýningu á dögunum. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:40 Gróa Björg hættir hjá Skeljungi Gróa Björg Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnarhátta og gæðamála hjá Skeljungi, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:22 „Það má í rauninni segja að teningunum hafi verið kastað í þessu máli“ Þremur bönkum hefur nú verið stefnt í Vaxtamálinu svokallaða en Neytendasamtökin telja lán bankanna með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Formaður Neytendasamtakanna segir málið það langumfangsmesta sem þau hafa tekið sér fyrir hendur en rúmlega 1500 manns hafa leitað til samtakanna. Viðskipti innlent 13.12.2021 13:01 Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Viðskipti innlent 13.12.2021 11:50 Sundkappi tekur við stöðu rekstrarstjóra hjá Gæðabakstri Kristján Jóhannesson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri hjá Gæðabakstri. Viðskipti innlent 13.12.2021 09:12 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 334 ›
Lagt til að stöðva humarveiðar næstu tvö árin Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Aflinn það sem af er ári er sá minnsti frá upphafi. Viðskipti innlent 17.12.2021 14:39
Ferðaþjónustufyrirtæki töpuðu 105 milljörðum á síðasta ári Tap af rekstri ferðaþjónustufyrirtækja nam 104,6 milljörðum króna á síðasta ári. Árið var versta rekstrarár í sögu íslenskrar ferðaþjónustu. Viðskipti innlent 17.12.2021 11:40
EY kaupir vottunarstofuna iCert Ernst & Young ehf. (EY) hefur keypt allt hlutafé í vottunarstofunni iCert ehf. Kaupsamningur þess efnis var undirritaður þann 10. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 16.12.2021 17:01
Procar- og Skeljungsmálið komin til saksóknara Rannsókn Embættis héraðssaksóknara á tveimur umfangsmiklum efnahagsbrotamálum er lokið. Um er að ræða Skeljungsmálið annars vegar og Procar-málið hins vegar. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:45
Icelandair flýgur til Norður-Karólínu Icelandair hefur bætt áfangastaðnum Raleigh-Durham í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum við leiðarkerfi sitt. Flogið verður þangað fjórum sinnum í viku næsta sumar á tímabilinu 12. maí til 30. október. Viðskipti innlent 16.12.2021 16:34
Ógilda leyfi til stækkunar fiskeldis Laxa í Reyðarfirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi heimild til 10 þúsund tonna stækkunar á starfsemi Laxa fiskeldis í Reyðarfirði. Viðskipti innlent 16.12.2021 15:00
Syndis gefur út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda vegna Log4j veikleikans. Ríkislögreglustjóri, í samráði við netöryggissveitina CERT-IS og Fjarskiptastofu, hafa meðal annars virkjað óvissustig Almannavarna vegna veikleikans. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:21
Gerðu húsleit vegna rannsóknar á sölu tveggja skipa Eimskips Embætti héraðssaksóknara gerði í dag húsleit á aðalskrifstofu Eimskipafélagsins. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson héraðssaskóknari í samtali við Vísi. Embættið fékk úrskurð til húsleitar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur og óskaði eftir afmörkuðum gögnum vegna sölu skipanna Goðafoss og Laxfoss á árinu 2019 sem Umhverfisstofnun kærði til héraðssaksóknara 2020. Viðskipti innlent 16.12.2021 14:13
Bloggari eða ekki, Björn Ingi heldur ótrauður áfram Björn Ingi Hrafnsson, sem heldur úti vefsíðunni Viljanum, er ósáttur við skoðun formanns Blaðamannafélags Íslands að Viljinn sé bloggsíða hans. Hann bendir á að formaður félagsins sé fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu og spyr hvort draumurinn sé að allir blaðamenn vinni hjá ríkinu. Viðskipti innlent 16.12.2021 12:10
Ásdís Eir og Óli Páll til Lucinity Ásdís Eir Símonardóttir og Óli Páll Geirsson hafa verið ráðin til upplýsinga- og fjártæknifyrirtækisins Lucinity Viðskipti innlent 16.12.2021 11:35
Play hefur miðasölu vestur um haf Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á flugi til bandarísku borganna Boston og Washington D.C. Fyrsta flugið til bandarísku höfuðborgarinnar Washington verður 20. apríl næstkomandi og til Boston 11. maí. Viðskipti innlent 16.12.2021 11:04
Síðasta A380-þotan afhent eigenda Síðasta Airbus A380 hefur nú verið smíðuð og var afhent nýjum eigendum í dag. Það er flugfélagið Emirates með höfuðstöðvar í Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem er eigandi vélarinnar, en félagið er eigandi um helmings þeirra A380-þota sem hafa verið framleiddar. Viðskipti innlent 16.12.2021 10:27
Eiríkur Örn, Freyr og Sigrún ráðin til Sorpu Eiríkur Örn Þorsteinsson, Freyr Eyjólfsson og Sigrún Haraldsdóttir hafa verið ráðin til Sorpu. Viðskipti innlent 16.12.2021 09:09
Alvotech fær samþykki fyrir fyrsta líftæknilyfi sínu í Evrópu Alvotech hefur fengið samþykki Lyfjastofnunar Evrópu fyrir markaðsleyfi á AVT02, samheitalyfi frumlyfsins Humira (adalimumab), og í hærri styrkleikaútgáfu (100mg/mL). Viðskipti innlent 16.12.2021 08:05
Jogginggallinn jólagjöf ársins Jogginggallinn er jólagjöf ársins 2021 að mati Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV). Miðað var við að gjöfin væri vara sem selst vel, væri vinsæl meðal neytenda og falli vel að tíðarandanum. Viðskipti innlent 15.12.2021 15:31
Spá mikilli fjölgun í fjármálageiranum og mikilli fækkun bænda og sjómanna Ný spá Hagstofunnar gerir ráð að starfsfólki muni fjölga mest innan fjármála- og vátryggingastarfsemi hér á landi fram til ársins 2035. Á sama tíma muni starfsfólki í landbúnaði og í fiskveiðum fækka verulega. Viðskipti innlent 15.12.2021 11:45
Verslunarveldi sem endaði með gjaldþroti upp á milljarð Skiptum er lokið í þrotabúi Arctic Shopping ehf. og Geysir Shops ehf. en félögin ráku verslanir undir merkjum Geysis. Lýstar kröfur í þrotabú Arctic Shopping námu 724 milljónum króna og 388 milljónum í tilfelli Geysis Shops. Viðskipti innlent 14.12.2021 16:36
Framkvæmdastjóraskipti og skipulagsbreytingar hjá Slippnum Páll Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Slippsins á Akureyri og tekur við starfinu um áramótin. Páll hefur stýrt framleiðslusviði félagsins og tekur við starfinu af Eiríki S. Jóhannssyni sem hefur verið framkvæmdastjóri í sex og hálft ár. Viðskipti innlent 14.12.2021 15:11
Íslendingar óðir í raf- og heimilistæki í nóvember Netverslun Íslendinga jókst um 112,5% milli október og nóvember. Sá síðarnefndi hefur á seinustu árum orðið að stærsta netverslunarmánuði ársins með tilkomu tilboðsdaga á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og netmánudag. Þrátt fyrir mikla aukningu nær veltan þó ekki sömu hæðum og í nóvember í fyrra. Viðskipti innlent 14.12.2021 14:36
Hagnaður af sölu óvirku innviðanna 6,5 milljarðar króna Uppgjör Sýnar hf og bandaríska framtaksfjárfestingafélagsins DigitalBridge Group Inc., áður Colony Capital Inc., í tengslum við sölu á óvirkum farsímainnviðum félagsins fór fram í dag. Viðskipti innlent 14.12.2021 14:14
Tilnefndu bestu vörumerki ársins 24 fyrirtæki eru tilnefnd til markaðsverðlaunanna Bestu íslensku vörumerkin árið 2021. Vörumerkin eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum og eru verðlaunin veitt af vörumerkjastofunni brandr annað árið í röð. Viðskipti innlent 14.12.2021 13:06
Staða kvenna í orkumálum styrkist og þær með ákvörðunarvald í 36 prósent tilfella Staða kvenna í orkumgeiranum á Íslandi hefur styrkst töluvert á undanförnum árum samkvæmt nýrri skýrslu. Ákvörðunarvald liggur nú hjá konum í 36 prósent tilfella. Formaður félags Kvenna í orkumálum segist ánægð með niðurstöðurnar en þó séu enn tækifæri til að sækja fram. Viðskipti innlent 14.12.2021 13:01
Vilja bjarga stærðfræðikunnáttu íslenskra barna með tölvuleik Sprotafyrirtækið Evolytes hefur lokið 70 milljóna króna hlutafjáraukningu, sem leidd var af Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Viðskipti innlent 14.12.2021 11:44
Tekur við starfi markaðsstjóra Treble Technologies Kristján Einarsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri tæknifyrirtækisins Treble Technologies sem þróar hugbúnað á sviði hljóðhermunar. Viðskipti innlent 14.12.2021 09:16
Ice Fish Farm kaupir allt hlutafé í Löxum Meirihlutaeigendur ICE Fish Farm og Laxa skrifuðu undir samkomulag um mögulega sameiningu félaganna eftir lokun markaða í dag. ICE Fish Farm mun kaupa öll hlutabréf í Löxum og borga fyrir með hlutabréfum í ICE Fish Farm í kjölfar samþykkis aðalfunda félaganna. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:40
Loðnutekjur af Íslandsmiðum redda grænlenskum flugvelli Væntanlegur loðnugróði Grænlendinga af Íslandsmiðum veldur því að íbúar stærsta bæjar Suður-Grænlands fá loksins nýjan flugvöll. Þar var tíðindunum fagnað með söng og flugeldasýningu á dögunum. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:40
Gróa Björg hættir hjá Skeljungi Gróa Björg Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnarhátta og gæðamála hjá Skeljungi, hefur sagt starfi sínu lausu. Viðskipti innlent 13.12.2021 20:22
„Það má í rauninni segja að teningunum hafi verið kastað í þessu máli“ Þremur bönkum hefur nú verið stefnt í Vaxtamálinu svokallaða en Neytendasamtökin telja lán bankanna með breytilegum vöxtum ekki standast lög. Formaður Neytendasamtakanna segir málið það langumfangsmesta sem þau hafa tekið sér fyrir hendur en rúmlega 1500 manns hafa leitað til samtakanna. Viðskipti innlent 13.12.2021 13:01
Ráðherra meðal þeirra sem þáðu boð á nýjan bar Hrefnu Sætran Hrefna Rósa Sætran hefur opnað nýjan bar í hjarta Reykjavíkur. Barinn ber nafnið Uppi bar og er staðsettur fyrir ofan Fiskmarkaðinn, veitingastaðinn sem hún rekur, í Aðalstræti 12. Gengið er inn vinstra megin við húsið og eina hæð upp. Viðskipti innlent 13.12.2021 11:50
Sundkappi tekur við stöðu rekstrarstjóra hjá Gæðabakstri Kristján Jóhannesson hefur verið ráðinn rekstrarstjóri hjá Gæðabakstri. Viðskipti innlent 13.12.2021 09:12