Menning

Feigðarflan FIDE? Teflt eins og enginn sé morgundagurinn í Rússlandi
Andrúmsloftið í Katrínarborg, þar sem Áskorendamótið stendur yfir, er orðið lævi blandið.

Bein útsending: Dans og Ríkharður III
Valgerður Rúnarsdóttir og Sólbjört Sigurðardóttir eru í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu.

Bein útsending: Herbergi til leigu
Borgarleikhúsið býður upp á leiklestur á verkinu Herbergi til leigu - Eitt gramm af gamansemi í hádeginu í dag.

Tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar
Alma Dís Kristinsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar. Hún tekur við starfinu þann 1. maí næstkomandi.

Áskorendamótið í skák: Bragðarefurinn frá Bryansk á toppnum
Enn hefur veiran ekki náð að spilla skákveislunni í Katrínarborg.

Bak við tjöldin á Mary Poppins
Stórsýningin Mary Poppins sló í gegn í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Borgarleikhúsið streymir í kvöld klukkan 20 upptöku frá uppsetningu söngleiksins.

Bein útsending: Heimahelgistund í Laugarneskirkju
Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Laugarneskirkju.

Bein útsending: Sagan um Gosa
Haraldur Ari Stefánsson sem leikur Gosa í uppsetningu Borgarleikhússins á ævintýrum spýtustráksins les söguna um Gosa.

Skákin á tímum Kóróna-veirunnar: Nær Giri að smita Ding?
Áskorendamótið í skák fer nú fram í Katrínarborg. Hrafn Jökulsson fylgist grannt með gangi mála, mótið sjálft fer vel af stað en teflt er við sérstakar aðstæður.

Bein útsending: Bláskjár
Borgarleikhúsið streymir í beinni frá leiklestri á leikritinu Bláskjár eftir Tyrfing Tyrfingsson.

Annar lestur á Tídægru
Borgó í beinni heldur áfram. Í dag er komið að öðrum lestri á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Ósýnilegi óvinurinn í Katrínarborg – verður skák vinsælli en klósettpappír?
Vísir fylgjast grannt með gangi mála á sterkasta skákmóti ársins. Áskorendamótið fer hressilega af stað.

Bein útsending: Tídægra í flutningi Maríönnu Clöru
Næst á dagskrá hjá Borgó í beinni er lestur á skemmtisögu úr Tídægru eftir hinn ítalska Giovanni Boccaccio.

Áskorendamótið í skák: Veiran stöðvar ekki sterkasta skákmót ársins
Hver fær að skora Carlsen á hólm? Sú er spurningin sem skákheimurinn spyr sig nú. Hér eru vígamennirnir í Áskorendamótinu kynntir til leiks.

Bein útsending: Allt um söngleikina um Bubba og Elly
Fyrirlestri Ólafs Egils Egilssonar leikstjóra er streymt beint hér á Vísi klukkan 12 í dag. Þetta er annað beina streymið frá Borgarleikhúsinu á meðan á samkomubanninu stendur en leikhúsið ætlar að bjóða Íslendingum upp á þétta dagskrá næstu vikur.

Bein útsending: Skattsvik Development Group
Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi. Þetta er fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að hafa þétta dagskrá á meðan á samkomubanninu stendur.

Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20.

HönnunarMars frestað fram í júní vegna veirunnar
Fyrirhugað var að halda hátíðina dagana 25.-29. mars næstkomandi.

Uppsagnir fylgja breytingum Magnúsar Geirs sem helgar sig listrænni stjórnun
Þremur starfsmönnum á skrifstofu Þjóðleikhússins og samningum við fimm fastráðna leikara hefur verið sagt upp. Uppsagnirnar eru hluti af breytingum á skipulagi Þjóðleikhússins.

„Samfélagsleg tabú virðast ekki eiga við í þessari sköpun“
Íslenski dansflokkurinn frumsýndi um helgina verkið Rhythm of Poison.

Birta ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra
Birta Guðjónsdóttir, sýningarstjóri og myndlistarmaður, hefur verið ráðin listrænn stjórnandi Listar án landamæra, að því er fram kemur í tilkynningu.

Maríanna Clara nýr dramatúrg Borgarleikhússins
Maríanna Clara Lúthersdóttir hefur verið ráðin dramatúrg Borgarleikhússins. Hún tekur við starfinu af Hrafnhildi Hagalín sem færði sig á dögunum yfir til Þjóðleikhússins.

Þjóðleikhúsið nælir í Þorleif Örn
Þorleifur Örn Arnarsson leikstjóri hefur gert samkomulag við Þjóðleikhúsið um að setja upp eina sýningu í leikhúsinu á hverju leikári næstu árin.

Brynhildur veður í óhefðbundinn Makbeð
Brynhildur Guðjónsdóttir, nýráðin leikhússtjóri Borgarleikhússins, mun leikstýra einu þekktasta leikriti Shakespeares Makbeð sem áætlað er að frumsýna á Stóra sviði Borgarleikhússins haustið 2021.

Ádeila gegn þeirri hugmynd að allir lifi alltaf hamingjusamir til æviloka
90 nemendur koma að sýningu Menntaskólans á Akureyri í ár.

Skjaldborg á Patró hlaut Eyrarrósina 2020
Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildarmynda á Patreksfirði hlaut í dag Eyrarrósina, viðurkenningu fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins.

Bergsveinn og Fríða tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Rithöfundarnir Bergsveinn Birgisson og Fríða Ísberg hafa verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Þetta var tilkynnt á fundi í Gunnarshúsi klukkan ellefu.

Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn
Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum.

Fimmtán metra hátt íslenskt verk á 900 milljóna ára kletti í Berlín
Á fjórða tug verka eftir íslenska myndlistarmenn, kvikmyndagerðarmenn, tónlistarmenn, rithöfunda, skáld og hönnuði færa Berlínarbúum sjóinn þessa dagana – sjálft hafið.

Voru ekki búin undir miklar vinsældir Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum
Listasafn Reykjavíkur var ekki endilega búið undir miklar vinsældir sýningarinnar Chromo Sapiens hjá barnafjölskyldum.