Lífið samstarf

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni

Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Lífið samstarf

Við elskum heimalninga!

Lemon býður heimsendingu á sælkerasamlokum og drykkjum til að koma til móts við viðskipavini sem vilja ekki eða eiga þess ekki kost að mæta á staðinn.

Lífið kynningar

Skemmtileg nálgun á Karíus & Baktus

Karíus og Baktus lifa aldeilis góðu lífi enn þó sjötíu og eitt ár sé frá því að þeir spruttu fram úr smiðju Thorbjörns Egner. Nú gera tanntröllin aumingja Jens lífið leitt í Kaldalóni í Hörpu þar sem sett hefur verið upp leikhús.

Lífið kynningar