Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. Leikjavísir 3.1.2017 13:45 Uppáhaldsleikir Leikjavísis á liðnu ári Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp. Leikjavísir 2.1.2017 15:00 Íranar banna Clash of Clans Segja leikinn ýta undir átök á milli ættbálka og vera hættulegan æsku landsins. Leikjavísir 27.12.2016 23:59 The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur. Leikjavísir 26.12.2016 13:00 Super Mario hleypur í símanum Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma. Leikjavísir 22.12.2016 10:00 Final Fantasy 15: Stór furðulegt en skemmtilegt ævintýri Final Fantasy XV, eða "Bromance Simulator '16“ eins og einnig er hægt að kalla hann, er langt frá því að vera leiðinlegur. Leikjavísir 15.12.2016 08:45 Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Leikjavísir 9.12.2016 13:54 Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. Leikjavísir 8.12.2016 14:15 GameTíví spilar: The Last Guardian Framleiðsla leiksins hófst árið 2007 og hafa margir beðið árum saman eftir útgáfu hans. Leikjavísir 6.12.2016 13:37 Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“ Vilja að EA breyti leiknum eða komið verði í veg fyrir sölu hans. Leikjavísir 5.12.2016 15:00 Dishonored 2: Blóðugar tilraunir og frumleiki borgar sig Dishonored 2 fer skrefinu lengra en forveri sinn og betrumbætir hann. Leikjavísir 2.12.2016 08:45 GameTíví spilar: Final Fantasy XV Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikjavísir 29.11.2016 10:45 GameTíví: Ómar bregður í PlayStation VR Óli Jóels bauð Ómari í heimsókn til að prófa hryllingsleiki. Leikjavísir 28.11.2016 11:00 GameTíví dómur: Battlefield 1 Óli Jóels henti sér í skotgrafirnar og tékkaði á þessum nýjasta leik í Battlefield seríunni. Leikjavísir 24.11.2016 15:40 GameTíví: Uppáhalds leikir Óla Jóels Óli Jóels svarar meintum spurningum áhorfenda. Leikjavísir 23.11.2016 10:27 Watch Dogs 2: Skemmtigarður hipstersins Watch Dogs 2 bætir við forvera sinn á nánast öllum sviðum en sagan og persónur leiksins draga hann verulega niður. Leikjavísir 23.11.2016 08:45 GameTíví dæmir - Call of Duty: Infinite Warfare Óli henti sér út í geim og skoðaði nýjasta leikinn í leikjaseríunni vinsælu. Leikjavísir 22.11.2016 10:15 Nintendo kynnir nýjan Super Mario til leiks Super Mario Run verður eingöngu fáanlegur fyrir snjalltæki Apple í fyrstu. Leikjavísir 16.11.2016 13:14 GameTíví spilar: Watch Dogs 2 Óli Jóels setti sig í fótspor hakkarans. Leikjavísir 15.11.2016 14:30 Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ Leikjavísir 15.11.2016 13:31 Pallborð GameTíví: „Maður er að hrinda þeim frá sér“ Bjarni gröfumaður og Karl Önnuson ræddu leikinn GalGun sem þykir umdeildur og skrítinn. Leikjavísir 14.11.2016 13:30 Saga Strip Poker leikjanna Óli Jóels opnar bréfakassa GameTíví til að svara spurningum áhorfenda í nýjasta innslagi sínu. Leikjavísir 13.11.2016 11:03 Call of Duty: Fastir í gömlum förum IW er skemmtilegur leikur sem virkar eins og um sjö klukkutíma löng hasarmynd en gallinn er sá að þrátt fyrir að leikurinn líti lengra til framtíðarinnar en áður er lítið sem ekkert um framþróun. Leikjavísir 11.11.2016 12:00 Eins og erfitt kvöld úti á lífinu Emmsjé Gauti er í aðalhlutverki í tölvuleik sem hann hefur sent frá sér til kynningar á nýjustu plötunni sinni. Í leiknum er miðbær Reykjavíkur settur í átta bita tölvugrafík og að sögn Gauta er um að ræða nokkuð nákvæma eftirlíkingu af týpísku djammi. Leikjavísir 11.11.2016 11:30 Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikjavísir 10.11.2016 16:30 GameTíví spilar: Rise of the Tomb Raider Um er að ræða afmælisútgáfu annars leiksins í endurgerð á seríunni um hörkukvendið og landkönnuðinn Löru Croft. Leikjavísir 8.11.2016 10:45 „Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. Leikjavísir 7.11.2016 15:00 GameTíví dæmir: Mafia 3 Fáránlega góður söguþráður sem að heldur manni við efnið. Leikjavísir 6.11.2016 08:45 GameTíví: Topplisti yfir Halloween leiki Óli í GameTíví fer yfir bestu leikina til að spila yfir hrekkjavökuna. Leikjavísir 2.11.2016 09:15 Civilization 6: Áratuga reynsla skilar frábærum leik Eins og með svo gott sem alla aðra Civ-leiki, þegar þeir komu út, er CIV 6 líklegast sá besti hingað til. Leikjavísir 2.11.2016 08:45 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 58 ›
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. Leikjavísir 3.1.2017 13:45
Uppáhaldsleikir Leikjavísis á liðnu ári Nú er enn eitt tölvuleikjaárið liðið og því er vert að gera árið upp. Leikjavísir 2.1.2017 15:00
Íranar banna Clash of Clans Segja leikinn ýta undir átök á milli ættbálka og vera hættulegan æsku landsins. Leikjavísir 27.12.2016 23:59
The Last Guardian: Hugljúft ævintýri sem geldur fyrir tæknilega galla Þegar best er er TLG frábær leikur, en nokkrum mínútum seinna getur hann orðið alveg hræðilegur. Leikjavísir 26.12.2016 13:00
Super Mario hleypur í símanum Þeir sem eru á aldrinum 25 og eldri þekkja vel Super Mario úr gömlu Nintendo-tölvunum. Þessa dagana birtist nýr Super Mario heiminum í formi apps fyrir snjallsíma. Um 20 milljónir manna bíða eftir að hlaða leiknum niður í símann en hann er væntanlegur í íslenska síma. Leikjavísir 22.12.2016 10:00
Final Fantasy 15: Stór furðulegt en skemmtilegt ævintýri Final Fantasy XV, eða "Bromance Simulator '16“ eins og einnig er hægt að kalla hann, er langt frá því að vera leiðinlegur. Leikjavísir 15.12.2016 08:45
Vinsælustu tölvuleikjastiklur Youtube árið 2016 Starfsmenn Youtube hafa nú unnið hörðum höndum af því að taka saman árið. Leikjavísir 9.12.2016 13:54
Fallon spilaði á Nintendo Switch Fékk að prófa Super Mario Run og The Legend of Zelda. Leikjavísir 8.12.2016 14:15
GameTíví spilar: The Last Guardian Framleiðsla leiksins hófst árið 2007 og hafa margir beðið árum saman eftir útgáfu hans. Leikjavísir 6.12.2016 13:37
Rússneskir þingmenn saka FIFA 17 um „hommaáróður“ Vilja að EA breyti leiknum eða komið verði í veg fyrir sölu hans. Leikjavísir 5.12.2016 15:00
Dishonored 2: Blóðugar tilraunir og frumleiki borgar sig Dishonored 2 fer skrefinu lengra en forveri sinn og betrumbætir hann. Leikjavísir 2.12.2016 08:45
GameTíví spilar: Final Fantasy XV Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikjavísir 29.11.2016 10:45
GameTíví: Ómar bregður í PlayStation VR Óli Jóels bauð Ómari í heimsókn til að prófa hryllingsleiki. Leikjavísir 28.11.2016 11:00
GameTíví dómur: Battlefield 1 Óli Jóels henti sér í skotgrafirnar og tékkaði á þessum nýjasta leik í Battlefield seríunni. Leikjavísir 24.11.2016 15:40
GameTíví: Uppáhalds leikir Óla Jóels Óli Jóels svarar meintum spurningum áhorfenda. Leikjavísir 23.11.2016 10:27
Watch Dogs 2: Skemmtigarður hipstersins Watch Dogs 2 bætir við forvera sinn á nánast öllum sviðum en sagan og persónur leiksins draga hann verulega niður. Leikjavísir 23.11.2016 08:45
GameTíví dæmir - Call of Duty: Infinite Warfare Óli henti sér út í geim og skoðaði nýjasta leikinn í leikjaseríunni vinsælu. Leikjavísir 22.11.2016 10:15
Nintendo kynnir nýjan Super Mario til leiks Super Mario Run verður eingöngu fáanlegur fyrir snjalltæki Apple í fyrstu. Leikjavísir 16.11.2016 13:14
Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ Leikjavísir 15.11.2016 13:31
Pallborð GameTíví: „Maður er að hrinda þeim frá sér“ Bjarni gröfumaður og Karl Önnuson ræddu leikinn GalGun sem þykir umdeildur og skrítinn. Leikjavísir 14.11.2016 13:30
Saga Strip Poker leikjanna Óli Jóels opnar bréfakassa GameTíví til að svara spurningum áhorfenda í nýjasta innslagi sínu. Leikjavísir 13.11.2016 11:03
Call of Duty: Fastir í gömlum förum IW er skemmtilegur leikur sem virkar eins og um sjö klukkutíma löng hasarmynd en gallinn er sá að þrátt fyrir að leikurinn líti lengra til framtíðarinnar en áður er lítið sem ekkert um framþróun. Leikjavísir 11.11.2016 12:00
Eins og erfitt kvöld úti á lífinu Emmsjé Gauti er í aðalhlutverki í tölvuleik sem hann hefur sent frá sér til kynningar á nýjustu plötunni sinni. Í leiknum er miðbær Reykjavíkur settur í átta bita tölvugrafík og að sögn Gauta er um að ræða nokkuð nákvæma eftirlíkingu af týpísku djammi. Leikjavísir 11.11.2016 11:30
Gauti gaf þjóðinni sjúklega erfiðan tölvuleik Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í dag út nýjan tölvuleik. Leikjavísir 10.11.2016 16:30
GameTíví spilar: Rise of the Tomb Raider Um er að ræða afmælisútgáfu annars leiksins í endurgerð á seríunni um hörkukvendið og landkönnuðinn Löru Croft. Leikjavísir 8.11.2016 10:45
„Nú eru fyrstu laufblöðin að koma“ Nú um helgina kom saman hópur Íslendinga og útlendinga sem hafa verið að spila svokallaða alpha-útgáfu af leiknum Starborne: Sovereign Space, sem gerður er af íslenska fyrirtækinu Solid Clouds. Leikjavísir 7.11.2016 15:00
GameTíví dæmir: Mafia 3 Fáránlega góður söguþráður sem að heldur manni við efnið. Leikjavísir 6.11.2016 08:45
GameTíví: Topplisti yfir Halloween leiki Óli í GameTíví fer yfir bestu leikina til að spila yfir hrekkjavökuna. Leikjavísir 2.11.2016 09:15
Civilization 6: Áratuga reynsla skilar frábærum leik Eins og með svo gott sem alla aðra Civ-leiki, þegar þeir komu út, er CIV 6 líklegast sá besti hingað til. Leikjavísir 2.11.2016 08:45