Körfubolti Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. Körfubolti 28.10.2021 20:52 Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28.10.2021 14:31 Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 28.10.2021 13:31 Flugu með lúðrasveit til Íslands en Haukar ætla að vera háværari í kvöld Haukar vilja allar hendur á dekk í Ólafssal í kvöld þegar liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta. Gestirnir frá Tékklandi mæta með kröftuga stuðningsmannasveit með sér. Körfubolti 28.10.2021 12:00 Lakers kastaði frá sér 26 stiga forskoti og tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar Los Angeles Lakers fer brösuglega af stað í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið fyrir Oklahoma City Thunders, 123-115. Körfubolti 28.10.2021 07:31 Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. Körfubolti 28.10.2021 06:58 Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. Körfubolti 27.10.2021 22:00 Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 Körfubolti 27.10.2021 20:18 Martin og félagar með naumt tap í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í spænska liðinu Valencia töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Buducnost frá Svartfjallalandi í annarri umferð Euro Cup í körfubolta, 71-70. Körfubolti 27.10.2021 18:53 Shaq skutlaði sér í gólfið á eftir blöðru í beinni Það er boðið upp á svo miklu meira en bara umfjöllum um NBA-deildina í þáttunum Inside the NBA á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 27.10.2021 16:01 Skapari Squid Game svarar LeBron: Getur gert sitt eigið framhald Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu, Squid Game, hefur svarað körfuboltastjörnunni LeBron James eftir að hann gagnrýndi hvernig þáttaröðin endaði. Körfubolti 27.10.2021 13:01 Logi ekki með slitið krossband: „Jákvæðar fréttir“ Hnémeiðsli Loga Gunnarssonar eru alvarleg en þó ekki eins alvarleg og menn óttuðust um tíma. Körfubolti 27.10.2021 11:30 Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2021 07:30 Ólafur Ólafsson með flugeldasýningu í gærkvöldi Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, fór svo sannarlega fyrir sínu liði í sigri á toppliði Njarðvíkur í gær. Körfubolti 26.10.2021 12:31 Villurnar sem Njarðvíkingar töldu að ekki væri Fotios fyrir Það varð kannski minna úr einvígi miðherjanna öflugu Ivan Aurrecoechea og Fotios Lampropoulos í gær en menn vonuðust til þegar Grindavík og Njarðvík mættust í Subway-deild karla. Ástæðan voru villuvandræði Grikkjans í fyrri hálfleik. Körfubolti 26.10.2021 10:30 Bulls ekki byrjað betur síðan Jordan lék með liðinu Fara þarf aftur til tíma Michaels Jordan til að finna jafngóða byrjun á tímabili hjá Chicago Bulls í NBA-deildinni og núna. Körfubolti 26.10.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 87-82 | Grindvíkingar fyrstir að leggja Njarðvíkinga Grindavík vann góðan 87-82 sigur á Njarðvíkingum í 4. umferð Subway deildarinnar í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Tapið er það fyrsta hjá Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 25.10.2021 22:15 Benedikt: Fengum flugeldasýningu frá Óla Óla „Klárlega ekki okkar besta frammistaða en ýmislegt jákvætt. Ég er ekki að detta í þunglyndi þó við höfum tapað þessum leik, þetta var 50/50 leikur á erfiðum útivelli gegn góðu liði,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið gegn Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 25.10.2021 21:30 Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Körfubolti 25.10.2021 20:16 Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. Körfubolti 25.10.2021 18:16 Benedikt valdi þrjá nýliða í kvennalandsliðið fyrir nóvemberleikina Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið liðið sitt fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni Evrópukeppni kvenna en keppnin fer af stað í nóvember. Körfubolti 25.10.2021 14:46 Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30 Melo sýndi gamla takta þegar Lakers vann loksins Carmelo Anthony sýndi að enn lifir í gömlum glæðum þegar Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í NBA-deildinni tímabilinu í nótt. Körfubolti 25.10.2021 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 22:54 Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:12 Fjölnir vann öruggan sigur á Skallagrími Fjölniskonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Subway deildinni í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 24.10.2021 20:29 Martin stigahæstur í hádramatískum sigri Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2021 20:37 Tryggvi Snær lét til sín taka í sigri Zaragoza Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.10.2021 17:54 Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Körfubolti 23.10.2021 11:30 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Hjalti Þór: Ég held við eigum eftir að geta gert góða hluti í vetur Keflavík heimsótti Breiðablik í Smárann í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög spennandi allt til enda en að lokatölur urðu 106-107, Keflavík í vil. Hjalti Þór, þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn en fannst sitt lið ekki spila sinn besta leik. Körfubolti 28.10.2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 105-93| Þriðji sigur Þórs Þorlákshafnar í röð Þór Þorlákshöfn vann sinn þriðja leik í röð þegar Þór tók á móti stigalausum ÍR-ingum. Þór vann sig betur og betur inn í leikinn þegar á leið. Íslandsmeistararnir enduðu á að vinna með 14 stigum 105-93. Körfubolti 28.10.2021 20:52
Eiki hljóðmaður hefur slegið í gegn og kom aftur með skemmtilega spurningu Nýr fastur liður í Subway-Körfuboltakvöldi er spurningin frá Eika hljóðmanni sem fékk að spyrja sérfræðinga þáttarins góða spurningu. Körfubolti 28.10.2021 14:31
Haukar frumsýna nýjan bandarískan leikmann í Evrópuleiknum í kvöld Haukakonur hafa sótt sér liðstyrk frá Bandaríkjunum en framherjinn Briana Gray er komin með leikheimild hjá FIBA og getur því tekið þátt í Evrópuleiknum á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 28.10.2021 13:31
Flugu með lúðrasveit til Íslands en Haukar ætla að vera háværari í kvöld Haukar vilja allar hendur á dekk í Ólafssal í kvöld þegar liðið freistar þess að vinna sinn fyrsta sigur í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta. Gestirnir frá Tékklandi mæta með kröftuga stuðningsmannasveit með sér. Körfubolti 28.10.2021 12:00
Lakers kastaði frá sér 26 stiga forskoti og tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar Los Angeles Lakers fer brösuglega af stað í NBA-deildinni og í nótt tapaði liðið fyrir Oklahoma City Thunders, 123-115. Körfubolti 28.10.2021 07:31
Þjálfarinn farinn frá Skallagrími eftir 55 stiga tap fyrir Njarðvík Goran Miljevic er hættur sem þjálfari kvennaliðs Skallagríms í körfubolta. Hann stýrði því í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Njarðvík, 31-86, á heimavelli í Subway-deildinni í gær. Körfubolti 28.10.2021 06:58
Fjölniskonur snéru leiknum við í þriðja leikhluta | Keflvíkingar unnu stórt Keflavík og Fjölnir unnu sigra í seinni tveim leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Fjölniskonur snéru blaðinu við í þriðja leikhluta gegn Grindavík og unnu góðan fimm stiga sigur, 89-84, og Keflvíkingar unnu Breiðablik með 21 stigi, 80-59. Körfubolti 27.10.2021 22:00
Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 31-86 | Botnliðið sá aldrei til sólar gegn heitum Njarðvíkingum Njarðvík vann stórsigur á Skallagrím í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur leiksins urðu 31-86 Körfubolti 27.10.2021 20:18
Martin og félagar með naumt tap í Euro Cup Martin Hermannsson og félagar hans í spænska liðinu Valencia töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Buducnost frá Svartfjallalandi í annarri umferð Euro Cup í körfubolta, 71-70. Körfubolti 27.10.2021 18:53
Shaq skutlaði sér í gólfið á eftir blöðru í beinni Það er boðið upp á svo miklu meira en bara umfjöllum um NBA-deildina í þáttunum Inside the NBA á TNT sjónvarpsstöðinni. Körfubolti 27.10.2021 16:01
Skapari Squid Game svarar LeBron: Getur gert sitt eigið framhald Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu, Squid Game, hefur svarað körfuboltastjörnunni LeBron James eftir að hann gagnrýndi hvernig þáttaröðin endaði. Körfubolti 27.10.2021 13:01
Logi ekki með slitið krossband: „Jákvæðar fréttir“ Hnémeiðsli Loga Gunnarssonar eru alvarleg en þó ekki eins alvarleg og menn óttuðust um tíma. Körfubolti 27.10.2021 11:30
Westbrook og Davis drógu Lakers-vagninn í fjarveru LeBrons Russell Westbrook átti sinn besta leik í treyju Los Angeles Lakers þegar liðið vann San Antonio Spurs, 121-125, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2021 07:30
Ólafur Ólafsson með flugeldasýningu í gærkvöldi Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga, fór svo sannarlega fyrir sínu liði í sigri á toppliði Njarðvíkur í gær. Körfubolti 26.10.2021 12:31
Villurnar sem Njarðvíkingar töldu að ekki væri Fotios fyrir Það varð kannski minna úr einvígi miðherjanna öflugu Ivan Aurrecoechea og Fotios Lampropoulos í gær en menn vonuðust til þegar Grindavík og Njarðvík mættust í Subway-deild karla. Ástæðan voru villuvandræði Grikkjans í fyrri hálfleik. Körfubolti 26.10.2021 10:30
Bulls ekki byrjað betur síðan Jordan lék með liðinu Fara þarf aftur til tíma Michaels Jordan til að finna jafngóða byrjun á tímabili hjá Chicago Bulls í NBA-deildinni og núna. Körfubolti 26.10.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 87-82 | Grindvíkingar fyrstir að leggja Njarðvíkinga Grindavík vann góðan 87-82 sigur á Njarðvíkingum í 4. umferð Subway deildarinnar í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun og liðin skiptust á að hafa forystuna allan leikinn. Tapið er það fyrsta hjá Njarðvík á tímabilinu. Körfubolti 25.10.2021 22:15
Benedikt: Fengum flugeldasýningu frá Óla Óla „Klárlega ekki okkar besta frammistaða en ýmislegt jákvætt. Ég er ekki að detta í þunglyndi þó við höfum tapað þessum leik, þetta var 50/50 leikur á erfiðum útivelli gegn góðu liði,“ sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur eftir tapið gegn Grindavík í Subway-deildinni í kvöld. Körfubolti 25.10.2021 21:30
Helena að glíma við undarleg meiðsli | Óvíst hvort hún nái Evrópuleiknum Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka og íslenska landsliðsins í körfubolta, er að glíma við undarleg meiðsli þessa dagana. Óvíst er hvort hún verði klár fyrir Evrópuleik Hauka í vikunni. Körfubolti 25.10.2021 20:16
Magnaður Morant skráði sig í sögurbækur Memphis Hinn stórskemmtilegi leikstjórnandi Memphis Grizzlies átti magnaðan leik er lið hans tapaði naumlega fyrir Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann skráði sig í sögubækur Grizzlies í leiknum. Körfubolti 25.10.2021 18:16
Benedikt valdi þrjá nýliða í kvennalandsliðið fyrir nóvemberleikina Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur valið liðið sitt fyrir fyrstu tvo leikina í undankeppni Evrópukeppni kvenna en keppnin fer af stað í nóvember. Körfubolti 25.10.2021 14:46
Mikil ostborgaravonbrigði í spænskri lýsingu á sigri Njarðvíkur Leikur Njarðvíkur og Vals á föstudaginn var í spænskri lýsingu á Twitch-rás þar sem lýsendurnir fylgust afar spenntir með því hvort að Njarðvíkingar næðu að tryggja stuðningsmönnum sínum frían hamborgara. Körfubolti 25.10.2021 14:30
Melo sýndi gamla takta þegar Lakers vann loksins Carmelo Anthony sýndi að enn lifir í gömlum glæðum þegar Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta leik í NBA-deildinni tímabilinu í nótt. Körfubolti 25.10.2021 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 64-84 | Fyrsta tap Valskvenna kom gegn Keflavík Valur tapaði sínum fyrsta leik í Subway-deild kvenna gegn Keflavík í kvöld. Keflavík lenti aldrei undir í leiknum og vann að lokum sannfærandi 20 stiga sigur 64-84. Körfubolti 24.10.2021 22:54
Nýliðar Njarðvíkur áfram á flugi - Öruggur sigur Hauka í Grindavík Tveimur leikjum er nýlokið í Subway deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 24.10.2021 21:12
Fjölnir vann öruggan sigur á Skallagrími Fjölniskonur unnu öruggan sigur á Skallagrími í Subway deildinni í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Körfubolti 24.10.2021 20:29
Martin stigahæstur í hádramatískum sigri Martin Hermannsson sýndi magnaða frammistöðu þegar Valencia hafði betur gegn Morabanc Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23.10.2021 20:37
Tryggvi Snær lét til sín taka í sigri Zaragoza Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason stóð fyrir sínu þegar lið hans, Zaragoza, vann góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23.10.2021 17:54
Eigandi Phoenix Suns sakaður um kynþáttafordóma NBA liðið Phoenix Suns stendur í ströngu þessa dagana. Mikið í gangi á vellinum en ekki virðist dramatíkin ætla að vera minni utanvallar. Liðið sendi frá sér yfirlýsingu í gær sem viðbragð við því að miðillinn ESPN ætlar að birta fréttaskýringu um eiganda liðsins, Robert Sarver. Körfubolti 23.10.2021 11:30