Heimsmarkmiðin Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sendir WFP heillaóskir vegna friðarverðlauna Nóbels Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hlaut í dag friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri, fyrir að stuðla að bættum aðstæðum fyrir friði á átakasvæðum, og fyrir aðgerðir til að afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum Heimsmarkmiðin 9.10.2020 13:04 Óttast að 150 milljónir bætist í hóp sárafátækra Stríðsátök, loftslagsbreytingar og COVID-19 gætu leitt til þess að 150 milljónir manna bætist í hóp sárafátækra fyrir lok næsta árs, samkvæmt mati Alþjóðbankans Heimsmarkmiðin 8.10.2020 10:41 Ísland styður við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna Ísland hefur gert samkomulag við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) um stuðning við starf hennar fyrir bættum mannréttindum í heiminum Heimsmarkmiðin 7.10.2020 10:19 Jemen: Átta af hverjum tíu þurfa á mannúðaraðstoð að halda Meira en tólf milljónir barna í Jemen þurfa á neyðaraðstoð að halda. Þá eru 1,7 milljón barna á vergangi innanlands. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna vekur athygli á ástandinu Heimsmarkmiðin 6.10.2020 11:09 Styrkur til ABC barnahjálpar til að lýsa upp heimavistir í Búrkína Fasó ABC barnahjálp hafa fengið styrk frá utanríkisráðuneytinu til þess að rafvæða heimavistir og ýmiss önnur skólahús í borginni Bobo Dioulasso í Búrkina Fasó Heimsmarkmiðin 5.10.2020 11:00 Fjölgun nauðungarhjónabanda og ótímabærra þungana vegna COVID Reiknað er með að hálf milljón ungra stúlkna verði hnepptar í hjónaband á þessu ári til viðbótar við þær tólf milljónir stúlkna sem að jafnaði eru þröngvað í hjónaband á barnsaldri árlega Heimsmarkmiðin 1.10.2020 14:01 Hreinsunarátak á strandlengjum Líberíu með stuðningi Íslands Strandlengjur við fiskisamfélög í Líberíu hafa verið hreinsaðar á síðustu misserum í verkefni á vegum Fiski- og fiskeldisstofu Líberíu með fjárhagslegum stuðningi utanríkisráðuneytisins Heimsmarkmiðin 1.10.2020 10:11 Nagorno-Karabakh: Biðlað til deiluaðila að hlífa óbreyttum borgurum Vegna ótta um að vopnuð átök brjótist út á milli Armeníu og Azerbaidjan hefur Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hvatt deiluaðila til að virða alþjóðleg mannúðarlög Heimsmarkmiðin 30.9.2020 15:07 Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna mannúðaraðstoðar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó Utanríkisráðuneytið hefur gert samning við Barnaheill – Save the Children á Íslandi vegna verkefnisins „Barnvæn svæði og barnavernd í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó“ og fellur verkefnið undir alþjóðlegt neyðarkall Heimsmarkmiðin 30.9.2020 11:56 Söfnunarfé SOS Barnaþorpanna komið til Beirút Íslendingar lögðu af mörkum eina og hálfa milljón króna í neyðarsöfnun vegna sprenginganna í Beirút í byrjun ágústmánaðar Heimsmarkmiðin 29.9.2020 15:12 Lítill hluti þjóða beitir sér í þágu kvenna á tímum farsóttarinnar Aðeins eitt af hverjum átta ríkjum í heiminum hefur beitt sér sérstaklega fyrir því að vernda konur fyrir hættum sem aukist hafa á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Heimsmarkmiðin 29.9.2020 11:01 Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins Heimsmarkmiðin 28.9.2020 14:11 „Námið á Íslandi opnaði augu mín fyrir nýjum lausnum“ Toshpulot Rajabov, sviðsforseti líftækni og fæðuöryggissviðs Samarkand ríkisháskólans í Úsbekistan sótti nám við Landgræðsluskólann um áhrif beitar á gróðurfar Heimsmarkmiðin 28.9.2020 09:49 Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar Heimsmarkmiðin 25.9.2020 14:00 Hjálparsamtök skora á þjóðarleiðtoga að kalla eftir alþjóðlegu vopnahléi Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök hvöttu þjóðarleiðtoga sem sátu fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að endurnýja neyðarkall sitt um alþjóðlegt vopnahlé. Heimsmarkmiðin 25.9.2020 09:44 Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 24.9.2020 09:44 SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin Heimsmarkmiðin 23.9.2020 14:21 Ísland og Noregur fjármagna kaup á bóluefni fyrir íbúa þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Heimsmarkmiðin 23.9.2020 09:50 Mikill árangur af starfi Íslands í Malaví Heilbrigðisskrifstofa Mangochi héraðs, samstarfshéraðs Íslands í Malaví, hefur verið útnefnd besta skrifstofa heilbrigðismála í landinu Heimsmarkmiðin 22.9.2020 09:34 Afmæliskönnun Sameinuðu þjóðanna: Mikill stuðningur við alþjóðlega samvinnu Heimsbyggðin hefur áhyggjur af aðgangi að heilsugæslu, hreinu drykkjarvatni, hreinlætisaðstöðu og menntun, ef marka má niðurstöður könnunar Sameinuðu þjóðanna á afstöðu til heimsmála. Heimsmarkmiðin 21.9.2020 10:24 Heimurinn á barmi hungurfaraldurs Hungur í heiminum vegna stríðsátaka og covid-19, er að komast á mjög hættulegt stig að mati framkvæmdastjóra matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (wfp). Heimsmarkmiðin 18.9.2020 11:02 Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn á morgun – frumkvæði frá Íslandi Konur og karlar fá ekki sömu laun fyrir sömu vinnu fyrr en árið 2277 að öllu óbreyttu samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er á morgun. Heimsmarkmiðin 17.9.2020 11:05 Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu Í dag er aþjóðadagur til verndar ósonlaginu til þess að vekja athygli á þeirri ógn sem felst í þynningu ósonlagsins. Ósonlagið hindrar að megnið af skaðlegum útfjólubláum geislum sólar (UV-B) nái til jarðar. Heimsmarkmiðin 16.9.2020 11:25 Ellefu þúsund flóttamenn bíða þess að komast í skjól á Lesbos Talið er að ellefu þúsund hælisleitendur á grísku eyjunni Lesbos hafist við undir beru lofti eftir að Moria flóttamannabúðirnar brunnu til grunna í síðustu viku Heimsmarkmiðin 15.9.2020 15:00 Fjörutíu milljóna króna framlag vegna neyðarinnar í Lesbos og Líbanon Íslensk stjórnvöld veita tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni Lesbos. Tuttugu milljónum króna verður einnig varið til mannúðarstarfs í Líbanon vegna sprenginganna í Beirút. Heimsmarkmiðin 15.9.2020 12:51 Alvarlegar afleiðingar heimsfaraldurs fyrir börn Kórónuveirufaraldurinn hefur haft slæm áhrif á menntun barna, sérstaklega þeirra sem búa við fátækt samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Bilið milli fátækra og ríkra barna eykst. Heimsmarkmiðin 11.9.2020 11:58 UNICEF krefst mannúðlegra lausna fyrir börn á flótta í Grikklandi Barnahjálp Sameinuðuþjónanna kallar eftir því að börn og aðrir viðkvæmir hópar fólks á flótta verði tafarlaust flutt í öruggt og viðeigandi húsaskjól á meginlandi Grikklands Heimsmarkmiðin 10.9.2020 15:54 Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. Heimsmarkmiðin 10.9.2020 09:42 Áhyggjur af fjölgun dauðsfalla ungra barna á tíma heimsfaraldurs Kannanir UNICEF og WHO sýna að ungbarnadauði eykst á nýjan leik eftir þrjátíu ára samfellda sögu fækkunar dauðsfalla ungra barna. Aukningin er óbein afleiðing heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 9.9.2020 10:32 Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. Heimsmarkmiðin 7.9.2020 10:39 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 34 ›
Utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra sendir WFP heillaóskir vegna friðarverðlauna Nóbels Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) hlaut í dag friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu stofnunarinnar gegn hungri, fyrir að stuðla að bættum aðstæðum fyrir friði á átakasvæðum, og fyrir aðgerðir til að afstýra því að hungur sé notað sem vopn í átökum Heimsmarkmiðin 9.10.2020 13:04
Óttast að 150 milljónir bætist í hóp sárafátækra Stríðsátök, loftslagsbreytingar og COVID-19 gætu leitt til þess að 150 milljónir manna bætist í hóp sárafátækra fyrir lok næsta árs, samkvæmt mati Alþjóðbankans Heimsmarkmiðin 8.10.2020 10:41
Ísland styður við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna Ísland hefur gert samkomulag við skrifstofu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna (OHCHR) um stuðning við starf hennar fyrir bættum mannréttindum í heiminum Heimsmarkmiðin 7.10.2020 10:19
Jemen: Átta af hverjum tíu þurfa á mannúðaraðstoð að halda Meira en tólf milljónir barna í Jemen þurfa á neyðaraðstoð að halda. Þá eru 1,7 milljón barna á vergangi innanlands. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna vekur athygli á ástandinu Heimsmarkmiðin 6.10.2020 11:09
Styrkur til ABC barnahjálpar til að lýsa upp heimavistir í Búrkína Fasó ABC barnahjálp hafa fengið styrk frá utanríkisráðuneytinu til þess að rafvæða heimavistir og ýmiss önnur skólahús í borginni Bobo Dioulasso í Búrkina Fasó Heimsmarkmiðin 5.10.2020 11:00
Fjölgun nauðungarhjónabanda og ótímabærra þungana vegna COVID Reiknað er með að hálf milljón ungra stúlkna verði hnepptar í hjónaband á þessu ári til viðbótar við þær tólf milljónir stúlkna sem að jafnaði eru þröngvað í hjónaband á barnsaldri árlega Heimsmarkmiðin 1.10.2020 14:01
Hreinsunarátak á strandlengjum Líberíu með stuðningi Íslands Strandlengjur við fiskisamfélög í Líberíu hafa verið hreinsaðar á síðustu misserum í verkefni á vegum Fiski- og fiskeldisstofu Líberíu með fjárhagslegum stuðningi utanríkisráðuneytisins Heimsmarkmiðin 1.10.2020 10:11
Nagorno-Karabakh: Biðlað til deiluaðila að hlífa óbreyttum borgurum Vegna ótta um að vopnuð átök brjótist út á milli Armeníu og Azerbaidjan hefur Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hvatt deiluaðila til að virða alþjóðleg mannúðarlög Heimsmarkmiðin 30.9.2020 15:07
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna mannúðaraðstoðar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó Utanríkisráðuneytið hefur gert samning við Barnaheill – Save the Children á Íslandi vegna verkefnisins „Barnvæn svæði og barnavernd í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó“ og fellur verkefnið undir alþjóðlegt neyðarkall Heimsmarkmiðin 30.9.2020 11:56
Söfnunarfé SOS Barnaþorpanna komið til Beirút Íslendingar lögðu af mörkum eina og hálfa milljón króna í neyðarsöfnun vegna sprenginganna í Beirút í byrjun ágústmánaðar Heimsmarkmiðin 29.9.2020 15:12
Lítill hluti þjóða beitir sér í þágu kvenna á tímum farsóttarinnar Aðeins eitt af hverjum átta ríkjum í heiminum hefur beitt sér sérstaklega fyrir því að vernda konur fyrir hættum sem aukist hafa á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Heimsmarkmiðin 29.9.2020 11:01
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna COVID í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið og Barnaheill – Save the Children á Íslandi veita fjármagni í viðbragðssjóð Save the Children International í Sýrlandi með áherslu á aðgerðir vegna COVID-19 heimsfaraldursins Heimsmarkmiðin 28.9.2020 14:11
„Námið á Íslandi opnaði augu mín fyrir nýjum lausnum“ Toshpulot Rajabov, sviðsforseti líftækni og fæðuöryggissviðs Samarkand ríkisháskólans í Úsbekistan sótti nám við Landgræðsluskólann um áhrif beitar á gróðurfar Heimsmarkmiðin 28.9.2020 09:49
Átök, hamfarahlýnun og kórónaveiran ógna heilsu kvenna og barna Samkvæmt skýrslu þriggja stofnana Sameinuðu þjóðanna eru þær framfarir sem orðið hafa í að bæta hag kvenna og barna í heiminum síðastliðinn áratug í mikilli hættu vegna átaka, hamfarahlýnunar og nú kórónaveirunnar Heimsmarkmiðin 25.9.2020 14:00
Hjálparsamtök skora á þjóðarleiðtoga að kalla eftir alþjóðlegu vopnahléi Fjölmörg alþjóðleg hjálparsamtök hvöttu þjóðarleiðtoga sem sátu fund í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna til að endurnýja neyðarkall sitt um alþjóðlegt vopnahlé. Heimsmarkmiðin 25.9.2020 09:44
Rauði krossinn opnar meðferðardeild vegna COVID-19 í Jemen Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), norski og finnski Rauða krossinn og jemenski Rauði hálfmáninn opnuðu í vikunni gjaldfrjálsa meðferðardeild í borginni Aden í suðurhluta Jemen fyrir einstaklinga sem veikjast af COVID-19 Heimsmarkmiðin 24.9.2020 09:44
SOS Barnaþorpin í samstarf við Bayern München Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München teflir fram stórstjörnum til að draga fram hugrekki og falda hæfileika barna af ólíkum uppruna í samstarfi við SOS Barnaþorpin Heimsmarkmiðin 23.9.2020 14:21
Ísland og Noregur fjármagna kaup á bóluefni fyrir íbúa þróunarríkja Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka þátt í samkomulagi sem Norðmenn hafa gert um þátttöku í samstarfi ríkja um að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19 (COVAX). Heimsmarkmiðin 23.9.2020 09:50
Mikill árangur af starfi Íslands í Malaví Heilbrigðisskrifstofa Mangochi héraðs, samstarfshéraðs Íslands í Malaví, hefur verið útnefnd besta skrifstofa heilbrigðismála í landinu Heimsmarkmiðin 22.9.2020 09:34
Afmæliskönnun Sameinuðu þjóðanna: Mikill stuðningur við alþjóðlega samvinnu Heimsbyggðin hefur áhyggjur af aðgangi að heilsugæslu, hreinu drykkjarvatni, hreinlætisaðstöðu og menntun, ef marka má niðurstöður könnunar Sameinuðu þjóðanna á afstöðu til heimsmála. Heimsmarkmiðin 21.9.2020 10:24
Heimurinn á barmi hungurfaraldurs Hungur í heiminum vegna stríðsátaka og covid-19, er að komast á mjög hættulegt stig að mati framkvæmdastjóra matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (wfp). Heimsmarkmiðin 18.9.2020 11:02
Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn á morgun – frumkvæði frá Íslandi Konur og karlar fá ekki sömu laun fyrir sömu vinnu fyrr en árið 2277 að öllu óbreyttu samkvæmt skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins. Fyrsti alþjóðlegi jafnlaunadagurinn er á morgun. Heimsmarkmiðin 17.9.2020 11:05
Alþjóðadagur til verndar ósonlaginu Í dag er aþjóðadagur til verndar ósonlaginu til þess að vekja athygli á þeirri ógn sem felst í þynningu ósonlagsins. Ósonlagið hindrar að megnið af skaðlegum útfjólubláum geislum sólar (UV-B) nái til jarðar. Heimsmarkmiðin 16.9.2020 11:25
Ellefu þúsund flóttamenn bíða þess að komast í skjól á Lesbos Talið er að ellefu þúsund hælisleitendur á grísku eyjunni Lesbos hafist við undir beru lofti eftir að Moria flóttamannabúðirnar brunnu til grunna í síðustu viku Heimsmarkmiðin 15.9.2020 15:00
Fjörutíu milljóna króna framlag vegna neyðarinnar í Lesbos og Líbanon Íslensk stjórnvöld veita tuttugu milljónum króna til neyðaraðstoðar vegna eldsvoða í búðum hælisleitenda á grísku eynni Lesbos. Tuttugu milljónum króna verður einnig varið til mannúðarstarfs í Líbanon vegna sprenginganna í Beirút. Heimsmarkmiðin 15.9.2020 12:51
Alvarlegar afleiðingar heimsfaraldurs fyrir börn Kórónuveirufaraldurinn hefur haft slæm áhrif á menntun barna, sérstaklega þeirra sem búa við fátækt samkvæmt nýrri skýrslu Barnaheilla – Save the Children. Bilið milli fátækra og ríkra barna eykst. Heimsmarkmiðin 11.9.2020 11:58
UNICEF krefst mannúðlegra lausna fyrir börn á flótta í Grikklandi Barnahjálp Sameinuðuþjónanna kallar eftir því að börn og aðrir viðkvæmir hópar fólks á flótta verði tafarlaust flutt í öruggt og viðeigandi húsaskjól á meginlandi Grikklands Heimsmarkmiðin 10.9.2020 15:54
Íslenskt tilraunaverkefni í Kamerún um umhverfisvænan áburð Tilraunaverkefni um framleiðslu á nituráburði með umhverfisvænum hætti í Kamerún fékk tveggja milljóna króna forkönnunarstyrk frá utanríkisráðuneytinu. Heimsmarkmiðin 10.9.2020 09:42
Áhyggjur af fjölgun dauðsfalla ungra barna á tíma heimsfaraldurs Kannanir UNICEF og WHO sýna að ungbarnadauði eykst á nýjan leik eftir þrjátíu ára samfellda sögu fækkunar dauðsfalla ungra barna. Aukningin er óbein afleiðing heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 9.9.2020 10:32
Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. Heimsmarkmiðin 7.9.2020 10:39
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent