
Golf

Hársbreidd frá holu í höggi en endaði í sandgryfju | Myndband
Það var sannkallaður tilfinningarússibani hjá bandaríska kylfingnum Tony Finau að fylgjast með upphafshöggi hans á áttundu braut á Opna breska meistaramótinu í gær.

Ólafía lenti í ellefta sæti í Belgíu | Þórður byrjaði lokahringinn illa
Kylfingarnir úr GR náðu sér ekki á strik á lokahringjunum í mótum í Belgíu og Þýskalandi en þau enduðu samt meðal efstu kylfinga.

Stenson leiðir óvænt fyrir lokahringinn
Sænski kylfingurinn Henrik Stenson leiðir fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi en hann gæti orðið fyrsti sænski kylfingurinn sem sigrar þetta sögufræga golfmót.

Axel leiðir fyrir lokahringinn
Axel Bóasson leiðir með einu höggi fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en Gísli Sveinbergsson, Alfreð Brynjar Kristinsson og Ólafur Björn Loftsson eru ekki langt undan.

Guðrún Brá með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn
Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, leiðir fyrir lokahringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni en hún er með tveggja högga forskot á Signýju Arnórsdóttir úr GK.

Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina
Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum.

Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn
Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi.

Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring
Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn.

Stenson í stuði en Spieth í vandræðum
Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag.

Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni
Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti.

Mickelson setti vallarmet og er með þriggja högga forystu á Opna breska
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson er með þriggja högga forystu eftir fyrsta keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi.

Mickelson jafnaði met á opna breska með frábærum hring
Bandaríkjamaðurinn efstur á opna breska meistaramótinu en hann fékk enga skolla á fyrsta hring.

Mickelson í stuði á opna breska | Sex Bandaríkjamenn efstir
Phil Mickelson fór fyrri níu holurnar á fyrsta keppnisdegi opna breska meistaramósins á fjórum höggum undir pari.

Lítt þekktur Suður-Afríkumaður með tvo erni á fyrstu níu og er í forystu á opna breska
22 ára kylfingur sem hefur aldrei spilað á PGA-mótaröðinni byrjar vel í Skotlandi.

Rory McIlroy ætlar ekki einu sinni að horfa á golfið á ÓL í Ríó
Bestu kylfingar heims keppast nú við að sjá til þess að golf verði ekki framtíðaríþrótt á Ólympíuleikunum. Það er þó einn sem hefur vinninginn.

Fimmfaldur ÓL-meistari: Golfararnir eru bara að nota Zika-veiruna sem afsökun
Sir Steve Redgrave vann á sínum fimm Ólympíugull í róðri og hann hefur stigið fram og gagnrýn alla kylfingana sem hafa hætt við þátttöku á Ólympíuleikunum í Ríó af ótta við Zika-veiruna.

Spieth fer ekki á ÓL og því vantar fjóra bestu kylfinga heims í Ríó
Bandaríkjamaðurinn hættur við af heilsufarsástæðum en nefndi Zika-veiruna ekki.

Ísland vann Wales í úrslitaleiknum
Ísland gerði sér lítið fyrir og vann Wales 4-3 í úrslitaleik 2. deildar Evrópumeistaramótsins í golfi karla í dag í Lúxemborg.

Ísland hafnaði í 16. sæti | Tap gegn Írlandi
Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 16. sæti á Evrópumóti kvennalandsliða í golfi eftir 3-2 tap gegn Írlandi á Urriðavelli í dag.

Öruggur sigur á Slóvenum og sæti í efstu deild tryggt
Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti í efstu deild EM áhugamanna á næsta ári með stórsigri, 6-1, á Slóveníu í undanúrslitum 2. deildar í Lúxemborg.

Ísland leikur um 15.-16. sætið á EM
Spánn og England leika til úrslita á EM kvennalandsliða í golfi á Urriðavelli.

Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild
Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu.

Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi
Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli.

Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi
Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.

Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi
Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta.

Garcia þorir til Ríó
Meðan það virðist komið í tísku hjá mörgum bestu kylfingum heims að þora ekki á ÓL á Ríó þá finnast enn kylfingar sem hafa raunverulegan áhuga á leikunum.

Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM
Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn.

Það er allt of gott veður
Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra.

EM kvenna sett í kvöld
Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld.

Johnson vann Bridgestone
Besti kylfingur heims, Jason Day, missti flugið á lokadegi Bridgestone boðsmótsins og Dustin Johnson nýtti sér það til fullnustu.