Golf Hætta við að halda risamót á velli Trumps Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið. Golf 11.1.2021 07:55 Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn. Golf 10.1.2021 11:47 Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Golf 9.1.2021 11:00 Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. Golf 7.1.2021 11:31 Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Golf 21.12.2020 11:16 Sjáðu Tiger Woods rifna úr stolti eftir örninn hjá ellefu ára syni sínum Tiger Woods og ellefu ára sonur hans Charlie urðu í sjöunda sæti á fyrsta golfmóti sínu saman um helgina. Golf 21.12.2020 10:01 Endurheimti bróður sinn og er efst eftir fyrsta dag á síðasta móti ársins Lexi Thompson lék best allra á fyrsta degi á CME Group Tour meistaramótinu í golfi sem er lokamótið á bandarísku mótaröð kvenna á þessu ári. Golf 18.12.2020 13:31 Geta fagnað tveimur sigrum í lokamóti ársins Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins. Golf 17.12.2020 14:00 Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. Golf 14.12.2020 20:31 Lokahringnum frestað vegna veðurs Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. Golf 13.12.2020 22:50 Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Golf 13.12.2020 07:00 Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. Golf 12.12.2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. Golf 11.12.2020 07:30 Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. Golf 10.12.2020 14:31 Tiger Woods ætlar að spila með ellefu ára syni sínum á golfmóti Feðgarnir Tiger og Charlie Woods ætla að spila saman sem lið á golfmóti á Flórída rétt fyrir jól. Golf 20.11.2020 10:00 Haraldur Franklín númer 666 á heimslistanum Haraldur Franklín Magnús tók nokkuð stórt stökk á heimslistanum í golfi milli vikna. Golf 19.11.2020 16:01 Sjáðu vandræði Tigers Woods á verstu holu hans á ferlinum: Tíu högg á par 3 Tiger Woods spilaði eina holu á tíu höggum í fyrsta sinn á ferlinum í gær og hér má sjá nokkur af þeim höggum hans. Golf 16.11.2020 15:32 Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann Dustin Johnson vann í gær Mastersmótið og sló leið met sem var í eigu Tiger Woods. Golf 16.11.2020 12:00 Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti. Golf 15.11.2020 20:00 Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. Golf 14.11.2020 23:01 Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. Golf 13.11.2020 23:02 Guðrún Brá úr leik á sögulegu móti í Sádi-Arabíu Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 13.11.2020 11:17 Útsending frá Masters hefst snemma í dag Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Golf 13.11.2020 09:30 Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. Golf 12.11.2020 23:31 Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. Golf 12.11.2020 14:00 Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. Golf 11.11.2020 17:31 Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. Golf 11.11.2020 10:01 Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins. Golf 10.11.2020 21:45 Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods. Golf 10.11.2020 16:31 Missir af fyrsta risamótinu síðan 1999 vegna veirunnar Í fyrsta sinn síðan 1999 verður Sergio García ekki með á risamóti í golfi. Hann greindist með kórónuveiruna. Golf 9.11.2020 18:01 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 177 ›
Hætta við að halda risamót á velli Trumps Samtök atvinnukylfinga í Bandaríkjunum, PGA of America, hafa ákveðið að hætta við að halda PGA meistaramótið á næsta ári á golfvelli í eigu Donalds Trump, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Er það vegna atburðanna í síðustu viku þegar stuðningsmenn Trumps réðust inn í bandaríska þinghúsið. Golf 11.1.2021 07:55
Mikil spenna á Havaí: Tveir jafnir fyrir lokahringinn Það er mikil spenna fyrir lokahringinn á fyrsta móti ársins á PGA túrnum, Sentury Tournamest of Champions, sem fer fram á Kapalua á Havaí. Tveir eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn. Golf 10.1.2021 11:47
Harris English leiðir á Havaí en stór nöfn skammt undan Hinn 31 árs gamli Bandaríkjamaður, Harris English, er í forystunni eftir tvo hringi á Sentry Tournament of Champions mótinu sem fer fram í Kapaua á Havaí. Golf 9.1.2021 11:00
Nýja heimildarmyndin um Tiger Woods frumsýnd næstu tvo sunnudaga Michael Jordan og Lance Armstong fengu báðir heimildarmynd á síðasta ári og í upphafi nýs árs þá er komið af ótrúlegri öfgaævi Tiger Woods. Golf 7.1.2021 11:31
Tryggði sér rúmar 140 milljónir í Flórída í gær Ko Jin-young stóð uppi sem sigurvegari á síðasta móti ársins á LPGA túrnum er er CME Group meistaramótið kláraðist í Flórída í gær. Golf 21.12.2020 11:16
Sjáðu Tiger Woods rifna úr stolti eftir örninn hjá ellefu ára syni sínum Tiger Woods og ellefu ára sonur hans Charlie urðu í sjöunda sæti á fyrsta golfmóti sínu saman um helgina. Golf 21.12.2020 10:01
Endurheimti bróður sinn og er efst eftir fyrsta dag á síðasta móti ársins Lexi Thompson lék best allra á fyrsta degi á CME Group Tour meistaramótinu í golfi sem er lokamótið á bandarísku mótaröð kvenna á þessu ári. Golf 18.12.2020 13:31
Geta fagnað tveimur sigrum í lokamóti ársins Lokamót ársins á LPGA mótaröðinni í golfi hefst í dag en það verður ekki aðeins keppt um sigur á mótinu heldur einnig um það að verða kylfingur ársins. Golf 17.12.2020 14:00
Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. Golf 14.12.2020 20:31
Lokahringnum frestað vegna veðurs Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. Golf 13.12.2020 22:50
Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Golf 13.12.2020 07:00
Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. Golf 12.12.2020 09:45
Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. Golf 11.12.2020 07:30
Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. Golf 10.12.2020 14:31
Tiger Woods ætlar að spila með ellefu ára syni sínum á golfmóti Feðgarnir Tiger og Charlie Woods ætla að spila saman sem lið á golfmóti á Flórída rétt fyrir jól. Golf 20.11.2020 10:00
Haraldur Franklín númer 666 á heimslistanum Haraldur Franklín Magnús tók nokkuð stórt stökk á heimslistanum í golfi milli vikna. Golf 19.11.2020 16:01
Sjáðu vandræði Tigers Woods á verstu holu hans á ferlinum: Tíu högg á par 3 Tiger Woods spilaði eina holu á tíu höggum í fyrsta sinn á ferlinum í gær og hér má sjá nokkur af þeim höggum hans. Golf 16.11.2020 15:32
Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann Dustin Johnson vann í gær Mastersmótið og sló leið met sem var í eigu Tiger Woods. Golf 16.11.2020 12:00
Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti. Golf 15.11.2020 20:00
Dustin Johnson í góðri stöðu fyrir lokahringinn á Masters Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson er efstur fyrir lokahringinn á Masters mótinu í golfi. Mótið er eitt fjögurra árlegra risamóta í golfi og er haldið ár hvert á Augusta National vellinum. Golf 14.11.2020 23:01
Fjórir jafnir á toppnum að loknum degi tvö Dagur tvö á Masters-mótinu í golfi var heldur betur viðburðarríkur. Efsti kylfingur heimslistans, Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson, er meðal þeirra fjögurra sem leiða mótið að loknum 2. keppnisdegi. Golf 13.11.2020 23:02
Guðrún Brá úr leik á sögulegu móti í Sádi-Arabíu Guðrún Brá Björgvinsdóttir er stödd í Sádi-Arabíu þessa dagana þar sem hún spilar á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 13.11.2020 11:17
Útsending frá Masters hefst snemma í dag Þeir 44 kylfingar sem ekki náðu að klára fyrsta hring á Masters mótinu í golfi í gær, vegna þrumuveðurs og myrkurs, hefja annan keppnisdag á að ljúka hringnum. Golf 13.11.2020 09:30
Casey á toppnum að loknum fyrsta degi | Stór nöfn hófu leik seint vegna veðurs og klára fyrsta hring á morgun Masters-mótið í golfi fór af stað í dag. Mörg stór nöfn fóru seint af stað vegna veðurs og náðu því ekki að klára fyrsta hring í dag. Paul Casey leiðir sem stendur. Golf 12.11.2020 23:31
Ótrúleg líkindi á milli Jack Nicklaus á Mastersmótinu 1986 og Tiger Woods í ár Augu margra verða á Tiger Woods á Mastersmótinu í golfi sem hefst í dag en golfsérfræðingur gróf upp mjög merkilegan samanburð á Tiger og hinum eina sanna Jack Nicklaus. Golf 12.11.2020 14:00
Tiger með græna jakkann í nítján mánuði og fær enn gæsahúð við að hugsa til sigursins Tiger Woods er búinn að vera með græna sigurjakkann í sinni vörslu í 19 mánuði nú þegar innan við sólarhringur er í að Masters risamótið í golfi hefjist. Golf 11.11.2020 17:31
Rory McIlroy spilar með sérhannað gullúr á Masters mótinu í ár Mun margra milljóna gullúr fær Rory McIlroy heppni á Mastersmótinu í ár. Norður Írinn ætlar að láta á það reyna þegar mótið byrjar á morgun. Golf 11.11.2020 10:01
Afmælisbarnið fór holu í höggi eftir að kúlan fleytti kerlingar á vatninu | Myndband Menn gera ýmslegt til að hita upp fyrir eitt stærsta golfmót ársins. Til að mynda að fleyta kerlingar á 16. holu Augusta-vallarins. Golf 10.11.2020 21:45
Veðbankar hafa litla trú á að Tiger verji titilinn á Masters Bryson DeChambeau þykir líklegastur til að vinna Masters mótið í ár ef marka má veðbanka. Þeir hafa hins vegar litla trú á ríkjandi meistaranum, Tiger Woods. Golf 10.11.2020 16:31
Missir af fyrsta risamótinu síðan 1999 vegna veirunnar Í fyrsta sinn síðan 1999 verður Sergio García ekki með á risamóti í golfi. Hann greindist með kórónuveiruna. Golf 9.11.2020 18:01
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti