Golf

Westwood leiðir fyrir loka­hringinn

Lee Westwood leiðir enn á Players-mótinu í golfi sem fram fer á TPC Sawgrass-vellinum í Flórída í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 

Golf

Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn

Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari.

Golf

Óska Tiger skjóts og góðs bata

Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu.

Golf