Golf

15 ára sigurvegari á Hellu

Hin 15 ára gamla Sunna Víðisdóttir stimplaði sig inn í íslenskt kvennagolf með eftirminnilegum hætti í dag er hún sigraði á Egils Gull-mótinu sem fram fór á Strandavelli á Hellu.

Golf

Guðmundur og Sunna leiða á Hellu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Sunna Víðisdóttir, bæði úr GR, leiða eftir fyrri daginn í lokamóti Eimskipsmótaraðarinnar en það fer fram á Strandavelli á Hellu.

Golf

Tiger missti flugið

Tiger Woods missti flugið á öðrum hring á Barclays-mótinu og datt úr toppsætinu niður í það fjórtánda.

Golf

Gamli, góði Tiger er kominn aftur

Það er greinilega þungu fargi létt af Tiger Woods að hafa klárað skilnaðarmálið sitt því hann lék eins og hann á að sér á Barclays-mótinu í gær.

Golf

Í öðru sæti í 259 vikur

Phil Mickelson vonast til þess að hrifsa toppsætið á heimslista kylfinga af Tiger Woods á Barclays-mótinu um helgina.

Golf

Kylfusveinn Tigers óttast ekki um starf sitt

Orðrómur er uppi í golfheiminum þessa dagana að Tiger Woods ætli sér að skipta um kylfusvein. Tiger er ekki að finna sig og vilja einhverjir meina að hann hefði gott af nýjum félagsskap.

Golf

Tiger líklega valinn í Ryder-liðið

Þó svo Tiger Woods sé enn efstur á heimslistanum í golfi þá tókst honum ekki að næla sér í nógu mörg stig til þess að komast í bandaríska Ryder Cup-liðið.

Golf

Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni

Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum.

Golf

Allenby meiddist við fiskiveiðar

Robert Allenby eyddi tveimur vikum á fullum krafti á líkamsræktarstöðvum og golfvellinum til að gera sig kláran fyrir síðasta stórmót ársins. Saklaus veiðiferð kemur þó í veg fyrir að hann geti tekið þátt.

Golf

Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn

Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær.

Golf

Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu

Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót.

Golf

Einvígið á Nesinu er á mánudaginn

Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni.

Golf