Fastir pennar

Endurskoðun er nauðsynleg

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Það er óásættanlegt á sama tíma og fjárskorti er borið við í löggæslu- og dómskerfinu, heilbrigðiskerfinu og velferðarkerfinu að hægt sé að eyða minnst 200 milljónum í fullkomlega órökstuddan flutning á stofnun, þar sem í ofanálag er ljóst að sú þekking og reynsla sem fyrirfinnst innan stofnunarinnar mun öll glatast þar sem starfsfólkið mun ekki fylgja með.

Fastir pennar

Neró á fiðlunni, Ritz-kex í skálinni

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Árið er 1922. Það eru erfiðir tímar. Það er atvinnuþref. Gjaldeyriskreppa er allsráðandi hér á landi með tilheyrandi óstöðugleika. Sala léttvíns er leyfð eftir sjö ára áfengisbann því Spánverjar hóta að hætta að kaupa af Íslendingum saltaðan þorsk kaupum við ekki af þeim vín.

Fastir pennar

Karlar leggja góðu máli lið

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ísland hefur lengi verið í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti kynjanna. Því er fagnaðarefni tilkynning Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra hjá Sameinuðu þjóðunum í byrjun vikunnar um að Ísland og Súrínam ætli í byrjun næsta árs, á vettvangi samtakanna, að standa að "rakarastofuráðstefnu“ þar sem karlar einir ræði jafnréttismál og ofbeldi gegn konum.

Fastir pennar

"Og skammastu þín svo…“

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Það er erfitt að vera foreldri og kannski enn erfiðara að vera kennari. Listin að veita börnum og unglingum aðhald og frelsi í hæfilegum hlutföllum er einhver sú erfiðasta sem til er.

Fastir pennar

Dr. Jekyll og Mr. Hyde

Teitur Guðmundsson skrifar

Robert Louis Stevenson skrifaði þessa skemmtilegu sögu fyrir margt löngu, eða árið 1886, og hefur hún verið vinsæl æ síðan. Inntakið er frásögn um einstakling sem þjáist af sjúkdómi sem kallast persónuleikaröskun.

Fastir pennar

Guð blessi Mjólkursamsöluna

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Svokallaður Kristsdagur vakti athygli nú nýlega fyrir mörg og ýtarleg bænarefni sem Guð var beðinn um uppfylla næst þegar hann leiðir hugann að Íslandi.

Fastir pennar

Enginn á línunni?

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Stundum má ætla að ef við hjálpum þeim sem eru hjálparþurfi hér og þar í heiminum, að það jafngildi því að þá ákveðum við um leið að auka bágindi þeirra sem verst hafa það hér á landi. "…þegar Íslendingar sjálfir svelta,“ sagði Vigdís Hauksdóttir þingmaður þegar hún ein í þingheimi greiddi atkvæði gegn auknu framlagi til þróunarhjálpar.

Fastir pennar

Á meðan syngur lóan dirrindí

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Okkur kann að þykja eðlilegt að Alþingi setji lög af sem mestri sanngirni og gæti að því að frelsi eins verði ekki til þess að sá geti traðkað á öðrum, með stoð í lögum. Alþingi brást þegar það heimilaði mjólkurframleiðendum að hafa tvöfalt verð í gangi,

Fastir pennar

Sagði svo, spurði svo…

"Alþingismanni er heimilt að eiga áfram lögheimili í því sveitarfélagi þar sem hann hafði fasta búsetu áður en hann varð þingmaður. Sama gildir um ráðherra.“ Þetta eru reglurnar sem gilda um lögheimili pólitíkusa, engar aðrar.

Fastir pennar

Ótrúlegar tölur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Tölur lögreglunnar, sem vitnað er til í Fréttablaðinu í gær, benda til þess að gera megi ráð fyrir því að í hverjum mánuði sé tilkynnt um átta tilraunir til þess að tæla börn. Frá ársbyrjun 2011 til júníloka í fyrra komu upp 239 slík mál.

Fastir pennar

Apar í fyrirmyndarríki Framsóknarflokksins

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég ætlaði að láta mér nægja að lesa káputextann. Gengu leshringir hvort eð er ekki aðeins út á að drekka hvítvín? En svo frétti ég að ein af konunum í leshringnum mæður-sem-berjast-gegn-heilahrörnun-sökum-of-mikillar-snertingar-við-heimalagað-barnamauk-og-þroskaleikföng sem er starfræktur hér í London

Fastir pennar

Þykir ekkert að tvöföldu verði

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Þess er minnst nú að fyrir tíu árum varð Alþingi að vilja þáverandi landbúnaðarráðherra, Guðna Ágústssonar, og samþykkti að afurðastöðvum í mjólkuriðnaði væri heimilt að gera samninga sín á milli um verðtilfærslu milli tiltekinna afurða þrátt fyrir ákvæði samkeppnislaga.

Fastir pennar

Höfum við efni á afsláttunum?

Haraldur Guðmundsson skrifar

Fjárfestingarsamningar stjórnvalda um ívilnanir til nýfjárfestinga hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu. Á fyrstu sex mánuðum ársins voru þrír slíkir samningar undirritaðir. Þeir fela í sér afslætti af opinberum gjöldum og sköttum, opinbera aðstoð upp á fleiri milljarða króna, til tveggja fyrirtækja sem stefna að útflutningi á kísilmálmi og líftæknifyrirtækis sem vill vinna og flytja út efni úr örþörungum.

Fastir pennar

Forvarnir, lækning eða oflækningar?

Teitur Guðmundsson skrifar

Flestir eru sammála því að það sé skynsamlegt að stunda forvarnir, aðrir segja að skynsamlegar forvarnir séu þær sem skila árangri. Þá eru til sumir sem vilja bara lækna það sem aflögu hefur farið

Fastir pennar

Íslensk kjötsúpa

Sigurjón Magnús Egilsson skrifar

Það er vel í látið þegar við framleiðum tvöfalt það magn af lambakjöti sem við höfum magamál fyrir. Af þeim níu þúsund tonnum sem við framleiddum í fyrra átum við aðeins fjögur þúsund, eigum tvö þúsund tonn á lager og seldum, með óljósum ávinningi, hálft þriðja þúsund tonn til útlanda. Og hvers vegna ætli þetta gerist?

Fastir pennar

Keppt um besta fólkið

Pawel Bartoszek skrifar

Hafi íslenskir stjórnmálaflokkar einhverja stefnu í málefnum innflytjenda er sjaldnast mikill munur á því hvernig sú stefna er sett fram.

Fastir pennar

Merkar kosningar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Skosk "króna“ verður seint fyrsti valkostur í Skotlandi fari svo að sjálfstæðissinnar verði ofan á í kosningunum sem fram fara í dag. Hér er líklega meiri áhugi á kosningunum en víða annars staðar.

Fastir pennar

Davíð Oddsson og Fréttablaðið

Sigurjón M. Egilsson skrifar

Ritstjóra Morgunblaðsins er Fréttablaðið ofarlega í huga þessa dagana. Hann ætlar þeim ekki mikið sem þar starfa. Það er svo sem allt í besta lagi. En hvað fær hann til að halda og fullyrða að á Fréttablaðinu starfi síðra fólk og aumara en til að mynda á Morgunblaðinu, er verra að skilja.

Fastir pennar

Tilgangur og meðal

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Hluti af því að búa í réttarríki er að öllum borgurum landsins er tryggð réttlát málsmeðferð séu þeir sakaðir um refsinæma háttsemi. Menn skulu vera saklausir uns sekt er sönnuð,

Fastir pennar

Lexusar og lesuxar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Fjárlagafrumvarpið sýnir afdráttarlausar hugmyndir um verðugar tekjulindir: Gjöld verða lækkuð á Lexusum en hækkuð á lestri.

Fastir pennar

Gegn fátækt sem var

Pawel Bartoszek skrifar

Af hverju vill fólk hafa lægri skatta á mat en aðrar vörur? Væntanlega vegna þess að það vill gera vel við fátækasta fólkið. Fólk hugsar: "Fátækt fólk eyðir hlutfallslega meiri pening í mat en ríkt fólk. Lágir skattar á mat gagnast fátæku fólki.“ Þetta er rökrétt en rangt.

Fastir pennar

Að éta það sem inni frýs

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Það er dauði og djöfuls nauð er dygðum snauðir fantar safna auð með augun rauð en aðra brauðið vantar. Þessi vísa sem eignuð er Bólu-Hjálmari sækir óneitanlega á hugann í kjölfar eldhúsdagsumræðna á Alþingi

Fastir pennar

Stærsta velferðarmálið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þriðji stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í gær er vaxtakostnaður, eða 84 milljarðar króna. Þrátt fyrir að tekist hafi að lækka kostnaðinn milli ára er ljóst að þetta er ævintýralega há fjárhæð og þessi kostnaður hefur engan veginn lækkað nægilega hratt á síðustu árum.

Fastir pennar

Er einfalt betra?

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Ríkisstjórnin hefur nú í annað sinn skilað hallalausum fjárlögum og á fyrir það hrós skilið. Afgangurinn er þó ekki ýkja mikill.

Fastir pennar

"Netelti“

Teitur Guðmundsson skrifar

Það hefur orðið bylting á samskiptum fólks á undanförnum árum, mjög svo hefur bæst í hóp þeirra forrita sem fólk getur notað til að hafa samskipti sín í milli. Það getur jafnvel reynst erfitt fyrir þann sem reynir að fylgjast með þróuninni að halda í við hana.

Fastir pennar

Þú færð svo mikla auglýsingu!

Friðrika Benónýsdóttir skrifar

Á sama tíma og við stærum okkur af blómlegu menningarlífi og grósku í listum virðist viðhorfið til listamanna lítið breytast. Aftur og aftur berast fréttir af því að þeir sem leggja stund á listsköpun séu hlunnfarnir í launum.

Fastir pennar

Síðasta lag fyrir fréttir

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hlustendur Rásar eitt eru svo miklir intróvertar að þeir koma ekki einu sinni fram í hlustendakönnunum. Þar með er ekki sagt að þeir séu ekki til: öðru nær. Gott ef þetta er ekki fólkið sem hlustar á útvarp – hlustar en lætur það ekki vera þarna eins og hvern annan skarkala og nið í bakgrunni.

Fastir pennar

Stóru verkefnin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Á morgun snúa kjörnir fulltrúar okkar á Alþingi aftur til starfa eftir sumarfrí. Það gekk ýmislegt á fyrsta ár þessa þings – og venju samkvæmt finnst mörgum alltof mikill tími hafa farið í karp og þvaður á meðan mikilvæg mál voru látin sitja á hakanum.

Fastir pennar

Seljum fólki rafrettur

Pawel Bartoszek skrifar

Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem talið er geta dregið úr neikvæðum áhrifum alvarlegs sjúkdóms sem hrjáir um einn milljarð manna um heim allan. Sjúkdómurinn er langvinnur og dregur á endanum um helming þeirra sem af honum þjást til dauða.

Fastir pennar