Enski boltinn Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31 „Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Tvær af stjörnum enska landsliðsins í fótbolta, þeir Declan Rice og Jack Grealish, stæðu Heimi Hallgrímssyni til boða ef þeir hefðu haldið sig við að spila fyrir hönd Írlands. Enski boltinn 4.9.2024 11:34 Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu. Enski boltinn 3.9.2024 23:10 Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Cole Palmer, Ollie Watkins og Phil Foden hafa allir þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir fyrstu leiki liðsins í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 21:02 Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enski boltinn 3.9.2024 20:32 Leicester City vann áfrýjunina Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Enski boltinn 3.9.2024 19:09 Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Ekki einu sinni Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á hápunkti sinna ferla hafa getað boðið upp á aðra eins byrjun á tímabilinu og Norðmaðurinn Erling Haaland hefur boðið upp á í haust. Enski boltinn 3.9.2024 18:22 Bamba verður minnst um helgina Cardiff City ætlar að heiðra minningu Sol Bamba um helgina en hann lést um síðustu helgi aðeins 39 ára að aldri. Liðið leikur þá gegn Leeds. Enski boltinn 3.9.2024 17:02 Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Aldrei hefur meira fé verið varið í kaup á leikmönnum í knattspyrnu kvenna en nú í sumar, og eyðslan í sumarglugganum er meira en tvöfalt meiri en í fyrra. Enski boltinn 3.9.2024 13:04 Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur fullan stuðning nýrra manna í æðstu stöðum hjá Manchester United, þrátt fyrir dapurt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 07:31 Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Arne Slot, þjálfari Liverpool, var mjög svo hreinskilinn þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 3-0 sigur sinna manna á Manchester United í Leikhúsi draumanna, Old Trafford. Hann fór yfir hvernig lið hans lagði leikinn upp og hvar það vildi særa lið heimamanna. Enski boltinn 2.9.2024 23:30 Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Mikel Merino, miðjumaður Arsenal, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla á öxl. Enski boltinn 2.9.2024 18:33 Neita að selja Trossard Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum. Enski boltinn 2.9.2024 12:31 Söguleg byrjun Slot Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.9.2024 11:30 Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Anna Mariana, eiginkona Casemiro, tók til varna fyrir sinn mann á Instagram eftir að Brasilíumaðurinn sætti harkalegri gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Manchester United gegn Liverpool í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.9.2024 07:31 „Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Enski boltinn 1.9.2024 22:01 „Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47 Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57 Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32 Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29 Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34 Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02 Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15 Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39 Önnur þrenna frá Haaland þegar City vann sinn þriðja leik Erling Haaland getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sína aðra þrennu í röð þegar lið Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 31.8.2024 18:30 „Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43 Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22 Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14 Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31 Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.9.2024 12:31
„Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Tvær af stjörnum enska landsliðsins í fótbolta, þeir Declan Rice og Jack Grealish, stæðu Heimi Hallgrímssyni til boða ef þeir hefðu haldið sig við að spila fyrir hönd Írlands. Enski boltinn 4.9.2024 11:34
Guardiola birtist óvænt á bókasafni í Osló Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur séð sinn fremsta mann skora sjö mörk í fyrstu þremur umferðunum í ensku úrvalsdeildinni. Hann ákvað að skella sér til heimalands Erlings Haaaland í landsleikjahléinu. Enski boltinn 3.9.2024 23:10
Enska liðið missir þrjá öfluga menn fyrir leikinn á móti Heimi Cole Palmer, Ollie Watkins og Phil Foden hafa allir þurft að draga sig út úr enska landsliðshópnum fyrir fyrstu leiki liðsins í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 21:02
Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enski boltinn 3.9.2024 20:32
Leicester City vann áfrýjunina Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Enski boltinn 3.9.2024 19:09
Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Ekki einu sinni Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á hápunkti sinna ferla hafa getað boðið upp á aðra eins byrjun á tímabilinu og Norðmaðurinn Erling Haaland hefur boðið upp á í haust. Enski boltinn 3.9.2024 18:22
Bamba verður minnst um helgina Cardiff City ætlar að heiðra minningu Sol Bamba um helgina en hann lést um síðustu helgi aðeins 39 ára að aldri. Liðið leikur þá gegn Leeds. Enski boltinn 3.9.2024 17:02
Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Aldrei hefur meira fé verið varið í kaup á leikmönnum í knattspyrnu kvenna en nú í sumar, og eyðslan í sumarglugganum er meira en tvöfalt meiri en í fyrra. Enski boltinn 3.9.2024 13:04
Lýsa yfir fullum stuðningi við Ten Hag Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur fullan stuðning nýrra manna í æðstu stöðum hjá Manchester United, þrátt fyrir dapurt gengi liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.9.2024 07:31
Slot fór í saumana á öruggum sigri sinna manna á Old Trafford Arne Slot, þjálfari Liverpool, var mjög svo hreinskilinn þegar hann ræddi við Sky Sports eftir 3-0 sigur sinna manna á Manchester United í Leikhúsi draumanna, Old Trafford. Hann fór yfir hvernig lið hans lagði leikinn upp og hvar það vildi særa lið heimamanna. Enski boltinn 2.9.2024 23:30
Nýr miðjumaður Arsenal frá næstu tvo mánuðina Mikel Merino, miðjumaður Arsenal, verður frá næstu tvo mánuðina vegna meiðsla á öxl. Enski boltinn 2.9.2024 18:33
Neita að selja Trossard Félagaskiptaglugginn í sádiarabíska fótboltanum lokast í dag og félögin þar eru enn að vinna að því að lokka til sín stjörnur úr evrópska boltanum. Enski boltinn 2.9.2024 12:31
Söguleg byrjun Slot Arne Slot getur verið ánægður með gang mála í nýju starfi. Hans menn í Liverpool unnu 3-0 útisigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.9.2024 11:30
Eiginkonan kom Casemiro til varnar eftir martröðina í gær Anna Mariana, eiginkona Casemiro, tók til varna fyrir sinn mann á Instagram eftir að Brasilíumaðurinn sætti harkalegri gagnrýni fyrir frammistöðu sína með Manchester United gegn Liverpool í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 2.9.2024 07:31
„Munum eiga góða möguleika á að lyfta bikar“ Erik Ten Hag segir að Manchester United segist ekki vera Harry Potter og geti töfrað fram úrslit. Hann segir að uppbygging nýs liðs hjá Manchester United sé enn í gangi. Enski boltinn 1.9.2024 22:01
„Síðasta tímabilið mitt hjá Liverpool“ Mohamed Salah sagði í viðtali eftir leik Liverpool og Manchester United að þetta yrði hans síðasta tímabil hjá Liverpool. Salah hefur leikið með félaginu frá árinu 2017. Enski boltinn 1.9.2024 17:47
Liverpool fór illa með United á Old Trafford Liverpool valtaði yfir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag og það á þeirra eigin heimavelli. Enski boltinn 1.9.2024 16:57
Svíinn tryggði Newcastle sigurinn Newcastle vann 2-1 heimasigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurmarkið kom úr skyndisókn tólf mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 1.9.2024 14:32
Bíða enn eftir fyrsta sigri Maresca á Stamford Bridge Chelsea og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Lundúnaliðin mættust á Stamford Bridge. Enski boltinn 1.9.2024 14:29
Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Enski boltinn 1.9.2024 12:34
Di María: Louis van Gaal er versti stjórinn á ferlinum Argentínski knattspyrnumaðurinn Ángel Di María er ekki neinum vafa um hver sé versti knattspyrnustjórinn sem hann hefur haft á sínum langa og farsæla ferli. Enski boltinn 1.9.2024 11:02
Sjáðu Jason Daða opna markareikninginn sinn í enska boltanum Jason Daði Svanþórsson var á skotskónum í enska boltanum í gær en hann skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir Grimsby Town í sigri á Bradford City. Enski boltinn 1.9.2024 08:15
Sol Bamba látinn aðeins 39 ára Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff. Enski boltinn 1.9.2024 07:39
Önnur þrenna frá Haaland þegar City vann sinn þriðja leik Erling Haaland getur ekki hætt að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði sína aðra þrennu í röð þegar lið Manchester City vann 3-1 sigur gegn West Ham í dag. Enski boltinn 31.8.2024 18:30
„Þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur“ Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði eftir tapið gegn Bournemouth í dag að þetta væri þriðji leikurinn sem liðið henti frá sér á tímabilinu. Everton er enn án sigurs í deildinni eftir ótrúlegt tap í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:43
Hrun hjá Everton og nýliðarnir náðu í fyrsta stigið Everton er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir ótrúlegt tap gegn Bournemouth á heimavelli í dag. Þá nældi Aston Villa í þrjú stig þegar liðið heimsótti nýliða Leicester. Enski boltinn 31.8.2024 16:22
Jason Daði skoraði og Willum lagði upp mark Jason Daði Svanþórsson og Willum Þór Willumsson voru í stórum hlutverkum í sigurleikjum sinna liða í enska boltanum í dag. Enski boltinn 31.8.2024 16:14
Arteta undrandi á rauða spjaldinu: Lágmark að vera samkvæmur sjálfum sér Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn tapa sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Brighton í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.8.2024 15:31
Rice sá rautt og Arsenal missti frá sér sigurinn Arsenal og Brighton töpuðu bæði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðin sættust á 1-1 jafntefli í fyrsta leik þriðju umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 31.8.2024 13:24