Enski boltinn

Fréttamynd

Ók lík­lega á yfir 120 rétt fyrir slysið

Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. 

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Heldur ekki á­fram með Leicester

Leicester City hefur gert samkomulag við Ruud van Nistelrooy og hann lætur af störfum sem þjálfari liðsins eftir að hafa mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lallana leggur skóna á hilluna

Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins.

Enski boltinn