Bíó og sjónvarp

Fimm tíma klám á Cannes

Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur.

Bíó og sjónvarp

Ný galdramynd eftir Rowling

Metsöluhöfundurinn J.K. Rowling, sem þekktust er fyrir bækur sínar um Harry Potter, skrifar nú kvikmyndahandrit eftir bók sinni Furðuskepnur og felustaðir þeirra (e. Fantastic Beasts and where to find them).

Bíó og sjónvarp

Þetta er frábært tækifæri

Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi.

Bíó og sjónvarp