
Bíó og sjónvarp

Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles

Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni
Kvikmyndin American Hustle verður frumsýnd á morgun.

Justin Bieber á Íslandi á föstudag
Heimildarmyndin Believe frumsýnd í Laugarásbíói og Smárabíói.

Segist ekki hafa verið með læti
Armond White vill meina að ummæli sem honum eru eignuð hafi verið upplogin.

Jane Campion formaður dómnefndar
Nýsjálenska kvikmyndagerðarkonan Jane Campion hefur oft tekið þátt í kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest
Leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev í nýjustu mynd Baltasars Kormáks.

Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar.

Var stressaður að hitta Scorsese
"Ég lærði um verk Scorsese í skóla, en þegar ég fór fyrst að hitta hann skal ég vera fyrstur að viðurkenna að ég var stressaður.“

Twin Peaks snýr aftur
Leikstjórinn David Lynch lýkur við seríuna.

Fyrsta stiklan úr Dead Snow 2
Norska sombímyndin verður frumsýnd á Sundance í mánuðinum.

Það getur verið helvíti að búa með manneskju með geðræn vandamál
Bente Trier, eiginkona leikstjórans Lars Von Trier, opnar sig.

Shia LaBeouf sendi typpamyndir
"Það fyrsta sem framleiðendur myndarinnar fóru fram á voru myndir af typpinu á mér,“ segir LaBeouf.

Einlæg saga í eftirvinnslusúpu
Dómur um The Secret Life of Walter Mitty.

Fara í mál við framleiðendur 2 Guns
Remy Cointreau USA borgaði háar fjárhæðir fyrir vörulaum.

Óskarsverðlaunahafi látinn
Saul Zaentz lést á föstudag, 92ja ára að aldri.

Paul Walker verður í Fast and Furious 7
Framleiðendur sjöundu Fast and Furious-myndarinnar hafa loksins tekið ákvörðun um afdrif persónu leikarans Pauls Walker, en hann lést í bílslysi í lok nóvember.

Ný stikla úr True Detective
Sýningar á þáttunum hefjast í þessum mánuði.

Gravity líklegust á Óskarnum
Verðlaunaafhendingin fer fram sunnudagskvöldið 2. mars.

Dræm aðsókn á íslenskar myndir
Tekjur af miðasölu íslenskra kvikmyndahúsa lækkuðu milli ára. Á sama tíma var slegið met í Bandaríkjunum.

Hross í Oss frumsýnd í Bandaríkjunum í dag
Mynd Benedikts Erlingssonar fer víða.

Tíu myndir tilnefndar til PGA-verðlaunanna
Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum velja það sem þeim fannst skara fram úr árið 2013.

Arnold hefur drepið flesta
Tölvunarfræðingurinn Randal Olson hefur sett saman lista yfir þá 25 leikara sem drepið hafa flesta í bíómyndum. Arnold Schwarzenegger situr á toppi listans með 369 dráp

81 mynd til að horfa á árið 2014
The Huffington Post tekur saman það helsta í bíóheimum á nýju ári.

Fannst látinn á strönd
Leikstjórinn Jeffrey Pollack er látinn, 54 ára gamall.

Sýnishorn úr Spider Man 2
Stiklan sýnir átök á milli Spider Man, sem leikinn er af Andrew Garfield, og Electro, sem leikinn er af Jamie Foxx.

Fjármögnun Kung fu-myndar fer hratt af stað á Kickstarter
Kynningarstikla Kung Fury slær í gegn.

Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II
Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust.

Ár Járnmannsins
Kvikmyndaárið 2013 er senn á enda og er því við hæfi að stikla á stóru yfir það sem fyrir augu bar. Óvenju fáar íslenskar myndir voru frumsýndar á árinu, en þær voru aðeins sex.

Hross í oss heltist úr lestinni
Hross í oss, eftir Benedikt Erlingsson er ekki á meðal þeirra níu kvikmynda sem eiga núna möguleika á tilnefningu til Óskarsverðlaunanna.

Brjálað að gera í bíó í dag
Starfsmenn kvikmyndahúsanna segja annan í jólum einn mesta bíódag ársins.