Bíó og sjónvarp

Sniðgengin í tilnefningum til Óskarsverðlaunanna
Í fréttinni eru þær kvikmyndir, leikarar og leikstjórar sem þóttu líkleg til þess að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna, en fengu ekki, rakin.

American Hustle og Gravity fengu flestar tilnefningar
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram þann 2. mars.

Tilkynnt um tilnefningar til Óskarsverðlauna í dag
Það styttist í hina vinsælu Óskarsverðlaunaafhendingu.

Margverðlaunað þræladrama sem allir eru að tala um
Kvikmyndin 12 Years a Slave verður frumsýnd á Íslandi á föstudag.

Bryan Cranston í stuttmynd aðstoðarmanns
Myndin heitir Writer's Block og fylgir fréttinni.

Vanafastur leikstjóri
Thelma Schoonmaker og Martin Scorsese hafa unnið saman að átján myndum.

Það versta sem Hollywood hefur uppá að bjóða
Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna afhjúpaðar í dag.

Kristen Stewart smeyk við hlutverkið
Kristen Stewart og Nicholas Hoult leika elskhuga í kvikmyndinni Equals.

Sjöundi kafli Stjörnustríðs mun fjalla um Loga, Lilju og Han Solo
Þetta stangast á við eldri fréttir af myndinni þar sem því var haldið fram að börn persónanna yrðu í aðalhlutverkum.

Árni í stjórn nýs risafélags
Árni hefur verið skipaður í stjórn nýs félags sem til verður eftir samruna Cineworld Group og Cinema City Intl.

2,1 milljón tíst um Golden Globe
Kassmerkið #GoldenGlobes var mikið notað í gærkvöldi og nótt.

Netflix vill meira Lilyhammer
Búið er að ganga frá samningum um þriðju seríu.

Eva María skipti Schwarzenegger út
Bruce Willis leikur aðalhlutverkið í kvikmynd Evu Maríu Daniels, í stað Arnolds Schwarzenegger.

12 Years a Slave valin besta myndin
Listi yfir alla sigurvegara kvöldsins á Golden Globe-verðlaunahátíðinni.

506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu
Talsmátinn í The Wolf of Wall Street er ekki fyrir viðkvæma.

Golden Globe-verðlaunin afhent í kvöld
12 Years a Slave og American Hustle með flestar tilnefningar.

Sjóræningjaútgáfa af Walter Mitty rakin til Óskarskynnis
Vatnsmerki Ellen DeGeneres á ólöglegri útgáfu myndarinnar.

Skrifar um furðulegar fjölskyldur og elskar Bill Murray
Myndband fylgir fréttinni þar sem atriði úr nokkrum kvikmyndum Wes Andersons eru tekin saman.

Skammarlegt að tapa tvisvar
Idris Elba er tilnefndur til tveggja Golden Globe-verðlauna. Hann fór í spjall í þættinum Chelsea Lately.

Tónlist eftir stórstjörnur í Girls
Miguel, Beck og Lily Allen meðal þeirra sem verða með lög í þáttunum.

Ben Affleck og Matt Damon saman á ný
Félagarnir tveir verða meðal kynna á Golden Globe-hátíðinni á sunnudaginn.

Allt að Harry Potter
Harry Potter og fanginn af Azkaban inniheldur 70 mistök og villur í söguþræðinum.

Úr tökum 50 Shades of Grey
Myndbandi hefur verið hlaðið upp á Youtube af tökum á 50 Shades of Grey í Vancouver.

Sandra Bullock og Justin Timberlake meðal vinningshafa People's Choice Awards
Hin árlega People's Choice-verðlaunahátíð var haldin í gær í Nokia Theatre í Los Angeles

Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni
Kvikmyndin American Hustle verður frumsýnd á morgun.

Justin Bieber á Íslandi á föstudag
Heimildarmyndin Believe frumsýnd í Laugarásbíói og Smárabíói.

Segist ekki hafa verið með læti
Armond White vill meina að ummæli sem honum eru eignuð hafi verið upplogin.

Jane Campion formaður dómnefndar
Nýsjálenska kvikmyndagerðarkonan Jane Campion hefur oft tekið þátt í kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Ingvar E. með stórt hlutverk í Everest
Leikur rússneska fjallgöngumanninn Anatoli Boukreev í nýjustu mynd Baltasars Kormáks.

Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar.