Bílar

100.000 væntanlegar pantanir í Tesla Model 3
Opnað fyrir pantanir í Tesla Model 3 eftir 2 daga.

Toyota Prius Plug-In-Hybrid í New York
Verðlagður langt undir Chevrolet Volt og Hyundai Ioniq.

Jaguar endursmíðar níu XKSS af árgerð 1957
Fyrir nær 60 árum brunnu 9 slíkir bílar í verksmiðjum Jaguar.

Lincoln Navigator með gullwing hurðum
Ný kynslóð sýnd á bílasýningunni í New York.

Síðasti VW Phaeton af færiböndunum
Verksmiðjunni í Dresden verður breytt í gestamiðstöð.

Stærsta loftfar heims
Má nota til farþegaflutninga, rannsókna, gæslu og þungaflutninga.

Audi stöðvar tímabundið framleiðslu í Brussel
Mörg fyrirtæki hafa lokað í dag í Brussel.

Gríðarlegur áhugi á Volvo XC90 T8
Fjölmenni á frumsýningu á tengiltvinnjeppa Volvo.

Mustang GT stóðst ekki álagspróf áströlsku lögreglunnar
Sjálfskiptingin ofhitnar eftir 3 mínútur.

Sala Borgward bíla hefst í næsta mánuði
Fyrsti bíll Borgward í 55 ár er BX7 jepplingurinn.

Jeremy Clarkson hætti að drekka í 5 mánuði vegna samningsgerðar við Amazon Prime
Hefur þó snúið aftur til fyrri hátta.

BMW Isetta endurvakin sem Microlino
Framleiddur af svissnesku fyrirtæki og fær rafmagnsdrifrás.

Evrópskir bílaframleiðendur munu stórauka notkun áls
Meðalnotkun áls í hvern bíl verður komin í 180 kíló árið 2020.

Ástralska lögreglan á brjáluðum Benz AMG GLE 63 S Coupe
Mercedes Benz í Ástralíu lánar löggunni þennan 585 hestafla bíl.

Hyundai Genesis keppinautur BMW 3
Þriðji bíll lúxusbíladeildar Hyundai og fær líklega nafnið G70.

Fyrsti tveggja hæða Lundúnastrætó knúinn rafmagni
Fyrstu 5 rafmagnsstrætóarnir teknir í notkun og þeim mun fjölga.

Mercedes Benz GLC43 mun keppa við Audi SQ5
Er 362 hestöfl og 4,8 sekúndur í 100.

Sjálfvirkur bremsubúnaður skylda árið 2022
Tíu bílaframleiðendur sem framleiða bíla í Bandaríkjunum komast að samkomulagi.

Hekla innkallar Passat
Volkswagen Passat af árgerðum 2015 og 2016.

Opel í uppsveiflu
Opel Astra ryður brautina í mikilli söluaukningu.

Forstjórabíllinn í S-Kóreu
Er 30 cm lengri Hyundai Genesis G90.

Volvo XC90 T8 frumsýndur á laugardaginn
Með 2,1 lítra eyðslu en fer í hundraðið á 5,6 sekúndum.

640 hestafla Camaro ZL1 með 10 gíra
Léttist um 90 kíló milli kynslóða og með húdd úr koltrefjum.

Fyrstu sólarorkudrifnu bensínstöðvarnar
Staðsettar í margra klukkutíma aksturfjarlægð frá næstu borgum í Ástralíu.

Bréfdúfur mæla umferðarmengun í London
Bera mengunarmæla á bakinu og mæla staði sem áður hafa ekki verið mældir.

Næsti Holden Commodore er Opel Insignia
Eins og fyrsti Holden Commodore, sem byggður var á Opel bíl.

Benz pallbíll kynntur í París í haust
Þróaður í samstarfi við Renault-Nissan og mun eiga mikið sameiginlegt með Nissan Navara.

Upptökur Top Gear í London valda reiði
Spóluðu og trylltu við minnismerki um fyrri heimsstyrjöldina.

Kia er næst stærsti bílasali í Rússlandi
Lada ennþá stærst en Kia með 10,2% hlutdeild.

Þreföldun tvinnbíla í Evrópu á næstu þremur árum
Mun meiri aukning í sölu Plug-In-Hybrid bíla en Hybrid bíla.