Bílar

Kia með sölumet í Evrópu
Kia er önnur mest selda bíltegundin á Íslandi á þessu ári, eins og í fyrra.

Nýr Kia Optima SW í Plug-in Hybrid útfærslu
Samanlagt skilar tengiltvinnaflrásin 205 hestöflum og 375 Nm í togi.

Bretar ætla að banna nýja bensín- og dísilbíla fyrir 2040
Til að draga úr loftmengun ætla bresk stjórnvöld að banna nýja bensín- og dísilbíla árið 2040. Sérfræðingur telur aðgerðirnar þó skila litlu til skemmri tíma litið.

Team Sleipnir náði 15. sæti í Formula Student
Fyrir Íslands hönd keppti liðið Team Sleipnir sem er skipað verkfræði- og tæknifræðinemendum Háskólans í Reykjavík.

Bein útsending: Háskólinn í Reykjavík keppir á Silverstone
Í dag fer fram hin eiginlega aksturskeppni í hinni árlegu Formula Student keppni, en Háskólinn í Reykjavík teflir þar fram keppnisbíl í ár.

Elon Musk sviptir hulunni af Model 3
Musk deildi myndum af bílnum á Twitter-síðu sinni í gær en fyrstu þrjátíu eigendur bílsins munu fá að setjast undir stýri þann 28. júlí næstkomandi.

Dacia Duster mest seldi sportjeppi landsins
Dacia er nú fimmti stærsti bílaframleiðandi Evrópu.

Nýr ódýr valkostur í C-stærðarflokki
Fiat Tipo er ódýrasti bíllinn í C-stærðarflokki hér á landi.

Hefst framleiðsla aftur á Audi R8 e-tron rafmagnsbílnum?
Hvert eintak hans kostaði um eina milljón evra.


Fer Renault-Nissan fram úr sölu Volkswagen og Toyota í ár?
Mitsubishi hefur nú bæst við Renault-Nissan bílafjölskylduna og fyrir voru Dacia, Infinity og Lada.

Volvo snýr baki við hefðbundnum vélum
Allir nýir bílar fyrirtækisins eftir 2019 verða með tvískiptum vélum eða eingöngu rafmagnsvélar.

Lúxusbíllinn Lexus GS mættur af nýrri kynslóð
Ný kynslóð mætt í GS 300h og GS 450h útfærslum.

Bugatti Chiron á að komast á 480 km hraða
Bugatti Veyron Super Sport á hraðametið nú, 431 km/klst og sett árið 2010.

Gerbreyttur nýr A-Class
Búist er við því að Benz frumsýni bílinn á bílasýningunni í Frankfurt í haust.

Kaupendur bíla á gráa markaðnum hafi varann á sér
Innflutningur bíla á gráa markaðnum stendur nú í miklum blóma en þó ber ýmislegt að varast þegar keyptir eru slíkir bílar.

Dræm sala Alfa Romeo Giulia
Er einn þeirra bíla sem átti að koma Alfa Romeo aftur á kortið en sala hans hefur valdið vonbrigðum.

Ford færir framleiðslu Focus til Kína
Ford sparar sér 1 milljarð dollara með því að flytja framleiðsluna.

Framtíðin er mætt
Nýjasta kynslóð rafmagnsbílsins Volkswagen e-Golf er með 300 km uppgefna drægni.

Porsche færist nær þátttöku í Formula E
Búist er við endanlegri ákvörðun Porche um þátttöku í Formula E seinna á þessu ári.

Mikil áhersla lögð á þróun bíla sem bjóða upp á sjálfstýringu
BMW mun þó ekki spilla gleði þeirra sem njóta þess að aka BMW bílum.

Of margir starfsmenn hjá Tesla til að skila hagnaði
Framleiða 84.000 bíla í verksmiðju þar sem áður voru framleiddir 500.000 bílar á ári.

10,4% aukning í bílasölu í júní
Heildaraukning á árinu 13% og alls seldir 13.679 nýir bílar.

Volkswagen í Frakklandi laug til um sölutölur
Þessar upplognu sölutölur má rekja allt til ársins 2010 og nema jafnvel yfir 800.000 bílum.

Porsche og Bosch sæta rannsóknum vegna dísilvélasvindlsins
Svindlhugbúnaður var í 3,0 lítra dísilvélum Porsche bíla og talið víst að Bosch hafi átt mikinn þátt í þróun búnaðarins í Volkswagen, Audi og Porsche bílum.

100 Mitsubishi seldust á fyrstu viku afmælistilboðs
Mitsubishi fagnar nú 100 ára afmæli sínu.

Austurríska lögreglan á Porsche 911
Hefur verið með Porsche bíla í sinni þjónustu frá sjöunda áratug síðustu aldar.

Jaguar með best hannaða bílinn og besta minni viðskiptabíl ársins
Jaguar I-Pace og Jaguar XE verðlaunaðir af Auto Express.

McLaren jók söluna um 99% í fyrra
McLaren hóf aftur sölu bíla til almennings árið 2011.

Fór á barinn eftir að hafa verið ekinn niður af strætó
Rennur heillanga vegalengd eftir að strætóinn ekur hann niður en stendur jafnóðum upp.