
Bílar

Stærri og rýmri BMW X1 kynntur á laugardag
Jafnframt fyrsti bíllinn sem BMW býður eingöngu með framhjóladrifi.

Nýtt rúgbrauð frá Volkswagen
Mun fást sem rafmagnsbíll og með bensín- og dísilvél.

Peugeot-Citroën ætlar að gefa upp raunverulegar eyðslutölur
65% seldra bíla PSA/Peugeot-Citroën eru dísilbílar.

Toyota aftur stærsti bílaframleiðandinn
Volkswagen seldi fleiri bíla á fyrri hluta ársins, en hefur nú tapað forystunni.

Tywin Lannister selur Mustanginn
Var hans helsta ökutæki í meira en 10 ár.

Tesla smíðar Model 3 í Kína
Tesla Model S selst undir væntingum í Kína.

Dísilbílar Volkswagen í Bandaríkjunum hafa fallið í verði um 16%
Lífleg sala er í notuðum Volkswagen bílum, álíka mikil og í fyrra.

Volvo XC40 spæjaður
Verður háfættur lítill jepplingur sem kemur á markað árið 2017.

BMW M2 frá Alpha-N er 480 hestöfl
Þýskt breytingafyrirtæki gerir öflugan bíl að rakettu.

BMW X6 M slátrar Mercedes Benz GLE63 AMG S Coupe
BMW M6 reyndist betri á öllum sviðum þrátt fyrir að vera ódýrari.

900 hestafla Mustang á SEMA
Breytingafyrirtækið Bisimoto hefur kreist 900 hestöfl úr 2,3 lítra EcoBoost vélinni.

Elon Musk ver Tesla fyrir slæmum dómi Consumer Reports
Segir Consumer Reports aðallega hafa talað við eigendur fyrstu Tesla Model S bílanna.

Ferrari fjölskyldur sameinast um að hindra yfirtöku
Samkomulagið snýst um að halda hlutabréfum sínum í a.m.k. 3 ár.

Audi RS6 Performance er 605 hestafla úlfur í sauðagæru
Hefðbundinn Audi RS6 er “aðeins” 560 hestöfl.

Nýr kínverskur Lundúnataxi
Geely TX5 mun brátt fylla götur Lundúnaborgar.

1.000 hestafla Aston Martin RapidE
Rafmagnsbíll ætlaður til að hlýta kröfum um minni mengun bíla Aston Martin.

Innköllun VW mun kosta 2.160 til 2.900 milljarða
Volkswagen á handbært uppá 2.680 milljarða og ætti því að geta mætt kostnaðinum.

Sérhannaðir Spark fyrir Domino´s
Með innbyggða ofna og taka 80 pizzur.

Montoya með Porsche í Le Mans
Tekur þátt í fyrsta þolakstrinum fyrir Porsche í Bahrain 22. nóv.

Nýr Discovery Sport frumsýndur á laugardag
Með nýrri Ingenium dísilvél og 9 gíra sjálfskiptingu.

Tesla Model S fær slæma dóma fyrir áreiðanleika
Bílar Tesla eru í 19. sæti af 28 bílaframleiðendum sem Consumer Reports mælir hvað varðar áreiðanleika.

Toyota innkallar 6,5 milljón bíla
Ónóg einangrun raftenginga í rúðuupphölurum.

Toyota kynnir C-HR í Genf
Á stærð við Nissan Juke, Mazda CX-3 og Honda HR-V.

Metsala Kia á fyrstu níu mánuðum ársins
Kia er annað mest selda bílamerkið hér á landi.

Leikfangabíll kemur upp um útlit nýs Volvo V90
Volvo 90-serían mun leysa af S80 og V70 bílana.

Minnsti Porsche nær 300 km hraða
Porsche Boxster Spyder er lítill en hraðskreiður bíll.

Langdrægari Volt á lægra verði
Kostar aðeins 3,2 milljónir króna í Bandaríkjunum.

Qoros 5 er blanda þekktra evrópskra bíla
Kínverski bílaframleiðandinn Qoros ætlar að selja bíla sína í Evrópu.

Tyrkir kaupa réttinn á smíði Saab 9-3
Ætla að breyta Saab 9-3 í "þjóðarbíl" landsins.

Tveir þriðju Þjóðverja telja VW smíða framúrskarandi bíla
Telja "Made in Germany" ekki hafa skaðast.