Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna. Veiði 11.9.2023 10:01 Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Veiði 11.9.2023 08:46 Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins Veiði 9.9.2023 13:05 Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því. Veiði 8.9.2023 11:48 102 sm lax úr Ytri Rangá Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. Veiði 8.9.2023 11:01 Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. Veiði 8.9.2023 09:45 Veiðin að glæðast eftir rigningar Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Veiði 6.9.2023 10:58 Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Þættirnir Veiðin með Gunnari Bender hefja göngu sína á Vísi í dag en samtals verða þættirnir átta talsins og koma út alla laugardagsmorgna á Vísi. Veiði 2.9.2023 09:01 Eldislaxar veiðast í mörgum ám Það er sorglegt að segja frá því að eldislax hefur veiðst ansi víða síðustu daga og það er augljóst að þetta er bara byrjunin. Veiði 30.8.2023 12:46 Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum sýna mjög greinilega hvað árnar á vestur og suðurlandi eiga erfitt vegna vatnsleysis þessa dagana. Veiði 25.8.2023 13:37 Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Þrátt fyrir allt umtal um sölubann á grágæsaafurðum hafa skyttur um allt land fjölmennt á gæs en veiði hófst 20. ágúst á grágæs og heiðagæs. Veiði 25.8.2023 08:52 Veiddi 34 punda lax við Tannastaði „Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi. Veiði 22.8.2023 21:15 Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiðifélagið Kolskeggur sem meðal annars er með Eystri Rangá á sínum snærum ætlar að láta allan ágóða af veiðileyfasölu dagsins 13. október renna til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna. Veiði 18.8.2023 10:00 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt. Veiði 18.8.2023 08:25 Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið. Veiði 14.8.2023 08:43 Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiðimenn á suður og vesturlandi hafa ekki átt dagana sæla í vatnlitlum ám og endalausri blíðu en núna spáir loksins rigningu. Veiði 14.8.2023 08:28 Of hraðar skiptingar í Elliðaánum Elliðaárnar eru líklega vinsælasta veiðiáin í sumar og laxgengdin í hana með eindæmum góð en 2.159 fiskar eru gengnir upp í hana. Veiði 11.8.2023 10:01 Ytri Rangá stingur af Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að það er hart í ári í mörgum ánum ýmist vegna vegna vatnsleysis eða laxleysis. Veiði 11.8.2023 08:40 20.193 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera mjög góð í sumar og þrátt fyrir að vel sé liðið á veiðitímann eru flestir ennþá að eiga góða veiðidaga við vötnin. Veiði 8.8.2023 16:04 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar tölur úr laxveiðiánum bera með sér vatnsleysi og í raun þá staðreynd að sumarið er undir meðallagi í flestum ánum. Veiði 4.8.2023 09:13 Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Margar laxveiðiárnar á vesturlandi eru orðnar ansi vatnslitlar og það á eftir að hafa áhrif á veiðitölur vikunnar sem beðið er eftir. Veiði 3.8.2023 11:00 Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Það er alltaf ákveðin tímamót á hverju sumri þegar fyrsta laxveiðiáin fer yfir 1.000 laxa og þetta sumarið er það Ytri Rangá sem rýfur múrinn. Veiði 3.8.2023 10:00 Flott veiði á Arnarvatnsheiði Hálendisveiðin hefur verið afar góð þetta sumarið og veiðimenn sækja sífellt fleiri inná heiðarvötnin oftar en ekki í ljósi mikilla hækkana á laxveiðileyfum. Veiði 3.8.2023 09:02 101 sm lax úr Ytri Rangá Stærsti lax úr Ytri Rangá það sem af er sumri veiddist fyrir tveimur dögum í ánni og mældist þessi hörku fiskur 101 sm. Veiði 31.7.2023 10:52 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er vel þekkt með hafbeitarárnar og systurnar Eystri og Ytri Rangá að þær geta verið seinar í gang en það virðist loksins vera að lifna yfir veiði þar á bæ. Veiði 31.7.2023 10:42 Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Eystri Rangá er stundum sein í gang og það virðist ætla vera bragurinn á henni þetta árið en sem betur fer er veiðin öll að koma til. Veiði 29.7.2023 10:00 30 laxa dagur í Jöklu Það er alls ekki rólegt á öllum vígstöðvum í laxveiðinni en þeir sem hafa verið við bakkann á Jöklu síðustu daga eru heldur betur kátir. Veiði 28.7.2023 13:49 Lúsugur lax 82 km frá sjó Því er oft velt upp þegar rætt er um gönguhraða laxa upp árnar hversu langt hann getur farið á ákveðnum tíma og við teljum að sá fljótasti sé fundinn. Veiði 28.7.2023 10:45 Vikulegar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum eru ekki beint til að hrópa húrra fyrir en engin laxveiðiánna er komin yfir 1.000 laxa sem verður að teljast afleitt. Veiði 28.7.2023 10:24 Góðir dagar inn á milli í Langá Á dögum vatnsleysis í ánum á vestur og suðurlandi eru tvær ár sem þurfa líklega ekki að kvarta undan of litlu vatni en það eru Grímsá og Langá. Veiði 26.7.2023 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 133 ›
Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Haustveiðin getur verið algjört ævintýri og það eru margir veiðimenn sem gera sérstaklega út á að fara seint á tímabilinu til þess að freista þess að ná í stóran hæng á fluguna. Veiði 11.9.2023 10:01
Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Veiði 11.9.2023 08:46
Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiðiþættirnir hans Gunnar Benders eru loksins komnir á Vísi og veiðimenn fagna því alltaf þegar það er hægt að horfa á þætti um veiði í lok tímabilsins Veiði 9.9.2023 13:05
Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að rigningin sem var orðin ansi kærkomin hefur komið ánum sem voru orðnar ansi vatnslitar í betra vatn og veiðin lyftist upp samhliða því. Veiði 8.9.2023 11:48
102 sm lax úr Ytri Rangá Það er greinilegt að stóru hængarnir eru farnir að pirra sig all hressilega á flugum veiðimanna en það er orðið næstum því daglegt brauð að sjá hænga yfir 90 sm á samfélagsmiðlum. Veiði 8.9.2023 11:01
Sá stærsti úr Elliðaánum í sumar Elliðaárnar eru sífellt að skila veiðimönnum stærri löxum og í sumar hafa nokkrir yfir 90 sm gengið í ánna og loksins einn af þeim sem veiðist. Veiði 8.9.2023 09:45
Veiðin að glæðast eftir rigningar Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Veiði 6.9.2023 10:58
Veiðin með Gunnari Bender: „Það er búið að vera hundleiðinlegt veður í Reykjavík“ Þættirnir Veiðin með Gunnari Bender hefja göngu sína á Vísi í dag en samtals verða þættirnir átta talsins og koma út alla laugardagsmorgna á Vísi. Veiði 2.9.2023 09:01
Eldislaxar veiðast í mörgum ám Það er sorglegt að segja frá því að eldislax hefur veiðst ansi víða síðustu daga og það er augljóst að þetta er bara byrjunin. Veiði 30.8.2023 12:46
Vikutölurnar endurspegla ástandið í laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum sýna mjög greinilega hvað árnar á vestur og suðurlandi eiga erfitt vegna vatnsleysis þessa dagana. Veiði 25.8.2023 13:37
Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Þrátt fyrir allt umtal um sölubann á grágæsaafurðum hafa skyttur um allt land fjölmennt á gæs en veiði hófst 20. ágúst á grágæs og heiðagæs. Veiði 25.8.2023 08:52
Veiddi 34 punda lax við Tannastaði „Þetta er lang, langstærsti lax, sem ég hef fengið en ég veiddi hann á flugu, sem heitir „Black chost" við Tannastaði undir Ingólfsfjalli í gær. Hann hefur verið 32 til 34 pund en ég sleppti honum strax,” segir Grímur Arnarson, veiðimaður búsettur á Selfossi. Veiði 22.8.2023 21:15
Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiðifélagið Kolskeggur sem meðal annars er með Eystri Rangá á sínum snærum ætlar að láta allan ágóða af veiðileyfasölu dagsins 13. október renna til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna. Veiði 18.8.2023 10:00
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna alveg svart á hvítu hvað þurrkasvæðin á landinu eru að koma illa út og árnar á þeim svæðum að komast vatnsmagn sem er á mörkunum við að vera veiðanlegt. Veiði 18.8.2023 08:25
Ennþá ágæt veiði í Veiðivötnum Það er töluvert um almennt spjall og fyrirspurnir milli veiðimanna á vefnum og þar er yfirleitt verið að spyrja með einhverjum stað til að skjótast á í dagstúr svona áður en tímabilið er búið. Veiði 14.8.2023 08:43
Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiðimenn á suður og vesturlandi hafa ekki átt dagana sæla í vatnlitlum ám og endalausri blíðu en núna spáir loksins rigningu. Veiði 14.8.2023 08:28
Of hraðar skiptingar í Elliðaánum Elliðaárnar eru líklega vinsælasta veiðiáin í sumar og laxgengdin í hana með eindæmum góð en 2.159 fiskar eru gengnir upp í hana. Veiði 11.8.2023 10:01
Ytri Rangá stingur af Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum sýna að það er hart í ári í mörgum ánum ýmist vegna vegna vatnsleysis eða laxleysis. Veiði 11.8.2023 08:40
20.193 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiðin í Veiðivötnum er búin að vera mjög góð í sumar og þrátt fyrir að vel sé liðið á veiðitímann eru flestir ennþá að eiga góða veiðidaga við vötnin. Veiði 8.8.2023 16:04
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Nýjar vikulegar tölur úr laxveiðiánum bera með sér vatnsleysi og í raun þá staðreynd að sumarið er undir meðallagi í flestum ánum. Veiði 4.8.2023 09:13
Úrkomuleysið farið að hafa mikil áhrif Margar laxveiðiárnar á vesturlandi eru orðnar ansi vatnslitlar og það á eftir að hafa áhrif á veiðitölur vikunnar sem beðið er eftir. Veiði 3.8.2023 11:00
Ytri Rangá komin yfir 1.000 laxa Það er alltaf ákveðin tímamót á hverju sumri þegar fyrsta laxveiðiáin fer yfir 1.000 laxa og þetta sumarið er það Ytri Rangá sem rýfur múrinn. Veiði 3.8.2023 10:00
Flott veiði á Arnarvatnsheiði Hálendisveiðin hefur verið afar góð þetta sumarið og veiðimenn sækja sífellt fleiri inná heiðarvötnin oftar en ekki í ljósi mikilla hækkana á laxveiðileyfum. Veiði 3.8.2023 09:02
101 sm lax úr Ytri Rangá Stærsti lax úr Ytri Rangá það sem af er sumri veiddist fyrir tveimur dögum í ánni og mældist þessi hörku fiskur 101 sm. Veiði 31.7.2023 10:52
59 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er vel þekkt með hafbeitarárnar og systurnar Eystri og Ytri Rangá að þær geta verið seinar í gang en það virðist loksins vera að lifna yfir veiði þar á bæ. Veiði 31.7.2023 10:42
Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Eystri Rangá er stundum sein í gang og það virðist ætla vera bragurinn á henni þetta árið en sem betur fer er veiðin öll að koma til. Veiði 29.7.2023 10:00
30 laxa dagur í Jöklu Það er alls ekki rólegt á öllum vígstöðvum í laxveiðinni en þeir sem hafa verið við bakkann á Jöklu síðustu daga eru heldur betur kátir. Veiði 28.7.2023 13:49
Lúsugur lax 82 km frá sjó Því er oft velt upp þegar rætt er um gönguhraða laxa upp árnar hversu langt hann getur farið á ákveðnum tíma og við teljum að sá fljótasti sé fundinn. Veiði 28.7.2023 10:45
Vikulegar tölur úr laxveiðiánum Vikulegar tölur úr laxveiðiánum eru ekki beint til að hrópa húrra fyrir en engin laxveiðiánna er komin yfir 1.000 laxa sem verður að teljast afleitt. Veiði 28.7.2023 10:24
Góðir dagar inn á milli í Langá Á dögum vatnsleysis í ánum á vestur og suðurlandi eru tvær ár sem þurfa líklega ekki að kvarta undan of litlu vatni en það eru Grímsá og Langá. Veiði 26.7.2023 10:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti