Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Það kom til greina hjá forráðamönnum danska handknattleiksfélagsins Fredericia að reka Guðmund Guðmundsson strax í sumar og leikmenn liðsins kvörtuðu undan starfsháttum hans, samkvæmt frétt danska handboltamiðilsins hbold.dk. Handbolti 24.9.2025 08:57
Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kári Kristján Kristjánsson er orðinn leikmaður Þórs á Akureyri og mun spila sinn fyrsta leik á laugardaginn, gegn fyrrum félagi sínu ÍBV. Þrátt fyrir vondan viðskilnað er hann spenntur að mæta aftur til Vestmannaeyja. Handbolti 24.9.2025 08:00
Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard sagðist vel geta skilið hvers vegna forráðamenn Fredericia ákváðu að segja þjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni upp, þrátt fyrir þann mikla árangur sem hann hefði náð. Handbolti 23.9.2025 14:30
Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olís deild karla í handbolta eftir æsispennandi leik gegn HK. Lokatölur í Garðabænum 26-25 eftir sannkallaðan spennutrylli. Handbolti 19.9.2025 20:45
Valur sótti nauman sigur norður Valur slapp með 27-26 sigur eftir að hafa glutrað góðri forystu gegn Þór á Akureyri í þriðju umferð Olís deildar karla. Handbolti 19.9.2025 20:24
Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Gummersbach sótti 31-23 sigur í heimsókn sinni til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 19.9.2025 20:00
„Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, segir að lið sitt hafi ekki náð upp almennilegum takti í leik sinn þrátt fyrir að hafa reynt í raun allt í tapinu gegn FH í leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 22:54
Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV FH fór með sigur af hólmi, 36-30, þegar liðið mætti ÍBV í þriðju umferð Olís-deildar karla í handbolta í Kaplakrika í kvöld. Handbolti 18.9.2025 18:45
Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Ómar Ingi Magnússon var markahæstur og Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sigurmarkið í 22-21 sigri Magdeburg gegn Barcelona á útivelli í Meistaradeildinni. Handbolti 18.9.2025 20:55
Haukar völtuðu yfir ÍR Haukar unnu afar öruggan sextán marka sigur gegn ÍR í þriðju umferð Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur á Ásvöllum 44-28. Handbolti 18.9.2025 20:02
Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska liðinu Sporting unnu 41-37 gegn pólska liðinu Kielce í miklum markaleik í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 18.9.2025 18:32
Skylda að klippa vel neglur í handbolta Í endurbættum reglum Alþjóða handknattleikssambandsins er tekið sérstaklega fram að fingurneglur leikmanna verði að vera klipptar stutt. Handbolti 18.9.2025 14:01
Róbert hættir hjá HSÍ Róbert Geir Gíslason lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands samkvæmt heimildum fréttastofu. Handbolti 18.9.2025 12:27
Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Þjálfari handboltaliðs Harðar frá Ísafirði, og forsvarsmaður félagsins sem kastaði stól í átt að Eyjamönnum, hafa verið úrskurðaðir í leikbann, eftir lætin við lok bikarleiksins við ÍBV 2 í Vestmannaeyjum á dögunum. Handbolti 18.9.2025 11:01
Janus sagður á leið til Barcelona Janus Daði Smárason er sagður á leið til Barcelona næsta sumar, þegar samningur hans við Pick Szeged rennur út. Handbolti 17.9.2025 21:30
Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Íslendingaliðið Kolstad vann öruggan 31-28 sigur gegn Dinamo Búkarest í annarri umferð Meistaradeildarinnar. Janus Daði Smárason og félagra í Pick Szeged fögnuðu á sama tíma 36-31 sigri á útivelli gegn GOG. Handbolti 17.9.2025 18:22
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Stórveldin Haukar og Valur mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta en dregið var í hádeginu í dag. KA/Þór og Selfoss eigast við í eina úrvalsdeildarslagnum í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna. Handbolti 17.9.2025 13:26
Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handknattleiksdeild Harðar birti harðorðan pistil á Facebook-síðu sinni eftir tap liðsins fyrir ÍBV 2, 36-35, í Powerade-bikar karla í gær. Harðverjar eru afar ósáttir við atvik undir lok leiksins. Handbolti 16.9.2025 09:32
Hundfúll út í Refina Afar óvæntar vendingar urðu í þýsku úrvalsdeildinni á dögunum er þjálfari meistara Füchse Berlin, Jaron Siewert, var rekinn fyrirvaralaust frá félaginu. Handbolti 15.9.2025 16:30
Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Handbolti 15.9.2025 11:32
Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu frábæran fimm marka sigur gegn meisturum Füchse Berlín í dag, 34-29, í þýsku 1. deildinni í handbolta. Íslenska tríóið skoraði tólf mörk fyrir Magdeburg í 32-23 sigri á Stuttgart. Handbolti 14.9.2025 16:35
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. Handbolti 13.9.2025 18:40
„Þess vegna unnum við“ Haukar sigruðu Íslandsmeistara Vals í dag 21-24. Sara Sif Helgadóttir í marki Hauka átti frábæran dag með 18 vörslur. Handbolti 13.9.2025 17:03
„Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Íslandsmeistarar Vals töpuðu fyrir Haukum í 2. umferð Olís deildarinnar í dag. Hauka héldu forystunni allan leikinn og unnu sannfærandi sigur. Handbolti 13.9.2025 16:57