Enski boltinn

Fréttamynd

Forest fær nýjan markahrók

Samkeppnin í fremstu víglínu hjá Nottingham Forest hefur snaraukist eftir að félagið festi kaup á franska markahróknum Arnaud Kalimuendo frá Rennes fyrir 31,5 milljón evra.

Enski boltinn
Fréttamynd

Úlfarnir steinlágu gegn City

Eftir að hafa orðið Englandsmeistari fjögur ár í röð endaði Manchester City í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabil. Liðið mætti í hefndarhug inn í nýtt tímabil.

Enski boltinn
Fréttamynd

Marka­laust á Villa Park

Aston Villa og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir voru manni fleiri síðustu 23 mínútur leiksins.

Enski boltinn