Íslenski boltinn

KR með óvæntan sigur á Þór/KA
KR hafði betur gegn Íslandsmeisturum Þór/KA í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Byrjaði gegn KR en er nú kominn heim í Þorpið
Jóhann Helgi Hannesson er kominn aftur í heimahagana en hann skrifaði í gær undir samning við Þór á lokadegi félagsskiptagluggans.

Í fallbaráttu en losa sig við erlendu leikmennina
FH hefur losað sig við þær Tatiana Saunders og Hanna María Barker en þær hafa báðar verið lánaðar í Inkasso-deildina.

Ondo ásakaði dómarann um rasisma en er nú á leið í fjögurra leikja bann
Ondo var ekki sáttur með rauða spjaldið og sagði dómarann vera rasista eða bara mjög lélegur dómari.

Leikmenn FCK reyndu að leika eftir fiskifagn Stjörnumanna
Stjarnan mætir FCK öðru sinni annað kvöld en liðin eigast við í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður á Parken, þjóðarleikvangi Dana.

Endurkoma Castillion gerði lítið fyrir Víking: „Áhugalaus og ekki tilbúinn að fórna sér“
Geoffrey Castillion er mættur aftur í Víkina á láni frá FH. Hann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í sumar í 4-0 tapinu gegn Stjörnunni á sunnudag.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 3-0 │Loksins náði Valur í sigur
Valskonur unnu sinn fyrsta leik í mánuð í Pepsi deildinni þegar liðið sigraði Grindavík 3-0 á Hlíðarenda

HK fær Zeiko lánaðan frá FH
Hefur ekki fundið sig hjá FH en reynir nú fyrir sér hjá HK.

Jafnt í Breiðholti
Leiknir og Fram skiptu með sér stigunum.

Berglind með þrennu í bursti á grönnunum og Stjarnan kláraði Selfoss
Liðin sem leika til bikarúrslita í kvennaflokki kláruðu sína leiki í Pepsi-deildinni í kvöld.

Frábær sókn FH: Fjölnir kom ekki við boltann í 48 sekúndur
FH vann Fjölni 1-0 í Pepsi deild karla í gærkvöld. Mark FH-inga kom á fyrstu mínútunni og komust Fjölnismenn ekki í boltann frá því að FH tók miðju og þar til hann lá í netinu.

Pepsimörkin um varnarvegg Grindvíkinga: „Þetta á ekki að sjást í efstu deild“
KR vann mikilvægan sigur á Grindavík í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi deild karla í gær. Varnarmenn Grindvíkinga gáfu KR fyrsta markið og munu líklega naga sig í handarbökin við að horfa á hrikaleg mistök sín.

Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar
Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

ÍA semur við fyrrum leikmann Liverpool
Hollenskur miðjumaður genginn til liðs við Skagamenn eftir að hafa síðast leikið í Malasíu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-0 │Dýrmætt stig fyrir Fylki
Valsmenn fara á toppinn á Pepsi deildinni þrátt fyrir jafntefli gegn Fylki í Egilshöll

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 1-0 │Úrslitin réðust á fyrstu mínútunni
FH vann 1-0 sigur á Fjölni þegar liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Eina mark leiksins kom eftir 48 sekúndna leik.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 1-3 │Loksins skoraði Keflavík en það dugði ekki til
Keflavik skoraði síðast 4. júní en markið kom loksins í kvöld. Það dugði ekki til gegn sterkum Blikum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 2-0 │Öflugur sigur KR
Óskar Örn Hauksson og Pálmi Rafn Pálmason sáu um Grindavík í Skjólinu í kvöld.

Ólafur: Þetta ferðalag sat í mönnum
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Fjölni í kvöld.

Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir
Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik.

Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig
Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni.

Hilmar Árni um markametið: „Meira liðsfélagarnir að fíflast í manni“
Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, er kominn eð fimmtán mörk í Pepsi-deildinni og nálgast markametið í efstu deild óðfluga.

Bikarúrslitaleikurinn færður á föstudaginn fyrir Menningarnótt
Stjarnan og Breiðablik leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna. Bikarúrslitaleikurinn hefur verið færður á föstudagskvöldið 17. ágúst.

Dean Martin tekur við Selfyssingum
Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 0-4 Stjarnan│Stjarnan á toppinn eftir afgerandi sigur
Stjarnan endurheimti toppsætið í Pepsi deildinni í kvöld með 4-0 sigri á Víking þar sem Hilmar Árni skoraði tvö mörk.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 KA │ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA
ÍBV stöðvaði sigurgöngu KA í dag með 2-1 sigri og fengu því þrjú dýrmæt stig í botnbaráttunni.

KR úr fallsæti eftir stórsigur
KR vann mikilvægan sigur á FH í fallslag Pepsi deildar kvenna í fótbolta í Kaplakrika í dag. Með sigrinum sendi KR Grindavík niður í fallsæti.

Íslandsmeistararnir á toppinn
Þór/KA tók toppsæti Pepsi deildar kvenna með tveggja marka sigri á ÍBV á Akureyri í dag. Arna Sif Ásgrímsdóttir og Hulda Björg Hannesdóttir gerðu mörk Þórs/KA.

Ondo vill að KSÍ skoði rauða spjaldið: „Í mínum bókum eru þetta fordómar“
Gilles M'bang Ondo, sóknarmaður Selfoss í Inkassodeildinni í fótbolta, fékk rautt spjald í leik ÍR og Selfoss á fimmtudagskvöld. Hann ýjaði að því í viðtali við Fótbolta.net að hann hefði fengið spjaldið vegna kynþáttafordóma.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 3-1 | Stjarnan vann í Garðabænum
Stjarnan hangir enn við toppbaráttuna í Pepsi deild kvenna í fótbolta eftir 3-1 sigur á Val á heimavelli sínum í Garðabæ. Stjarnan er nú aðeins stigi frá Val í þriðja sætinu.