Elín Metta næst því að skora í markalausu jafntefli við Finna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2019 17:15 Elín Metta átti skot í slá í upphafi leiks. Vísir/Getty Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir) Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við það finnska í vináttulandsleik í Turku í dag. Ísland og Tyrkland mætast aftur í Espoo klukkan 15:30 á mánudaginn. Þetta eru síðustu leikir Íslendinga fyrir undankeppni EM 2021 sem hefst í haust. Besta færi Íslands kom strax á 6. mínútu. Elín Metta Jensen átti þá skot í slá eftir aukaspyrnu Öglu Maríu Albertsdóttur og skalla Glódísar Perlu Viggósdóttur. Dagný Brynjarsdóttir fékk besta færi Íslands í seinni hálfleik en skaut yfir eftir fyrirgjöf Hlínar Eiríksdóttur. Finnar voru annars meira með boltann og áttu nokkrar hættulegar skottilraunir en Sandra Sigurðardóttir var vel á verði í íslenska markinu. Hin 18 ára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður Breiðabliks, lék sinn fyrsta landsleik í dag. Hún kom inn á fyrir Hallberu Gísladóttur á 59. mínútu. Þetta var áttundi leikur Íslands og Finnlands. Finnar hafa unnið þrjá leiki, Íslendingar tvo og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli.Byrjunarlið Íslands:Markvörður: Sandra SigurðardóttirHægri bakvörður: Ingibjörg SigurðardóttirMiðverðir: Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir (81. Ásta Eir Árnadóttir)Vinstri bakvörður: Hallbera Gísladóttir (59. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir)Miðjumenn: Dagný Brynjarsdóttir (81. Alexandra Jóhannsdóttir), Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (81. Margrét Lára Viðarsdóttir)Hægri kantmaður: Agla María AlbertsdóttirVinstri kantmaður: Fanndís Friðriksdóttir (59. Hlín Eiríksdóttir)Framherji: Elín Metta Jensen (89. Berglind Björg Þorvaldsdóttir)
Fótbolti Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira