Setti tvö met í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2017 20:40 Mile Svilar var bæði hetja og skúrkur í fyrri hálfleiknum. vísir/getty Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Svilar urðu á slæm mistök í fyrri leik liðanna í Lissabon fyrir tveimur vikum þegar hann labbaði með boltann inn í markið. Það mark réði úrslitum í leiknum. Eftir stundarfjórðung í leiknum í kvöld fékk United vítaspyrnu. Anthony Martial fór á punktinn en Svilar varði spyrnu hans. Svilar varð þar með yngstur til að verja vítaspyrnu í Meistaradeildinni en belgíski strákurinn er 18 ára 65 daga gamall.18y 65d - Mile Svilar is the youngest goalkeeper to save a penalty in a Champions League match (18y 65d old). Wall. pic.twitter.com/LyHgtBWgp0— OptaJoe (@OptaJoe) October 31, 2017 Á lokamínútu setti Svilar svo annað og öllu neikvæðara met. Nemanja Matic átti þá skot af löngu færi í stöngina, í bakið á Svilar og inn. Strákurinn varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögu Meistaradeildarinnar til að skora sjálfsmark. Afar óheppinn, Svilar.Mile Svilar becomes the youngest player to score a #UCL own goal (18y - 65d).— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 31, 2017 Þetta sjálfsmark Svilars var eina markið í fyrri hálfleiknum á Old Trafford.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá leik United og Benfica með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Í beinni: Man. Utd. - Benfica | United ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31. október 2017 21:30