Aron Jóhannsson og liðsfélagar hans hjá Werder Bremen voru niðurlægður í fyrsta leik tímabilsins í Þýskalandi.
Þá heimsóttu þeir meistara FC Bayern og steinlágu, 6-0. Staðan var orðin 2-0 eftir tólf mínútur og eftirleikurinn síðan auðveldur.
Pólverjinn ótrúlegi Robert Lewandowski hóf tímabilið á því að skora þrennu. Xabi Alonso, Philipp Lahm og Franck Ribery komust einnig á blað.
Aron var í byrjunarliði Werder Bremen en hafði úr litlu að moða í framlínu Bremen. Hann fór svo af velli á 64. mínútu.
Lewandowski með þrennu í fyrsta leik
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið



Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“
Íslenski boltinn

Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool
Enski boltinn



„Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“
Íslenski boltinn


Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“
Íslenski boltinn

Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum
Íslenski boltinn