England kastaði frá sér sigrinum í uppbótartíma í Marseille | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2016 20:45 Rússar fagna á meðan Englendingar sitja eftir með sárt ennið. vísir/getty England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira
England og Rússland gerðu 1-1 jafntefli á Stade Velodrome í Marseille, en leikurinn var liður í fyrstu umferð B-riðils. Eric Dier skoraði mark Englands úr aukaspyrnu, en Rússar jöfnuðu í uppbótartíma. Englendingar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og sóttu mun meira, en náðu ekki að skora. Þeir höfðu algjörar tögl og haldir á leiknum, en Wayne Rooney lék á miðjunni. Harry Kane byrjaði frammi á meðan Jamie Vardy gerði sér það til góðs að sitja á bekknum. Liðsfélagi Kane skoraði fyrsta mark leiksins, en miðjumaðurinn Eric Dier skoraði á 73. mínútu. Dele Alli fiskaði þá aukaspyrnu og það ráku margir upp stór augu þegar Dier spyrnti boltanum, en hann söng í netinu. Myndband af markinu má sjá hér neðar í fréttinni. Rússar reyndu því að setja meira púður í sóknarleikinn og það skilaði árangri í uppbótartíma þegar Denis Glushakov skoraði eftir undirbúning Vasli Bereztuski. Grátlegt fyrir Englendinga sem höfðu spilað fínasta leik. Þrautarganga Englendinga heldur því áfram í fyrsta leik á Evrópumóti, því England hefur aldrei unnið fyrsta leik á EM. Sturluð tölfræði. Liðin eru því með eitt stig hvort, en Wales er á toppi riðilsins með þrjú stig. Slóvakía er án stiga. England og Wales mætast á fimmtudaginn, en á miðvikudaginn mætast Rússland og Slóvakía.1-0 Dier: Eric Dier! 1-0 fyrir #ENG gegn #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/DKWQSAw3x6— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1 Denis: 1-1#ENG #RUS #EMÍSLAND pic.twitter.com/X8GWY9oo5v— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Sjá meira