Özil sneri aftur í sigri Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2015 17:53 Rosický fagnar glæsilegu marki sínu gegn Brighton. vísir/getty Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni. Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
Arsenal er komið áfram í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-3 sigur á B-deildarliði Brighton & Hove Albion á Village Way. Arsenal-menn réðu ferðinni í fyrri hálfleik og strax á 2. mínútu kom Theo Walcott þeim yfir eftir sendingu frá Calum Chambers. Þetta var aðeins annar leikur Walcotts í byrjunarliði Arsenal í vetur og hans fyrsta mark. Mesut Özil, sem var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn síðan í byrjun október, bætti öðru marki við á 24. mínútu eftir sendingu Thomas Rosický. Staðan var 0-2 í hálfleik en á 50. mínútu minnkaði Chris O'Grady muninn fyrir Brighton. Rosický kom Arsenal aftur í tveggja marka forystu með glæsilegu marki á 59. mínútu. Þetta var annað mark Tékkans á tímabilinu. Sam Baldock hleypti spennu í leikinn á ný á 75. mínútu þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Danny Holla. Fleiri urðu mörkin ekki og Arsenal fagnaði sigrinum og um leið sæti í 5. umferðinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53 D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51 Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51 Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43 Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31 Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Everton | Von á hörku leik á Brúnni Í beinni: Liverpool - Brighton | Reyna að lægja öldurnar í ólgusjó Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjá meira
West Ham þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Bristol City West Ham komst í dag í 5. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 0-1 sigur á C-deildarliði Bristol City á útivelli. 25. janúar 2015 15:53
D-deildarlið Cambridge United fær annan leik á Old Trafford Manchester United tókst ekki að vinna Cambridge United í fyrsta leiknum í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Liðin gerðu markalaust jafntefli og því verður annar leikur á Old Trafford eftir tíu daga. 23. janúar 2015 21:51
Nýi maðurinn skoraði er Aston Villa fór áfram Á Villa Park í dag - í 4. umferð ensku bikarkeppninnar - mættust liðim sem hafa skorað flest og fæst mörk í ensku deildarkeppninni í vetur; Aston Villa og Bournemouth. 25. janúar 2015 16:51
Gylfi skoraði og fékk rautt | Swansea úr leik Glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar dugði Swansea ekki til sigurs gegn B-deildarliði Blackburn Rovers í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 24. janúar 2015 14:43
Eiður Smári lék allan leikinn í jafntefli gegn Liverpool Liverpool og Bolton skildu jöfn 0-0 á Anfield heimavelli Liverpool í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Liðin þurfa því að mætast á ný. 24. janúar 2015 19:31
Óvænt úrslit í enska bikarnum | Chelsea og Man City bæði úr leik Það gerðust heldur betur óvæntir hlutir í ensku bikarkeppninni í dag en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar, Chelsea og Manchester City, féllu úr gegn neðri deildar liðum. 24. janúar 2015 16:39