Alþingi

Fréttamynd

Aldalöng þögn er rofin

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir markmið ríkisstjórnar að hagsæld í landinu skili sér í ríkari mæli til samfélagsins alls. Endurskoða þurfi samfélagskerfið.

Innlent
Fréttamynd

Vill að allir geti lifað með reisn

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagði í jómfrúarræðu sinni á Alþingi í kvöld að skammarlegt væri að á hinu ríka Íslandi, væri fólk sem þyrfti að búa við fátækt.

Innlent
Fréttamynd

Söguskoðun Sigmundar merkileg

Fjármálaráðherra segir að í nýja ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið lögð áhersla á verkefni sem flokkarnir þrír gætu sameinast um.

Innlent
Fréttamynd

„Þetta er kerfisstjórn“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ríkisstjórnina ætla að "pikkfesta“ samfélagið í viðjum kerfishugsunar frá síðustu öld.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Þingsetning og ávarp forseta Íslands

Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 fimmtudaginn 14. desember með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, starfandi forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu.

Innlent
Fréttamynd

Píratar vilja fá formann

Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns

Innlent
Fréttamynd

Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri

Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent.

Innlent