Sund Hrafnhildur nálægt sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH hafnaði í 30. sæti í undankeppninni í 100 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:57 Eygló nálægt undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í 20. sæti í undankeppni 100 metra baksundsins á HM í sundi í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:42 Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. Sport 25.7.2013 11:43 Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Sport 31.5.2013 19:55 Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Sport 30.5.2013 17:39 Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. Sport 29.5.2013 19:44 Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 28.5.2013 17:46 Bætti níu ára Íslandsmet um 21 sek Jón Margeir Sverrisson hóf keppni á Opna þýska meistaramóti fatlaðra í sundi með stæl í morgun í 400 metra fjórsundi. Sport 23.5.2013 10:10 Fatlaðir sýndu frábær tilþrif í lauginni Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardal um helgina. Hátt í 400 keppendur frá 24 aðildarfélögum ÍF tóku þátt í mótinu. Sport 21.4.2013 23:08 Níu Íslandsmet á fyrri keppnisdegi Sundkappar í röðum fatlaðra fóru á kostum á fyrri keppnisdeginum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í gær. Keppni á mótinu líkur í dag. Sport 20.4.2013 21:59 Ríó kitlar Kobba Ólympíufarinn fjórfaldi, Jakob Jóhann Sveinsson, hefur tekið háskólanámið föstum tökum. Á meðan er sundið í öðru sæti. Hann horfir þó til Ríó og langar að skrá nafn sitt í sögubækurnar. Enginn Íslendingur hefur farið fimm sinnum á Ólympíuleika. Sport 17.4.2013 18:17 Landslið Íslands í sundi tilkynnt fyrir Smáþjóðaleikana Þar sem Smáþjóðarleikarnir eru á næsta leyti hefur landslið Íslands í sundi verið tilkynnt en mótið fer fram í Lúxemborg í lok maí og byrjun júní. Sport 14.4.2013 22:51 Engin Íslandsmet féllu í sundinu í dag Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Sport 13.4.2013 19:09 Íslandsmeistararnir á ÍM 50 í sundi í dag - myndir Öðrum degi Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug er lokið og voru átta Íslandsmeistarar krýndir í úrslitahlutanum í dag. Sundsambandið var með yfirlit yfir daginn á heimasíðu sinni og Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar hér fyrir ofan. Sport 12.4.2013 21:57 Hrafnhildur náði HM-lágmarki Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Metið féll ekki en Hrafnhildur náði hinsvegar lágmörkum á HM í Barcelona í sumar. Sport 12.4.2013 18:43 Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Sport 11.4.2013 18:42 Þau bestu synda í Laugardalnum Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug hófst í sundmiðstöðinni í Laugardal í morgun. 132 bestu sundmenn landsins mæta til keppni ásamt erlendum gestum. Sport 11.4.2013 09:55 Gullsöfnun í Eindhoven Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet og vann til fjögurra gullverðlauna á Swimcup í Eindhoven í Hollandi en mótinu lauk í gær. Sport 8.4.2013 07:52 Lance Armstrong hættur við - FINA kvartaði Lance Armstrong mun ekki keppa á Masters South Central Zone sundmótinu sem fer fram í Texas um næstu helgi. Vísir sagði frá þátttöku hans fyrr í dag en þessi fyrrum hjólreiðakappi er nú hættur við eftir kvartanir frá Alþjóðasundsambandinu. Sport 4.4.2013 16:04 Jón Margeir í metaham á fyrsta degi Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson byrjar vel á Swim Cup mótinu í Eindhoven í Hollandi því hann setti tvö Íslandsmet á fyrsta degi mótsins sem stendur fram á sunnudag. Sport 4.4.2013 14:16 Lance Armstrong farinn að keppa í sundi Lance Armstrong, fyrrum hjóleiðakappi og nú svarti sauðurinn í heimi íþróttanna eftir lyfjahneykslismálið margfræga, er ekki hættur að keppa. Nú ætlar hann að reyna fyrir sér í sundinu. Sport 4.4.2013 11:48 Eygló Ósk bætti Íslandsmetið Eygló Ósk Gústafsdóttir, 18 ára sundkona úr Ægi, setti nýtt Íslandsmet og tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á danska meistaramótinu í 50 metra laug sem fer nú fram í Bellahöj í Kaupmannahöfn. Sport 29.3.2013 11:02 Fimmtán Íslandsmet í sundi fatlaðra Reykjavíkurmótinu í sundi lauk í dag en alls féllu fimmtán Íslandsmet í flokki fatlaðra á mótinu. Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmet í alls sjö greinum. Sport 16.3.2013 20:41 Jón Margeir með fimm Íslandsmet til þessa Jón Margeir Sverrisson hefur farið mikinn á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi sem fer fram nú um helgina. Hann hefur þegar bætt fimm Íslandsmet. Sport 16.3.2013 14:35 Ástralska sundlandsliðið rotið að innan Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Sport 19.2.2013 10:58 Jón Margeir í sérklassa í Svíþjóð - vann sjö gull Á heimasíðu sænska sambandsins fyrir íþróttir fatlaðra þá fær íslenski sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson mikið hrós fyrir frammistöðu sína á opna Malmö-sundmótinu sem fram fór um helgina. Í frétt um mótið er talað um á íslenski gullverðlaunahafinn frá ÓL í London hafi verið í sérklassa á mótinu. Sport 12.2.2013 12:11 Kolbrún Alda fékk að eiga Sjómannabikarinn Kolbrún Alda Stefánsdóttir frá Firði/SH vann Sjómannabikarinn þriðja árið í röð á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fór fram í Laugardalslauginni í dag. Kolbrún Alda vann því bikarinn til eignar og er hún fjórði sundmaðurinn sem nær því. Sport 5.1.2013 19:18 Yfirlýsing frá Hrafnhildi: Rann til í matvörubúð í Frakklandi Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur ákveðið að koma fram og segja frá því hvernig hún meiddi sig skömmu fyrir Ólympíuleikana í London í sumar. Meiðslin þýddu að hún sleppti fyrstu keppnisgrein sínum á leikunum og þurfti að synda þjáð í þeim greinum sem hún tók þátt í á leikunum. Sport 26.12.2012 15:26 Anton Sveinn og Eygló Ósk sundfólk ársins Anton Sveinn Mckee og Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundfólk úr Ægi, hafa verið valin sundmaður- og kona ársins 2012 af sundsamband Íslands. Sport 17.12.2012 11:32 Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga Íris Ósk Hilmarsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar vann til gullverðlauna og setti Íslandsmet í telpnaflokki í 200 metra baksundi á Norðurlandamóti unglinga sem lauk í Finnlandi um helgina. Sport 17.12.2012 09:07 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Hrafnhildur nálægt sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH hafnaði í 30. sæti í undankeppninni í 100 metra bringusundi á HM í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:57
Eygló nálægt undanúrslitasæti Eygló Ósk Gústavsdóttir, sundkona úr Ægi, varð í 20. sæti í undankeppni 100 metra baksundsins á HM í sundi í 50 metra laug í Barcelona í morgun. Sport 29.7.2013 08:42
Karlar og konur mega keppa saman í boðsundi Framvegis verður hægt að keppa í blönduðu boðsundi en Alþjóðasundsambandið, FINA, staðfesti það á ársþingi sínu í Barcelona. Sport 25.7.2013 11:43
Yfirburðir hjá sundfólkinu Anton Sveinn McKee vann sín fimmtu og sjöttu gullverðlaun í einstaklingsgreinum á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í gær. Sport 31.5.2013 19:55
Íslandsmet hjá Eygló og fjögur gull til Íslendinga Íslendingar kræktu í fjögur gull, fjögur silfur og eitt brons í sundkeppni Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Þá setti Eygló Óskar Gústavsdóttir Íslandsmet og sveit kvenna í 4x100 metra fjórsundi setti mótsmet. Sport 30.5.2013 17:39
Fimm gullverðlaun og þrjú mótsmet Íslenska sundfólkið gerði það gott á öðrum degi Smáþjóðaleikanna í Lúxemborg í dag. Alls unnust tólf verðlaun og þrjú mótsmet voru sett. Sport 29.5.2013 19:44
Þrenn gullverðlaun og Íslandsmet Antons Sveins Hrafnhildur Lúthersdóttir úr Sundfélagi Hafnarfjarðar og Eygló Óskar Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu til gullverðlauna í sundi á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Sport 28.5.2013 17:46
Bætti níu ára Íslandsmet um 21 sek Jón Margeir Sverrisson hóf keppni á Opna þýska meistaramóti fatlaðra í sundi með stæl í morgun í 400 metra fjórsundi. Sport 23.5.2013 10:10
Fatlaðir sýndu frábær tilþrif í lauginni Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra fór fram í Laugardal um helgina. Hátt í 400 keppendur frá 24 aðildarfélögum ÍF tóku þátt í mótinu. Sport 21.4.2013 23:08
Níu Íslandsmet á fyrri keppnisdegi Sundkappar í röðum fatlaðra fóru á kostum á fyrri keppnisdeginum á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í gær. Keppni á mótinu líkur í dag. Sport 20.4.2013 21:59
Ríó kitlar Kobba Ólympíufarinn fjórfaldi, Jakob Jóhann Sveinsson, hefur tekið háskólanámið föstum tökum. Á meðan er sundið í öðru sæti. Hann horfir þó til Ríó og langar að skrá nafn sitt í sögubækurnar. Enginn Íslendingur hefur farið fimm sinnum á Ólympíuleika. Sport 17.4.2013 18:17
Landslið Íslands í sundi tilkynnt fyrir Smáþjóðaleikana Þar sem Smáþjóðarleikarnir eru á næsta leyti hefur landslið Íslands í sundi verið tilkynnt en mótið fer fram í Lúxemborg í lok maí og byrjun júní. Sport 14.4.2013 22:51
Engin Íslandsmet féllu í sundinu í dag Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug stendur nú yfir og lýkur mótinu á morgun. Engin Íslandsmet féllu í dag. Sport 13.4.2013 19:09
Íslandsmeistararnir á ÍM 50 í sundi í dag - myndir Öðrum degi Íslandsmeistaramótsins í 50 metra laug er lokið og voru átta Íslandsmeistarar krýndir í úrslitahlutanum í dag. Sundsambandið var með yfirlit yfir daginn á heimasíðu sinni og Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, tók myndirnar hér fyrir ofan. Sport 12.4.2013 21:57
Hrafnhildur náði HM-lágmarki Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH var nálægt því að bæta Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. Metið féll ekki en Hrafnhildur náði hinsvegar lágmörkum á HM í Barcelona í sumar. Sport 12.4.2013 18:43
Anton Sveinn bætti Íslandsmet | Úrslit dagsins Anton Sveinn McKee bætti í dag Íslandsmetið í 400 m skriðsundi karla en hann deildi áður metinu með Erni Arnarsyni. Sport 11.4.2013 18:42
Þau bestu synda í Laugardalnum Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug hófst í sundmiðstöðinni í Laugardal í morgun. 132 bestu sundmenn landsins mæta til keppni ásamt erlendum gestum. Sport 11.4.2013 09:55
Gullsöfnun í Eindhoven Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet og vann til fjögurra gullverðlauna á Swimcup í Eindhoven í Hollandi en mótinu lauk í gær. Sport 8.4.2013 07:52
Lance Armstrong hættur við - FINA kvartaði Lance Armstrong mun ekki keppa á Masters South Central Zone sundmótinu sem fer fram í Texas um næstu helgi. Vísir sagði frá þátttöku hans fyrr í dag en þessi fyrrum hjólreiðakappi er nú hættur við eftir kvartanir frá Alþjóðasundsambandinu. Sport 4.4.2013 16:04
Jón Margeir í metaham á fyrsta degi Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson byrjar vel á Swim Cup mótinu í Eindhoven í Hollandi því hann setti tvö Íslandsmet á fyrsta degi mótsins sem stendur fram á sunnudag. Sport 4.4.2013 14:16
Lance Armstrong farinn að keppa í sundi Lance Armstrong, fyrrum hjóleiðakappi og nú svarti sauðurinn í heimi íþróttanna eftir lyfjahneykslismálið margfræga, er ekki hættur að keppa. Nú ætlar hann að reyna fyrir sér í sundinu. Sport 4.4.2013 11:48
Eygló Ósk bætti Íslandsmetið Eygló Ósk Gústafsdóttir, 18 ára sundkona úr Ægi, setti nýtt Íslandsmet og tryggði sér sigur í 100 metra baksundi á danska meistaramótinu í 50 metra laug sem fer nú fram í Bellahöj í Kaupmannahöfn. Sport 29.3.2013 11:02
Fimmtán Íslandsmet í sundi fatlaðra Reykjavíkurmótinu í sundi lauk í dag en alls féllu fimmtán Íslandsmet í flokki fatlaðra á mótinu. Jón Margeir Sverrisson bætti Íslandsmet í alls sjö greinum. Sport 16.3.2013 20:41
Jón Margeir með fimm Íslandsmet til þessa Jón Margeir Sverrisson hefur farið mikinn á Reykjavíkurmeistaramótinu í sundi sem fer fram nú um helgina. Hann hefur þegar bætt fimm Íslandsmet. Sport 16.3.2013 14:35
Ástralska sundlandsliðið rotið að innan Sundsamband Ástralíu lét rannsaka ástæður þess að sundmenn landsins náðu jafn slökum árangri á Ólympíuleikunum í London og raun bar vitni. Sport 19.2.2013 10:58
Jón Margeir í sérklassa í Svíþjóð - vann sjö gull Á heimasíðu sænska sambandsins fyrir íþróttir fatlaðra þá fær íslenski sundmaðurinn Jón Margeir Sverrisson mikið hrós fyrir frammistöðu sína á opna Malmö-sundmótinu sem fram fór um helgina. Í frétt um mótið er talað um á íslenski gullverðlaunahafinn frá ÓL í London hafi verið í sérklassa á mótinu. Sport 12.2.2013 12:11
Kolbrún Alda fékk að eiga Sjómannabikarinn Kolbrún Alda Stefánsdóttir frá Firði/SH vann Sjómannabikarinn þriðja árið í röð á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fór fram í Laugardalslauginni í dag. Kolbrún Alda vann því bikarinn til eignar og er hún fjórði sundmaðurinn sem nær því. Sport 5.1.2013 19:18
Yfirlýsing frá Hrafnhildi: Rann til í matvörubúð í Frakklandi Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir hefur ákveðið að koma fram og segja frá því hvernig hún meiddi sig skömmu fyrir Ólympíuleikana í London í sumar. Meiðslin þýddu að hún sleppti fyrstu keppnisgrein sínum á leikunum og þurfti að synda þjáð í þeim greinum sem hún tók þátt í á leikunum. Sport 26.12.2012 15:26
Anton Sveinn og Eygló Ósk sundfólk ársins Anton Sveinn Mckee og Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundfólk úr Ægi, hafa verið valin sundmaður- og kona ársins 2012 af sundsamband Íslands. Sport 17.12.2012 11:32
Íris Ósk Norðurlandameistari unglinga Íris Ósk Hilmarsdóttir úr Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar vann til gullverðlauna og setti Íslandsmet í telpnaflokki í 200 metra baksundi á Norðurlandamóti unglinga sem lauk í Finnlandi um helgina. Sport 17.12.2012 09:07