
Allt og sumt

Halldór: Hótaði aldrei stjórnarslitum
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir ýmislegt sem komið hefur fram í Fréttablaðinu að undanförnu um sölu bankanna ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Í samtali við Talstöðina segir Halldór það vitleysu að hann hafi hótað stjórnarslitum vegna sölu VÍS til Samsonarfélaga. Davíð Oddsson hefði þurft að taka ákvörðun um slíkt.

Segir Hermann Jónasson föður sinn
Lúðvík sem ekki er Gizurarson á leið í héraðsdóm til að sanna samband móður sinnar og Hermanns.