Jón Sigurður Eyjólfsson Að missa ekki spýjuna Til langs tíma var mestur fréttaflutningur frá Íslandi á þá leið að himinn og haf myndu farast ef ríkisstjórnin brygðist ekki við aðsteðjandi vanda með stórtækum aðgerðum. Bakþankar 13.9.2010 20:55 Bréf til biskups Þegar ég var ungur vann ég í tvö sumur í sumarskóla einum fyrir einhverf börn. Hófst sá stutti starfsferill brösuglega en samstarfsmönnum mínum þótti ég eiga erfitt með að kenna krökkunum góðar umgengnisreglur. Svo keyrði um þverbak þegar kollegar mínir sáu sig nauðbeygða til að kenna mér sjálfum eitt og annað um umgengni. Bakþankar 31.8.2010 22:19 Óttinn við alhæfinguna Þegar ég nam mannfræði var ég vaninn af því að alhæfa. Af því má þó hafa bæði gagn og gaman svo fljótlega fór ég að alhæfa í laumi að námi loknu. Bakþankar 17.8.2010 17:34 Allra meina bót Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. Bakþankar 3.8.2010 17:46 Sigurbogi frelsisandans Því miður hef ég ekki komist hjá því að sjá nokkra sorpfréttaþætti hér á Spáni. Þar má fræðast má um beðmál fjölmiðlafígúra og önnur málefni sem þægilegast er að hafa út af fyrir sig. Bakþankar 20.7.2010 18:45 Bótanískt útlendingahatur? Í tilefni forustugreinar Fréttablaðsins 14.6. sl. Fyrir tæpum 140 árum reyndi Jón Ólafsson ritstjóri að koma til leiðar landnámi Íslendinga í Alaska. Landið var strjálbýlt, í eigu Bandaríkjanna frá árinu 1867. Þarna vildi Jón að Bakþankar 20.7.2010 18:46 Réttlætið sigrar víst að lokum Það er frekar neyðarlegt að vera með sterka réttlætiskennd en telja sig sjaldnast í stakk búinn að takast á við þær afleiðingar sem framgangur réttvísinnar og réttlætis hefur í för með sér. Þessi neyðarlega staða síendurtekur sig þó á Íslandi rétt eins og þau skilaboð liggi í loftinu að þjóðin hafi ekki efni á að stjórnast af réttlætiskennd. Bakþankar 6.7.2010 17:18 Sorglegur atburður Ég varð vitni að sorglegum atburði ekki alls fyrir löngu. Hann minnti mig á að stundum gefur mannlífið stjórnmálum og viðskiptalífi ekkert eftir hvað vitleysisgang varðar. Það virðist vera sama á hvaða vettvangi mannveran þvælist, ef hún veldur skaða er eins og hún geti ekki hætt fyrr en sá sem síst skyldi er orðinn skaddaður líka. Bakþankar 8.6.2010 18:35 Jón Sigurður Eyjólfsson: Brú yfir boðaföllin Ég hef bakað mér ómældar óvinsældir í spænska þorpinu Zújar með þjóðrembu minni. Sýknt og heilagt er ég að benda bæjarbúum á gæði lands og þjóðar minnar. Lengst af voru menn tilbúnir að humma þetta fram af sér en steininn tók úr fyrir nokkrum vikum þegar ég fó Bakþankar 11.5.2010 18:31 Jón Sigurður Eyjólfsson: Forsetinn og gígurinn „Hann gaf nafn landinu og kallaði Grænland og kvað menn það myndu fýsa þangað farar, að landið ætti nafn gott.“ Bakþankar 27.4.2010 18:24 Jón Sigurður Eyjólfsson: Skortur hins ríka Ísland er dásamlegt land. Þar er náttúran með fegursta móti. Hún er hrjúf, köld, eldheit og taumlaus, rétt eins og litríkt mannfólkið sem er fjörugt til orðs og æðis. Þótt aðrar þjóðir eigi sér lengri sögu getum við mætavel verið stoltir af okkar. Fjöldinn allur hefur menntað sig víða um heim og landinn er vel upplýstur. Bakþankar 22.4.2010 22:58 Rauða rúllukragapeysan Ég átti auðveldara með að skilja pólitíkina hér áður fyrr. Til dæmis þegar ég vann í fiskvinnslu og kaus Alþýðubandalagið. Ekki lét ég þar við sitja heldur mætti á kosningaskrifstofu flokksins í rauðri rúllukragapeysu, sötraði kaffi og vitnaði í Stein Steinar og Bob Dylan meðan ég hallmælti auðvaldinu. Bakþankar 30.3.2010 17:40 Hin eina sanna siðbót Eflaust hef ég setið of lengi á spjalli með gömlu körlunum hér í spænska þorpinu Zújar. Þeir mega nefnilega ekkert misjafnt sjá en þá grípa þeir í gömlu tugguna: „Svona vitleysa var ekki látin líðast þegar Franco var og hét. Réttast væri að flengja liðið." Ég er ekki orðinn hlynntur einræði en tel að flengingar gætu komið okkur á beinu brautina þar sem pólitísk rétthugsun afvegaleiddi okkur. Bakþankar 16.3.2010 20:39 Betri tíð í Grikklandi Nú virðast Grikkir loks vera búnir að spila rassinn úr buxunum. Hefur það tekið dágóðan tíma en ég hélt þeir væru á endasprettinum þegar ég bjó þarna í fimm ár fyrir aldamót. Bakþankar 2.3.2010 17:49 Grunaður um karlrembu Maður fær enga forgjöf lengur á Spáni fyrir það að vera Íslendingur. Það er einn af kostunum við nýja Ísland. Bakþankar 2.2.2010 17:26 Aldrei aftur að vera stolt? Þegar ég var bólugrafinn unglingur vaknaði ég eitt sinn með heiftarlega bakþanka og alls ólíkum þeim sem finnast á síðum Fréttablaðsins. Ég hafði verið nærri því að næla í fallegustu skvísuna á ballinu kvöldið áður en skortur á áræðni varð til þess að ég vaknaði með bakþanka en ekki með skvísunni. Bakþankar 19.1.2010 17:02 Þegar við föttuðum plottið Það er auðvelt að gabba íslenska æsku með jólasveinaspaugi. Bæði er þráin til að trúa á hið góða rík og síðan er gervið gott. Gæran sem hylur andlit leikaranna gerir þá óþekkjanlega. Eins er hún einmitt eins og barn ímyndar sér að skegg hellisbúa eigi að vera, allavega að vetrarlagi. Hér í þorpinu Zújar á Spáni eru vitringarnir þrír notaðir í stað jólasveina til að kæta krakkana og færa þeim gjafir. Þeir birtast á nýjársdag til að taka við óskalistum en koma síðan færandi hendi á þrettándanum. Bakþankar 22.12.2009 17:16 Auðlindin og hugvitið Gamall starfsbróðir minn, Hafliði Helgason að nafni, sagði mér eitt sinn þá kenningu að heillavænlegast væri að hafa einungis temmilega mikið af hæfileikum en þeim mun meira af þrautseigju. Vegna þess að þeir sem hafa mikla hæfileika eru líklegir til þess að misnota þá eða telja sig þurfa að hafa minna fyrir hlutunum uns einn góðan veðurdag að lífið sjálft sýnir þeim með voveiflegum hætti að það sé hinn mesti misskilningur. Sá sem hefur minna af hæfileikum er hins vegar meðvitaður um að hann þarf að sinna sínu viðfangsefni af alúð ef vel eigi að vera og það leiðir hann á gæfubraut. Bakþankar 24.11.2009 17:53 Mitt framlag til þjóðfundar Fréttir af þjóðfundinum mikla í Laugardal, sem mér bárust hingað til Spánar, urðu til þess að ég fór að hugleiða hvernig þjóðfélag ég vil. Ég ræddi þetta meira að segja við Manolo kaupmann meðan ég var að versla hjá honum fyrir skemmstu. Bakþankar 18.11.2009 13:45 Fallinn Ég er því marki brenndur, líkt og margir fleiri, að rogast með hugmyndir sem hafa þann eina tilgang að upphefja sjálfan mig. Þær krefjast þess að ég taki mér sæti með þjáningabræðrum mínum á sjónarhóli þar sem við virðumst nokkru betri en allir aðrir. Ég kalla þá þjáningabræður því venjulega vill það koma fyrir að menn detta af þessum sjónarhóli og það getur verið býsna sárt. Það fékk ég að reyna fyrir stuttu við morgunverðarborðið á kaffihúsi einu í Zújar á Spáni. Bakþankar 10.11.2009 17:49 Smitfóbía pólitíkusa Juan nokkur Perez, sem er vaskur bæjarstjórnarfulltrúi í spænska þorpinu Zújar, gengur með afar góða hugmynd í maganum. Hún er á þá leið að bæjarfélagið hefji rekstur útvarpsstöðvar líkt og svo mörg önnur sveitarfélög gera hér á Spáni. Bakþankar 27.10.2009 17:27 Það sem landneminn fann ekki Kristófer Kólumbus var víst afskaplega önugt og leiðinlegt gamalmenni. Hann var reyndar ekki svo gamall þegar hann hrökk upp af; einmana og ómeðvitaður um að hafa farið til Ameríku. Bakþankar 29.9.2009 22:43 Fé og freistingar Fréttir af viðskiptajöfrum sem virtust komast upp með alla skapaða hluti fengu mig stundum til að gæla við það viðhorf að eflaust væri gæfuríkast að vera frekur og óheiðarlegur. En það er liðin tíð, þökk sé nokkrum sauðum í spænska þorpinu Zújar. Bakþankar 14.9.2009 21:01 Passaðu sólgleraugun þín Aðeins hef ég einu sinni á ævinni rekist á íslenska ferðamenn á förnum vegi við Miðjarðarhafið þótt ég hafi lengi alið þar manninn. Eins undarlegt og það kann að hljóma var það sársaukafull reynsla. Bakþankar 1.9.2009 18:58 Gárur við ströndina Þegar maður hefur ekkert fyrir stafni og nægan tíma til að láta hugan reika þá fyrst verður veröldin óskiljanleg. Síðasta sunnudag hafði ég ekkert sérstakt að gera, svo ég settist niður við ströndina í Garrucha á suður Spáni, þar sem ég dvel um þessar mundir. Ég horfði út á hafið og fyrr en varði fór hugurinn á stjá og varð fyrir allskonar spurningum sem flækja tilveruna. Eins og til dæmis: af hverju tileinka sér ekki allir kurteisi? Bakþankar 18.8.2009 16:29 Heimspeki á laugardagskvöldi Ætlarðu að drulla þér frá eða á ég að þurfa að ýta þér?" spurði maður sem langaði að komast að barboðinu þar sem ég sat nokkra stund á laugardagsnótt. Ég leit á manninn og átti satt best að segja von á því að sjá ógæfulegan og sauðdrukkinn mann fyrir aftan mig en svo var ekki. Hann var samkvæmt mínum fordómum afar ólíklegur til að gera sig sekan um slíkan dónaskap. Bakþankar 23.6.2009 18:50 Icesave á forngrísku Í Grikklandi hinu forna voru eftirmál ósigra býsna hörð en að sama skapi skýr. Þá voru ekki settar saman samninganefndir sem skröfuðu á leynilegum fundum uns komin var flókin niðurstaða sem allir gætu sætt sig við…nema Íslendingar. Bakþankar 9.6.2009 22:51 Bréf til Svavars Svavar, það hafa fjölmargir haft samband við mig og beðið mig um að leggja ykkur lið í samninganefndinni um Icesave. Ég taldi að slíkt ætti ekki fyrir mér að liggja en hvað veit maður á þessum síðustu og verstu tímum þegar ólíklegustu hlutir gerast? Sjáðu bara hvernig fór fyrir henni Svandísi, hún er ekki búin að tylla sér í þingsætið sitt og það er strax búið að véla hana í ráðherrastól. Og sjáðu líka hvernig fór fyrir skáldkonunni sem mótmælti með svo góðum ljóðum að hún endaði á þingi. Já, það er eins gott að passa sig. Bakþankar 12.5.2009 16:22 Þankar á lágu plani um ESB Mikið vildi ég að Björgvin Halldórsson væri meðal æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Það vantar nefnilega talsvert grúv í þessa gerilsneyddu pólitísku veröld. Það vantar töffara með kjark sem þarf ekki vandræðagang um völundarhús lýðræðisins til þess að koma málum á braut beins lýðræðis. Bakþankar 28.4.2009 22:50 Af Ian Rush og Ragnari Sú fígúra sem lýsir einna best innréttingu okkar Íslendinga er án efa Ragnar litli Reykás. Það er alveg skelfilegt hvað sviptivindarnir innra með landanum sveigja hann til og frá. Þetta gengur náttúrulega ekki. Bakþankar 1.4.2009 00:59 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Að missa ekki spýjuna Til langs tíma var mestur fréttaflutningur frá Íslandi á þá leið að himinn og haf myndu farast ef ríkisstjórnin brygðist ekki við aðsteðjandi vanda með stórtækum aðgerðum. Bakþankar 13.9.2010 20:55
Bréf til biskups Þegar ég var ungur vann ég í tvö sumur í sumarskóla einum fyrir einhverf börn. Hófst sá stutti starfsferill brösuglega en samstarfsmönnum mínum þótti ég eiga erfitt með að kenna krökkunum góðar umgengnisreglur. Svo keyrði um þverbak þegar kollegar mínir sáu sig nauðbeygða til að kenna mér sjálfum eitt og annað um umgengni. Bakþankar 31.8.2010 22:19
Óttinn við alhæfinguna Þegar ég nam mannfræði var ég vaninn af því að alhæfa. Af því má þó hafa bæði gagn og gaman svo fljótlega fór ég að alhæfa í laumi að námi loknu. Bakþankar 17.8.2010 17:34
Allra meina bót Til eru mörg athyglisverð úrræði fyrir þá sem búa við hvers konar kvilla á líkama og sál í Granadahéraði á Suður-Spáni. Bakþankar 3.8.2010 17:46
Sigurbogi frelsisandans Því miður hef ég ekki komist hjá því að sjá nokkra sorpfréttaþætti hér á Spáni. Þar má fræðast má um beðmál fjölmiðlafígúra og önnur málefni sem þægilegast er að hafa út af fyrir sig. Bakþankar 20.7.2010 18:45
Bótanískt útlendingahatur? Í tilefni forustugreinar Fréttablaðsins 14.6. sl. Fyrir tæpum 140 árum reyndi Jón Ólafsson ritstjóri að koma til leiðar landnámi Íslendinga í Alaska. Landið var strjálbýlt, í eigu Bandaríkjanna frá árinu 1867. Þarna vildi Jón að Bakþankar 20.7.2010 18:46
Réttlætið sigrar víst að lokum Það er frekar neyðarlegt að vera með sterka réttlætiskennd en telja sig sjaldnast í stakk búinn að takast á við þær afleiðingar sem framgangur réttvísinnar og réttlætis hefur í för með sér. Þessi neyðarlega staða síendurtekur sig þó á Íslandi rétt eins og þau skilaboð liggi í loftinu að þjóðin hafi ekki efni á að stjórnast af réttlætiskennd. Bakþankar 6.7.2010 17:18
Sorglegur atburður Ég varð vitni að sorglegum atburði ekki alls fyrir löngu. Hann minnti mig á að stundum gefur mannlífið stjórnmálum og viðskiptalífi ekkert eftir hvað vitleysisgang varðar. Það virðist vera sama á hvaða vettvangi mannveran þvælist, ef hún veldur skaða er eins og hún geti ekki hætt fyrr en sá sem síst skyldi er orðinn skaddaður líka. Bakþankar 8.6.2010 18:35
Jón Sigurður Eyjólfsson: Brú yfir boðaföllin Ég hef bakað mér ómældar óvinsældir í spænska þorpinu Zújar með þjóðrembu minni. Sýknt og heilagt er ég að benda bæjarbúum á gæði lands og þjóðar minnar. Lengst af voru menn tilbúnir að humma þetta fram af sér en steininn tók úr fyrir nokkrum vikum þegar ég fó Bakþankar 11.5.2010 18:31
Jón Sigurður Eyjólfsson: Forsetinn og gígurinn „Hann gaf nafn landinu og kallaði Grænland og kvað menn það myndu fýsa þangað farar, að landið ætti nafn gott.“ Bakþankar 27.4.2010 18:24
Jón Sigurður Eyjólfsson: Skortur hins ríka Ísland er dásamlegt land. Þar er náttúran með fegursta móti. Hún er hrjúf, köld, eldheit og taumlaus, rétt eins og litríkt mannfólkið sem er fjörugt til orðs og æðis. Þótt aðrar þjóðir eigi sér lengri sögu getum við mætavel verið stoltir af okkar. Fjöldinn allur hefur menntað sig víða um heim og landinn er vel upplýstur. Bakþankar 22.4.2010 22:58
Rauða rúllukragapeysan Ég átti auðveldara með að skilja pólitíkina hér áður fyrr. Til dæmis þegar ég vann í fiskvinnslu og kaus Alþýðubandalagið. Ekki lét ég þar við sitja heldur mætti á kosningaskrifstofu flokksins í rauðri rúllukragapeysu, sötraði kaffi og vitnaði í Stein Steinar og Bob Dylan meðan ég hallmælti auðvaldinu. Bakþankar 30.3.2010 17:40
Hin eina sanna siðbót Eflaust hef ég setið of lengi á spjalli með gömlu körlunum hér í spænska þorpinu Zújar. Þeir mega nefnilega ekkert misjafnt sjá en þá grípa þeir í gömlu tugguna: „Svona vitleysa var ekki látin líðast þegar Franco var og hét. Réttast væri að flengja liðið." Ég er ekki orðinn hlynntur einræði en tel að flengingar gætu komið okkur á beinu brautina þar sem pólitísk rétthugsun afvegaleiddi okkur. Bakþankar 16.3.2010 20:39
Betri tíð í Grikklandi Nú virðast Grikkir loks vera búnir að spila rassinn úr buxunum. Hefur það tekið dágóðan tíma en ég hélt þeir væru á endasprettinum þegar ég bjó þarna í fimm ár fyrir aldamót. Bakþankar 2.3.2010 17:49
Grunaður um karlrembu Maður fær enga forgjöf lengur á Spáni fyrir það að vera Íslendingur. Það er einn af kostunum við nýja Ísland. Bakþankar 2.2.2010 17:26
Aldrei aftur að vera stolt? Þegar ég var bólugrafinn unglingur vaknaði ég eitt sinn með heiftarlega bakþanka og alls ólíkum þeim sem finnast á síðum Fréttablaðsins. Ég hafði verið nærri því að næla í fallegustu skvísuna á ballinu kvöldið áður en skortur á áræðni varð til þess að ég vaknaði með bakþanka en ekki með skvísunni. Bakþankar 19.1.2010 17:02
Þegar við föttuðum plottið Það er auðvelt að gabba íslenska æsku með jólasveinaspaugi. Bæði er þráin til að trúa á hið góða rík og síðan er gervið gott. Gæran sem hylur andlit leikaranna gerir þá óþekkjanlega. Eins er hún einmitt eins og barn ímyndar sér að skegg hellisbúa eigi að vera, allavega að vetrarlagi. Hér í þorpinu Zújar á Spáni eru vitringarnir þrír notaðir í stað jólasveina til að kæta krakkana og færa þeim gjafir. Þeir birtast á nýjársdag til að taka við óskalistum en koma síðan færandi hendi á þrettándanum. Bakþankar 22.12.2009 17:16
Auðlindin og hugvitið Gamall starfsbróðir minn, Hafliði Helgason að nafni, sagði mér eitt sinn þá kenningu að heillavænlegast væri að hafa einungis temmilega mikið af hæfileikum en þeim mun meira af þrautseigju. Vegna þess að þeir sem hafa mikla hæfileika eru líklegir til þess að misnota þá eða telja sig þurfa að hafa minna fyrir hlutunum uns einn góðan veðurdag að lífið sjálft sýnir þeim með voveiflegum hætti að það sé hinn mesti misskilningur. Sá sem hefur minna af hæfileikum er hins vegar meðvitaður um að hann þarf að sinna sínu viðfangsefni af alúð ef vel eigi að vera og það leiðir hann á gæfubraut. Bakþankar 24.11.2009 17:53
Mitt framlag til þjóðfundar Fréttir af þjóðfundinum mikla í Laugardal, sem mér bárust hingað til Spánar, urðu til þess að ég fór að hugleiða hvernig þjóðfélag ég vil. Ég ræddi þetta meira að segja við Manolo kaupmann meðan ég var að versla hjá honum fyrir skemmstu. Bakþankar 18.11.2009 13:45
Fallinn Ég er því marki brenndur, líkt og margir fleiri, að rogast með hugmyndir sem hafa þann eina tilgang að upphefja sjálfan mig. Þær krefjast þess að ég taki mér sæti með þjáningabræðrum mínum á sjónarhóli þar sem við virðumst nokkru betri en allir aðrir. Ég kalla þá þjáningabræður því venjulega vill það koma fyrir að menn detta af þessum sjónarhóli og það getur verið býsna sárt. Það fékk ég að reyna fyrir stuttu við morgunverðarborðið á kaffihúsi einu í Zújar á Spáni. Bakþankar 10.11.2009 17:49
Smitfóbía pólitíkusa Juan nokkur Perez, sem er vaskur bæjarstjórnarfulltrúi í spænska þorpinu Zújar, gengur með afar góða hugmynd í maganum. Hún er á þá leið að bæjarfélagið hefji rekstur útvarpsstöðvar líkt og svo mörg önnur sveitarfélög gera hér á Spáni. Bakþankar 27.10.2009 17:27
Það sem landneminn fann ekki Kristófer Kólumbus var víst afskaplega önugt og leiðinlegt gamalmenni. Hann var reyndar ekki svo gamall þegar hann hrökk upp af; einmana og ómeðvitaður um að hafa farið til Ameríku. Bakþankar 29.9.2009 22:43
Fé og freistingar Fréttir af viðskiptajöfrum sem virtust komast upp með alla skapaða hluti fengu mig stundum til að gæla við það viðhorf að eflaust væri gæfuríkast að vera frekur og óheiðarlegur. En það er liðin tíð, þökk sé nokkrum sauðum í spænska þorpinu Zújar. Bakþankar 14.9.2009 21:01
Passaðu sólgleraugun þín Aðeins hef ég einu sinni á ævinni rekist á íslenska ferðamenn á förnum vegi við Miðjarðarhafið þótt ég hafi lengi alið þar manninn. Eins undarlegt og það kann að hljóma var það sársaukafull reynsla. Bakþankar 1.9.2009 18:58
Gárur við ströndina Þegar maður hefur ekkert fyrir stafni og nægan tíma til að láta hugan reika þá fyrst verður veröldin óskiljanleg. Síðasta sunnudag hafði ég ekkert sérstakt að gera, svo ég settist niður við ströndina í Garrucha á suður Spáni, þar sem ég dvel um þessar mundir. Ég horfði út á hafið og fyrr en varði fór hugurinn á stjá og varð fyrir allskonar spurningum sem flækja tilveruna. Eins og til dæmis: af hverju tileinka sér ekki allir kurteisi? Bakþankar 18.8.2009 16:29
Heimspeki á laugardagskvöldi Ætlarðu að drulla þér frá eða á ég að þurfa að ýta þér?" spurði maður sem langaði að komast að barboðinu þar sem ég sat nokkra stund á laugardagsnótt. Ég leit á manninn og átti satt best að segja von á því að sjá ógæfulegan og sauðdrukkinn mann fyrir aftan mig en svo var ekki. Hann var samkvæmt mínum fordómum afar ólíklegur til að gera sig sekan um slíkan dónaskap. Bakþankar 23.6.2009 18:50
Icesave á forngrísku Í Grikklandi hinu forna voru eftirmál ósigra býsna hörð en að sama skapi skýr. Þá voru ekki settar saman samninganefndir sem skröfuðu á leynilegum fundum uns komin var flókin niðurstaða sem allir gætu sætt sig við…nema Íslendingar. Bakþankar 9.6.2009 22:51
Bréf til Svavars Svavar, það hafa fjölmargir haft samband við mig og beðið mig um að leggja ykkur lið í samninganefndinni um Icesave. Ég taldi að slíkt ætti ekki fyrir mér að liggja en hvað veit maður á þessum síðustu og verstu tímum þegar ólíklegustu hlutir gerast? Sjáðu bara hvernig fór fyrir henni Svandísi, hún er ekki búin að tylla sér í þingsætið sitt og það er strax búið að véla hana í ráðherrastól. Og sjáðu líka hvernig fór fyrir skáldkonunni sem mótmælti með svo góðum ljóðum að hún endaði á þingi. Já, það er eins gott að passa sig. Bakþankar 12.5.2009 16:22
Þankar á lágu plani um ESB Mikið vildi ég að Björgvin Halldórsson væri meðal æðstu ráðamanna þjóðarinnar. Það vantar nefnilega talsvert grúv í þessa gerilsneyddu pólitísku veröld. Það vantar töffara með kjark sem þarf ekki vandræðagang um völundarhús lýðræðisins til þess að koma málum á braut beins lýðræðis. Bakþankar 28.4.2009 22:50
Af Ian Rush og Ragnari Sú fígúra sem lýsir einna best innréttingu okkar Íslendinga er án efa Ragnar litli Reykás. Það er alveg skelfilegt hvað sviptivindarnir innra með landanum sveigja hann til og frá. Þetta gengur náttúrulega ekki. Bakþankar 1.4.2009 00:59
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent