Kosningar 2009 Bjarni og Þorgerður funda með Guðlaugi Bjarni Benediktsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson funda nú um stöðu flokksins í skugga frétta um að flokkurinn hafi tekið við 30 milljónum króna frá FL Group og 25 milljónum króna frá Landsbankanum í árslok 2006. Komið hefur fram að mikil ókyrrð hefur verið í flokknum frá því að fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá málinu á þriðjudag og er hávær krafa um að upplýst verði um framvindu málsins. Innlent 10.4.2009 19:04 Segja annarleg sjónarmið að baki umræðu um ábyrgð Guðlaugs Formenn tólf sjálfstæðisfélaga í Reykjavík segj að það hljóti að liggja annarleg sjónarmið að baki því að draga nafn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns inn í umræðu um styrki til Sjálfstæðisflokksins. Innlent 10.4.2009 18:47 Gréta verður framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Gréta Ingþórsdóttir mun taka við starfi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins af Andra Óttarssyni, en Andri tilkynnti um starfslok sín í dag. Gréta hefur verið ráðin fram yfir kosningar. Gréta var aðstoðarmaður Geirs H. Haarde forsætisráðherra frá árinu 2007 til 2009. Hún var áður framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Innlent 10.4.2009 17:54 Sakaði þingmann Sjálfstæðisflokksins um að aka á sig Þingflokksfundi sjálfstæðismanna sem átti að halda í Valhöll klukkan þrjú var frestað þar til síðar í dag. Margir þingmenn voru mættir til fundarins þegar ákveðið var að bíða með fundarhöldin. Þar á meðal var Ragnheiður Ríkharðsdóttir en hún fékk óblíðar móttökur mótmælenda sem hindraði Innlent 10.4.2009 15:41 Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hættir Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, ætlar að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Andri sendi fjölmiðlum fyrir stundu. Andri hverfur á brott í kjölfar mikilla umræðna um styrkveitingar upp Innlent 10.4.2009 15:26 Bjarni og Guðlaugur ræddu um styrkina Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, átti fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni flokksins, vegna hárra fjárstyrkja sem flokkurinn fékk í árslok 2006. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna sem var birt hér á Vísi í gærkvöld. Í viðtalinu kemur fram að Bjarni og Guðlaugur hafi farið yfir málið og skipst á skoðunum á hreinskiptin hátt. Innlent 10.4.2009 13:42 Vinstri grænir fengu hæst 1 milljón króna Hæsti styrkur sem Vinstri hreyfingin grænt framboð fékk á árinu 2006 var frá Samvinnutryggingum en hann nam einni milljón króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem VG sendi frá sér í dag. Þar segir að áður en lög um fjármál flokkanna voru samþykkt hafi Vinstri græn unnið eftir eigin reglum að öll fjárframlög yfir 500 þúsund krónum skyldu birt í ársreikningi, þ.e. hver gaf og hversu mikið. Samvinnutryggingar séu eina tilfellið sem þetta hafi átt við um. Innlent 10.4.2009 13:23 Framsóknarmenn birta ekki bókhald fyrir árið 2006 Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að greina frá því hverjir veittu framlög til flokksins árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem flokkurin sendi frá sér fyrir stundu. Hæsti einstaki styrkur sem flokknum hafi verið veitt hafi numið 5 milljónum króna en heildarframlög lögaðila um 30 milljónum króna. Innlent 10.4.2009 12:15 Sjálfstæðismenn opna bókhald: 81 milljón frá níu fyrirtækjum Sjálfstæðismenn birtu í dag á heimasíðu sinni lista yfir þau fyrirtæki sem styrktu flokkinn um meira en eina milljón á árinu 2006. Um er að ræða níu fyrirtæki sem greiddu samtals rétt tæpa 81 milljón í styrki. Innlent 10.4.2009 09:08 Bankarnir þrír styrktu Samfylkinguna um þrettán milljónir Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing styrktu Samfylkinguna um samtals þrettán milljónir á árinu 2006 eftir því heimildir Vísis herma. Innlent 10.4.2009 01:40 Grétar Mar: Krefst upplýsinga um fjáröflunarnefnd „Ég vil bara að Guðlaugur segi satt og rétt frá," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins en hann gerir kröfu um að Guðlaugur eða formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, upplýsi hverjir voru í fjáröflunarnefnd flokksins. Það er að segja, hverjir fengu þessa umdeildu styrki. Innlent 9.4.2009 20:11 Sjálfstæðismenn hóta FL Group kæranda „Sjálfstæðismenn eru byrjaðir á því að hringja í mig og ausa mig skömmum," segir Finnbogi Vikar sem kærði styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins en kæruna afhenti hann starfsmanni Ríkislögreglustjóra í dag. Fyrir vikið hefur Finnbogi fengið nafnlaus símtöl þar sem einstaklingar vilja draga úr honum og hvetja hann til þess að kæra ekki málið. Innlent 9.4.2009 19:19 Bjarni Ben: Ég er sár og svekktur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það komi fjarhagslega illa við flokkinn að þurfa að endurgreiða styrki frá FL Group og Landsbanka, en flokkurinn hafi hins vegar ekki efni á að endurgreiða þá ekki. Hann segist sár og svekktur yfir því að þetta mál kom upp. Innlent 9.4.2009 18:59 Kjartan Gunnarsson fer undan í flæmingi Enginn í forystu Sjálfstæðisflokksins eða starfsmenn hans, að Geir H, Haarde undanskildum, kannast við að hafa óskað eftir tugum milljóna í styrk frá FL Group og Landsbankanum. Innlent 9.4.2009 18:56 Skúli Helgason: Heildarmynd styrkja liggur ekki fyrir Fyrrum framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar, Skúli Helgason, vill að Samfylkingin opni bókhald sitt frá árinu 2006. Hann tekur þó fram í bloggfærslu á heimasíðu sinni að heildarmynd liggi ekki fyrir vegna styrkja til flokksins árið 2006. Innlent 9.4.2009 18:51 Umfjöllun um kosti og galla Evrópusambandsins Spurningin um stöðu Íslands í Evrópu ræður miklu í aðdraganda þingkosninganna sem fram fara hinn 25. apríl næst komandi. Meirihluti Íslendinga vill viðræður við sambandið um hugsanlega aðild en mun færri eru tilbúnir til að samþykkja aðild án þess að hafa séð samningsniðurstöðuna fyrst. Lóa Pind Aldísardóttir var með ítarlega fréttaskýringu um málið í Íslandi í dag í gærkvöldi, sem sjá má hér Innlent 9.4.2009 16:02 Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. Innlent 9.4.2009 14:36 VG vill stórauka störf í ferðaiðnaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna kynnti í gær áætlun flokksins um uppbyggingu atvinnumála. Alls telur flokkurinn í greinagerð að mögulegt sé að skapa allt að átján þúsund störf á næstu árum. Flest þessara starfa myndu vera við ferðamannaiðnað, eða allt að 4300. Innlent 9.4.2009 12:50 Misræmi Guðlaugs Þórs Misræmi er á milli þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði um vitneskju sína um styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins og þess sem Morgunblaðið fullyrðir um málið í dag. Innlent 9.4.2009 10:24 Framsókn íhugar að opinbera bókhald „Það er verið að fara yfir þessi mál," segir framkvæmdarstjóri Framsóknaflokksins, Sigfús Ingi Sigfússon, spurður hvort flokkurinn hyggis opna bókhald flokksins aftur í tímann líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað að hann muni gera. Innlent 9.4.2009 09:58 Sjálfstæðismenn sviku hina flokkana „Ef þetta er rétt er þetta með ólíkindum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um þrjátíu milljóna styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins í desember 2006. Innlent 8.4.2009 21:56 Vill létta leynd af styrkjum stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun beita sér fyrir því að leynd verði létt af fjárstyrkjum til Samfylkingarinnar, ríki einhver leynd yfir þeim. Svo geti verið að í einhverjum tilfellum hafi aðilar veitt styrki með leynd í huga, en leitað verði til þeirra og óskað eftir að leyndinni verði aflétt. Innlent 8.4.2009 21:56 Ríkisstjórnin með öruggan meirihluta Skoðanakönnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar talsvert samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með 24,8 prósenta fylgi nú, en 29,1 prósents fylgi í könnun sem gerð var fyrir tveimur vikum. Munurinn er 4,3 prósent. Innlent 8.4.2009 21:56 Björn Bjarnason: Styrktarmál brýtur allar hefðir flokksins Sjálfstæðismaðurinn Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sína að styrkir FL Group til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjátíu milljónir brjóti gegn öllu hefum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.4.2009 22:54 Bjarni Benediktsson: Risastyrkur ekki tengdur REI „Ég hef ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu," svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurningu á opnum borgarafundi í Suðvesturkjördæmi en spurningin kom frá einum gestanna. Innlent 8.4.2009 20:54 Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.4.2009 20:41 Útilokar kosningar um aðildarviðræður Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, slær út af borðinu hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aðild að ESB segir hún vera grundvöll að stefnu Samfylkingarinnar í efnahags- og atvinnumálum fyrir kosningar. Innlent 8.4.2009 19:55 Ábyrgð Geirs stórjókst á sjö mínútum Ábyrgð Geirs H. Haarde jókst talsvert á sjö mínútum því fyrsta fréttatilkynningin sem fjölmiðlum barst í hendur sagðist hann bera ábyrgð á 30 milljón króna styrk FL Group til flokksins. Þar var ekkert minnst á 25 milljón króna styrk frá Landsbankanum. Innlent 8.4.2009 19:44 Bankaráð samþykkti ekki 25 milljóna styrk Bankaráð Landsbankans samþykkti ekki 25 milljón króna styrk til Sjálfstæðisflokksins árið 2006 og hafði enga vitneskju um það. Þetta staðhæfir Ásgeir Friðgeirsson, sem var aðstoðarmaður Björgólfs Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs. Innlent 8.4.2009 19:19 Landsbankinn styrkti Sjálfstæðismenn um 25 milljónir Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að endurgreiða styrki sem þeir fengu frá bæði FL Group, sem nam þrjátíu milljónum króna, og svo Landsbankanum, sem styrkti flokkinn um 25 milljónir króna árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem forysta Sjálfstæðisflokksins sendi frá sér. Innlent 8.4.2009 18:37 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 16 ›
Bjarni og Þorgerður funda með Guðlaugi Bjarni Benediktsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson funda nú um stöðu flokksins í skugga frétta um að flokkurinn hafi tekið við 30 milljónum króna frá FL Group og 25 milljónum króna frá Landsbankanum í árslok 2006. Komið hefur fram að mikil ókyrrð hefur verið í flokknum frá því að fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá málinu á þriðjudag og er hávær krafa um að upplýst verði um framvindu málsins. Innlent 10.4.2009 19:04
Segja annarleg sjónarmið að baki umræðu um ábyrgð Guðlaugs Formenn tólf sjálfstæðisfélaga í Reykjavík segj að það hljóti að liggja annarleg sjónarmið að baki því að draga nafn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar alþingismanns inn í umræðu um styrki til Sjálfstæðisflokksins. Innlent 10.4.2009 18:47
Gréta verður framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Gréta Ingþórsdóttir mun taka við starfi framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins af Andra Óttarssyni, en Andri tilkynnti um starfslok sín í dag. Gréta hefur verið ráðin fram yfir kosningar. Gréta var aðstoðarmaður Geirs H. Haarde forsætisráðherra frá árinu 2007 til 2009. Hún var áður framkvæmdastjóri þingflokks sjálfstæðismanna. Innlent 10.4.2009 17:54
Sakaði þingmann Sjálfstæðisflokksins um að aka á sig Þingflokksfundi sjálfstæðismanna sem átti að halda í Valhöll klukkan þrjú var frestað þar til síðar í dag. Margir þingmenn voru mættir til fundarins þegar ákveðið var að bíða með fundarhöldin. Þar á meðal var Ragnheiður Ríkharðsdóttir en hún fékk óblíðar móttökur mótmælenda sem hindraði Innlent 10.4.2009 15:41
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hættir Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, ætlar að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Andri sendi fjölmiðlum fyrir stundu. Andri hverfur á brott í kjölfar mikilla umræðna um styrkveitingar upp Innlent 10.4.2009 15:26
Bjarni og Guðlaugur ræddu um styrkina Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, átti fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni flokksins, vegna hárra fjárstyrkja sem flokkurinn fékk í árslok 2006. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna sem var birt hér á Vísi í gærkvöld. Í viðtalinu kemur fram að Bjarni og Guðlaugur hafi farið yfir málið og skipst á skoðunum á hreinskiptin hátt. Innlent 10.4.2009 13:42
Vinstri grænir fengu hæst 1 milljón króna Hæsti styrkur sem Vinstri hreyfingin grænt framboð fékk á árinu 2006 var frá Samvinnutryggingum en hann nam einni milljón króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem VG sendi frá sér í dag. Þar segir að áður en lög um fjármál flokkanna voru samþykkt hafi Vinstri græn unnið eftir eigin reglum að öll fjárframlög yfir 500 þúsund krónum skyldu birt í ársreikningi, þ.e. hver gaf og hversu mikið. Samvinnutryggingar séu eina tilfellið sem þetta hafi átt við um. Innlent 10.4.2009 13:23
Framsóknarmenn birta ekki bókhald fyrir árið 2006 Framsóknarflokkurinn ætlar ekki að greina frá því hverjir veittu framlög til flokksins árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem flokkurin sendi frá sér fyrir stundu. Hæsti einstaki styrkur sem flokknum hafi verið veitt hafi numið 5 milljónum króna en heildarframlög lögaðila um 30 milljónum króna. Innlent 10.4.2009 12:15
Sjálfstæðismenn opna bókhald: 81 milljón frá níu fyrirtækjum Sjálfstæðismenn birtu í dag á heimasíðu sinni lista yfir þau fyrirtæki sem styrktu flokkinn um meira en eina milljón á árinu 2006. Um er að ræða níu fyrirtæki sem greiddu samtals rétt tæpa 81 milljón í styrki. Innlent 10.4.2009 09:08
Bankarnir þrír styrktu Samfylkinguna um þrettán milljónir Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing styrktu Samfylkinguna um samtals þrettán milljónir á árinu 2006 eftir því heimildir Vísis herma. Innlent 10.4.2009 01:40
Grétar Mar: Krefst upplýsinga um fjáröflunarnefnd „Ég vil bara að Guðlaugur segi satt og rétt frá," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins en hann gerir kröfu um að Guðlaugur eða formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, upplýsi hverjir voru í fjáröflunarnefnd flokksins. Það er að segja, hverjir fengu þessa umdeildu styrki. Innlent 9.4.2009 20:11
Sjálfstæðismenn hóta FL Group kæranda „Sjálfstæðismenn eru byrjaðir á því að hringja í mig og ausa mig skömmum," segir Finnbogi Vikar sem kærði styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins en kæruna afhenti hann starfsmanni Ríkislögreglustjóra í dag. Fyrir vikið hefur Finnbogi fengið nafnlaus símtöl þar sem einstaklingar vilja draga úr honum og hvetja hann til þess að kæra ekki málið. Innlent 9.4.2009 19:19
Bjarni Ben: Ég er sár og svekktur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það komi fjarhagslega illa við flokkinn að þurfa að endurgreiða styrki frá FL Group og Landsbanka, en flokkurinn hafi hins vegar ekki efni á að endurgreiða þá ekki. Hann segist sár og svekktur yfir því að þetta mál kom upp. Innlent 9.4.2009 18:59
Kjartan Gunnarsson fer undan í flæmingi Enginn í forystu Sjálfstæðisflokksins eða starfsmenn hans, að Geir H, Haarde undanskildum, kannast við að hafa óskað eftir tugum milljóna í styrk frá FL Group og Landsbankanum. Innlent 9.4.2009 18:56
Skúli Helgason: Heildarmynd styrkja liggur ekki fyrir Fyrrum framkvæmdarstjóri Samfylkingarinnar, Skúli Helgason, vill að Samfylkingin opni bókhald sitt frá árinu 2006. Hann tekur þó fram í bloggfærslu á heimasíðu sinni að heildarmynd liggi ekki fyrir vegna styrkja til flokksins árið 2006. Innlent 9.4.2009 18:51
Umfjöllun um kosti og galla Evrópusambandsins Spurningin um stöðu Íslands í Evrópu ræður miklu í aðdraganda þingkosninganna sem fram fara hinn 25. apríl næst komandi. Meirihluti Íslendinga vill viðræður við sambandið um hugsanlega aðild en mun færri eru tilbúnir til að samþykkja aðild án þess að hafa séð samningsniðurstöðuna fyrst. Lóa Pind Aldísardóttir var með ítarlega fréttaskýringu um málið í Íslandi í dag í gærkvöldi, sem sjá má hér Innlent 9.4.2009 16:02
Guðlaugur Þór: Hafði ekki milligöngu um risastyrki Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér rétt fyrir fréttir, að það sé rangt sem fullyrt sé í svo kallaðri fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag, að hann hafi hafi haft samband við tiltekin fyrirtæki og óskað fjárframlaga til Sjálfstæðisflokksins. Hið rétta sé að hann hafi fengið nokkra einstaklinga í flokknum til að aðstoða skrifstofu hans við fjársöfnun sem fram fór síðari hluta árs 2006. Guðlaugur segist ekki hafa óskað eftir styrk frá neinu ákveðnu fyrirtæki eða einstaklingi til Sjálfstæðisflokksins enda hafi hann hvorki haft umboð til þess né áhuga. Innlent 9.4.2009 14:36
VG vill stórauka störf í ferðaiðnaði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna kynnti í gær áætlun flokksins um uppbyggingu atvinnumála. Alls telur flokkurinn í greinagerð að mögulegt sé að skapa allt að átján þúsund störf á næstu árum. Flest þessara starfa myndu vera við ferðamannaiðnað, eða allt að 4300. Innlent 9.4.2009 12:50
Misræmi Guðlaugs Þórs Misræmi er á milli þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði um vitneskju sína um styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins og þess sem Morgunblaðið fullyrðir um málið í dag. Innlent 9.4.2009 10:24
Framsókn íhugar að opinbera bókhald „Það er verið að fara yfir þessi mál," segir framkvæmdarstjóri Framsóknaflokksins, Sigfús Ingi Sigfússon, spurður hvort flokkurinn hyggis opna bókhald flokksins aftur í tímann líkt og Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað að hann muni gera. Innlent 9.4.2009 09:58
Sjálfstæðismenn sviku hina flokkana „Ef þetta er rétt er þetta með ólíkindum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um þrjátíu milljóna styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins í desember 2006. Innlent 8.4.2009 21:56
Vill létta leynd af styrkjum stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun beita sér fyrir því að leynd verði létt af fjárstyrkjum til Samfylkingarinnar, ríki einhver leynd yfir þeim. Svo geti verið að í einhverjum tilfellum hafi aðilar veitt styrki með leynd í huga, en leitað verði til þeirra og óskað eftir að leyndinni verði aflétt. Innlent 8.4.2009 21:56
Ríkisstjórnin með öruggan meirihluta Skoðanakönnun Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar talsvert samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Flokkurinn mælist með 24,8 prósenta fylgi nú, en 29,1 prósents fylgi í könnun sem gerð var fyrir tveimur vikum. Munurinn er 4,3 prósent. Innlent 8.4.2009 21:56
Björn Bjarnason: Styrktarmál brýtur allar hefðir flokksins Sjálfstæðismaðurinn Björn Bjarnason skrifar á heimasíðu sína að styrkir FL Group til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjátíu milljónir brjóti gegn öllu hefum Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.4.2009 22:54
Bjarni Benediktsson: Risastyrkur ekki tengdur REI „Ég hef ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu," svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurningu á opnum borgarafundi í Suðvesturkjördæmi en spurningin kom frá einum gestanna. Innlent 8.4.2009 20:54
Stjórnmálafræðingur gáttaður á risastyrkjum „Ég er eiginlega gáttaður á því hvað fjárhæðin er há. Maður hélt að þetta væri eitthvað sem gerðist ekki í íslenskum stjórnmálum," segir stjórnmálafræðingurinn Einar Már Þórðarson spurður út í risastyrki Landsbankans og FL Group til Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.4.2009 20:41
Útilokar kosningar um aðildarviðræður Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, slær út af borðinu hugmyndir um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Aðild að ESB segir hún vera grundvöll að stefnu Samfylkingarinnar í efnahags- og atvinnumálum fyrir kosningar. Innlent 8.4.2009 19:55
Ábyrgð Geirs stórjókst á sjö mínútum Ábyrgð Geirs H. Haarde jókst talsvert á sjö mínútum því fyrsta fréttatilkynningin sem fjölmiðlum barst í hendur sagðist hann bera ábyrgð á 30 milljón króna styrk FL Group til flokksins. Þar var ekkert minnst á 25 milljón króna styrk frá Landsbankanum. Innlent 8.4.2009 19:44
Bankaráð samþykkti ekki 25 milljóna styrk Bankaráð Landsbankans samþykkti ekki 25 milljón króna styrk til Sjálfstæðisflokksins árið 2006 og hafði enga vitneskju um það. Þetta staðhæfir Ásgeir Friðgeirsson, sem var aðstoðarmaður Björgólfs Guðmundssonar, fyrrum formanns bankaráðs. Innlent 8.4.2009 19:19
Landsbankinn styrkti Sjálfstæðismenn um 25 milljónir Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að endurgreiða styrki sem þeir fengu frá bæði FL Group, sem nam þrjátíu milljónum króna, og svo Landsbankanum, sem styrkti flokkinn um 25 milljónir króna árið 2006. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem forysta Sjálfstæðisflokksins sendi frá sér. Innlent 8.4.2009 18:37