Þorsteinn Pálsson Áfall Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. Fastir pennar 24.1.2014 16:29 Lítilsvirðing Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. Fastir pennar 17.1.2014 16:45 Þjóðaratkvæði í vor Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsaðildar er klipptur og skorinn um þessar mundir. Kjarninn er þessi: Þjóðaratkvæði er óhugsandi. Rökin eru: Fari svo að já-hliðin vinni er ófært að ætla ráðherrunum að framkvæma þjóðarvilja sem samræmist ekki samþykktum æðstu stofnana stjórnarflokkanna. Fastir pennar 10.1.2014 17:39 Hin hliðin Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í Fastir pennar 3.1.2014 16:07 "Náfölva mæði núllstillir gæði“ Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á Fastir pennar 27.12.2013 15:41 Að ganga aftur út og suður Kjarasamningar eru sérstakrar náttúru. Á endanum er alltaf samið hversu oft sem slitnar upp úr. Þeir sem sitja andspænis við samningaborðið vita að um síðir verður skrifað undir. Valið er ekki hvort ganga á til samninga, aðeins hvenær. Fastir pennar 20.12.2013 17:46 Drjúgur liðsmaður aðildar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. Fastir pennar 14.12.2013 00:12 Á að hræðast þá sem færa gjafir? "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. Fastir pennar 6.12.2013 16:50 Vogarskálar valda og málefna Viðræður dönsku vinstristjórnarinnar við stuðningsflokk sinn, Einingarlistann, um fjárlög næsta árs steyttu á skeri í vikunni. Ágreiningurinn snerist um hversu langt ætti að ganga í að lögfesta rétt aldraðra á aðstoð til að fara í bað tvisvar í viku. Orsökin er fremur ólíkt mat á mikilvægi aga í fjármálastjórn ríkisins en mismunandi sýn á velferðarhugsjónina. Fastir pennar 29.11.2013 16:13 Árekstur á Arnarhóli Fastir pennar 23.11.2013 02:37 Enginn stökk upp á nef sér Óvænt stökk enginn upp á nef sér þegar skýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar birtist í vikunni. Ástæðan er ugglaust sú að í henni er ekki það sprengiefni sem véfréttir af starfi hópsins höfðu gefið tilefni til að ætla að þar yrði að finna. Fastir pennar 15.11.2013 16:00 Ævintýramennska Utanríkisráðherra sagði nýlega í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna frá þeirri heitu ósk sinni að Ísland gengi aldrei í Evrópusambandið. Í stað þess lýsti hann áformum um að efla samvinnu við Kína. Fastir pennar 8.11.2013 15:34 Þjóðernispopúlismi í Evrópu Fjármálakreppan í Evrópu hefur aukið fylgi við flokka sem byggja á samblandi þjóðernislegra tilfinninga og popúlisma. Sumir gamlir flokkar af því tagi hafa eflst og nýir sprottið upp. Mislit spaugstofuframboð eru annars eðlis en hafa einnig fengið byr í seglin á stöku stað. Fastir pennar 1.11.2013 16:42 Næst er að éta útsæðið Í meira en sjö áratugi hefur þjóðarbúskapurinn nokkuð reglulega fengið tímabundnar utan að komandi innspýtingar. Þessi staðreynd er umhugsunarefni nú þegar ljóst er orðið að lítil von er til þess að unnt verði að leysa þjóðina úr fjötrum fjármagnshafta. Fastir pennar 25.10.2013 16:33 Samkeppnishæfni Landspítalans og landsins Þeir fréttatímar eru fáir um þessar mundir sem ekki greina frá óánægju einstakra starfsgreina í heilbrigðiskerfinu og alveg sérstaklega á Landspítalanum. Fyrir fáum dögum lýstu læknanemar því að þeir sæju framtíð sína utan veggja spítalans og væntanlega utan landsteinanna. Fastir pennar 18.10.2013 16:49 "Ísland getur sokkið á morgun ef…“ "En því miður, Íslandi er haldið á floti af banka í London, Ísland getur sokkið á morgun ef þeir vilja í London.“ Þessi skáldlega hreinskilni sem Halldór Laxness léði Íslandsbersa átti eftir að breytast í dapran veruleika. Fastir pennar 11.10.2013 16:33 Mikilvægt spor í rétta átt Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er mikilvægt spor í rétta átt. Það felur að sönnu ekki í sér kerfisbreytingar. En mestu máli skiptir að horfið er frá þeim óábyrga slaka í ríkisfjármálum sem vinstristjórnin endaði á eftir ábyrga byrjun. Fastir pennar 4.10.2013 15:36 Pund Jónasar Fastir pennar 27.9.2013 16:29 Erlend fjárfesting og markmið í alþjóðasamstarfi Áhugi Kínverja á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum leiddi til þess að innanríkisráðherra vinstri stjórnarinnar setti reglugerð sem takmarkaði möguleika þeirra sem búa á evrópska efnahagssvæðinu til að fjárfesta í fasteignum hér á landi. Fastir pennar 20.9.2013 15:27 Andstæður í einni sæng Umræðan á Alþingi í vikunni um störf ríkisstjórnarinnar varpaði ágætu ljósi á andstæðurnar í pólitíkinni. Þær sýndu að málefnalegar andstæður skiptast ekki í einu og öllu eftir sömu línu og völdin milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Fastir pennar 13.9.2013 17:24 Mælgin og virðing Íslands Þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lýsti því yfir við setningu Alþingis í vor að Evrópusambandið hvorki vildi né gæti samið um aðild Íslands voru liðin fjörutíu og þrjú ár síðan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði í ritgerð að virðing smáþjóða stæði yfirleitt í öfugu hlutfalli við mælgi þeirra. Fastir pennar 6.9.2013 15:53 Ábyrgð fylgir því að standa næst hjartanu Fastir pennar 23.8.2013 18:05 IPA-styrkir og óstyrk utanríkispólitík Umræður um þá ákvörðun Evrópusambandsins að hætta svokölluðum IPA-styrkjum hafa varpað ljósi á óstyrka utanríkispólitík Íslands. Viðbrögðin sýna hvernig lögmál hreppapólitíkurinnar verða alls ráðandi jafnvel þegar utanríkisstefnan á í hlut. Fastir pennar 16.8.2013 22:28 Tómt stundaglas Miklar ákvarðanir bíða ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins í lífeyrismálum. Það er til marks um styrkleika lífeyriskerfisins að einungis Hollendingar eiga meiri hlutfallslegan lífeyrissparnað en við. En á hinn bóginn verður augunum ekki lokað fyrir margs konar brotalömum sem við blasa. Fastir pennar 9.8.2013 19:18 Um háa dóma og lága Fastir pennar 19.7.2013 22:04 Lotningin fyrir véfréttinni Engu var líkara en Alþingi breyttist í tilbeiðslumusteri þegar bollaleggingar hófust um hvort forseti lýðveldisins myndi staðfesta lög um breytingar á veiðigjöldum. Fastir pennar 12.7.2013 16:54 Um afturgengna eftirþanka Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. Fastir pennar 5.7.2013 17:48 Betur er sefað illt en upp vakið Forsætisráðherra þeytti loftvarnaflautu sína í vikunni. Tilefnið var að honum fannst sem ríkisstjórnin fengi ekki andrými fyrir loftárásum stjórnarandstöðunnar. Trúlega er það mat ráðherrans rétt að í annan tíma hafa ríkisstjórnir ekki lent í jafn krappri vörn á fyrstu dögum sínum. Fastir pennar 28.6.2013 14:47 Pottastjórnun í sjávarútvegi heldur áfram Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra höfðu forgöngu um landsdómsákæruna í samvinnu við leiðtoga VG og Samfylkingar. Ekkert eitt mál gróf meir undan siðferðilegum undirstöðum fyrri stjórnar. Fastir pennar 21.6.2013 15:54 Tvær stefnuræður og ein í þungavigt Fastir pennar 14.6.2013 16:43 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 18 ›
Áfall Áfall; enginn vegur er að finna annað orð um úrslitin í atkvæðagreiðslu um kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Þetta er áfall fyrir forystu Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins, áfall fyrir ríkisstjórnina, áfall fyrir þjóðarbúskapinn og áfall fyrir fólkið í landinu. Fastir pennar 24.1.2014 16:29
Lítilsvirðing Nokkuð var gert úr því í byrjun vikunnar að forsætisráðherra hefði skilgreint Evrópuumræðuna upp á nýtt þegar hann skipti mönnum í aðildarandstæðinga og viðræðusinna. Þó að skilgreiningin sé nokkur einföldun er hún ekki alveg út í hött. En þegar reynt er að gera hana að nýmæli bendir það til að aðildarandstæðingar hopi nú í röksemdafærslunni. Fastir pennar 17.1.2014 16:45
Þjóðaratkvæði í vor Málflutningur andstæðinga Evrópusambandsaðildar er klipptur og skorinn um þessar mundir. Kjarninn er þessi: Þjóðaratkvæði er óhugsandi. Rökin eru: Fari svo að já-hliðin vinni er ófært að ætla ráðherrunum að framkvæma þjóðarvilja sem samræmist ekki samþykktum æðstu stofnana stjórnarflokkanna. Fastir pennar 10.1.2014 17:39
Hin hliðin Forsætisráðherra kvaddi gamla árið með snotru sjónvarpsávarpi. Þar var réttilega getið um þau efni sem snúist hafa til betri vegar fyrir þjóðina jafnframt því sem vísað var í hetjur frelsisbaráttunnar eins og við hæfi er á lokadegi hvers árs. Þó að ekkert hafi verið missagt í Fastir pennar 3.1.2014 16:07
"Náfölva mæði núllstillir gæði“ Yfirskriftin er fengin að láni úr kvæðinu Þúsaldarháttur í fyrstu ljóðabók Bjarka Karlssonar, Árleysi alda. Höfundur segist feta þar í fótspor þeirra sem fyrrum sömdu heimsósómakvæði. En orð þessa nýja skálds eru ágætis áminning um að hrunið setti mark sitt á Fastir pennar 27.12.2013 15:41
Að ganga aftur út og suður Kjarasamningar eru sérstakrar náttúru. Á endanum er alltaf samið hversu oft sem slitnar upp úr. Þeir sem sitja andspænis við samningaborðið vita að um síðir verður skrifað undir. Valið er ekki hvort ganga á til samninga, aðeins hvenær. Fastir pennar 20.12.2013 17:46
Drjúgur liðsmaður aðildar Utanríkisráðherra er gegnheill í mótstöðu sinni við Evrópusambandið. En lífið er stundum þversagnakennt. Eftir að hann varð stjórnskipulega ábyrgur fyrir málasviðinu hefur hann í reynd lagt þeim málstað sem hann er svo andsnúinn drjúgt lið. Fastir pennar 14.12.2013 00:12
Á að hræðast þá sem færa gjafir? "Ég hræðist Grikki, einnig þegar þeir færa oss gjafir.“ Þetta segir Virgill í Eneasarkviðu. Viðlíka tilfinningar hafa ekki vaknað í kjölfar gjafa ríkisstjórnarinnar til þeirra sem skulda íbúðarlán. Fastir pennar 6.12.2013 16:50
Vogarskálar valda og málefna Viðræður dönsku vinstristjórnarinnar við stuðningsflokk sinn, Einingarlistann, um fjárlög næsta árs steyttu á skeri í vikunni. Ágreiningurinn snerist um hversu langt ætti að ganga í að lögfesta rétt aldraðra á aðstoð til að fara í bað tvisvar í viku. Orsökin er fremur ólíkt mat á mikilvægi aga í fjármálastjórn ríkisins en mismunandi sýn á velferðarhugsjónina. Fastir pennar 29.11.2013 16:13
Enginn stökk upp á nef sér Óvænt stökk enginn upp á nef sér þegar skýrsla hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar birtist í vikunni. Ástæðan er ugglaust sú að í henni er ekki það sprengiefni sem véfréttir af starfi hópsins höfðu gefið tilefni til að ætla að þar yrði að finna. Fastir pennar 15.11.2013 16:00
Ævintýramennska Utanríkisráðherra sagði nýlega í viðtali við Bloomberg-fréttastofuna frá þeirri heitu ósk sinni að Ísland gengi aldrei í Evrópusambandið. Í stað þess lýsti hann áformum um að efla samvinnu við Kína. Fastir pennar 8.11.2013 15:34
Þjóðernispopúlismi í Evrópu Fjármálakreppan í Evrópu hefur aukið fylgi við flokka sem byggja á samblandi þjóðernislegra tilfinninga og popúlisma. Sumir gamlir flokkar af því tagi hafa eflst og nýir sprottið upp. Mislit spaugstofuframboð eru annars eðlis en hafa einnig fengið byr í seglin á stöku stað. Fastir pennar 1.11.2013 16:42
Næst er að éta útsæðið Í meira en sjö áratugi hefur þjóðarbúskapurinn nokkuð reglulega fengið tímabundnar utan að komandi innspýtingar. Þessi staðreynd er umhugsunarefni nú þegar ljóst er orðið að lítil von er til þess að unnt verði að leysa þjóðina úr fjötrum fjármagnshafta. Fastir pennar 25.10.2013 16:33
Samkeppnishæfni Landspítalans og landsins Þeir fréttatímar eru fáir um þessar mundir sem ekki greina frá óánægju einstakra starfsgreina í heilbrigðiskerfinu og alveg sérstaklega á Landspítalanum. Fyrir fáum dögum lýstu læknanemar því að þeir sæju framtíð sína utan veggja spítalans og væntanlega utan landsteinanna. Fastir pennar 18.10.2013 16:49
"Ísland getur sokkið á morgun ef…“ "En því miður, Íslandi er haldið á floti af banka í London, Ísland getur sokkið á morgun ef þeir vilja í London.“ Þessi skáldlega hreinskilni sem Halldór Laxness léði Íslandsbersa átti eftir að breytast í dapran veruleika. Fastir pennar 11.10.2013 16:33
Mikilvægt spor í rétta átt Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er mikilvægt spor í rétta átt. Það felur að sönnu ekki í sér kerfisbreytingar. En mestu máli skiptir að horfið er frá þeim óábyrga slaka í ríkisfjármálum sem vinstristjórnin endaði á eftir ábyrga byrjun. Fastir pennar 4.10.2013 15:36
Erlend fjárfesting og markmið í alþjóðasamstarfi Áhugi Kínverja á að kaupa Grímsstaði á Fjöllum leiddi til þess að innanríkisráðherra vinstri stjórnarinnar setti reglugerð sem takmarkaði möguleika þeirra sem búa á evrópska efnahagssvæðinu til að fjárfesta í fasteignum hér á landi. Fastir pennar 20.9.2013 15:27
Andstæður í einni sæng Umræðan á Alþingi í vikunni um störf ríkisstjórnarinnar varpaði ágætu ljósi á andstæðurnar í pólitíkinni. Þær sýndu að málefnalegar andstæður skiptast ekki í einu og öllu eftir sömu línu og völdin milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Fastir pennar 13.9.2013 17:24
Mælgin og virðing Íslands Þegar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lýsti því yfir við setningu Alþingis í vor að Evrópusambandið hvorki vildi né gæti samið um aðild Íslands voru liðin fjörutíu og þrjú ár síðan Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sagði í ritgerð að virðing smáþjóða stæði yfirleitt í öfugu hlutfalli við mælgi þeirra. Fastir pennar 6.9.2013 15:53
IPA-styrkir og óstyrk utanríkispólitík Umræður um þá ákvörðun Evrópusambandsins að hætta svokölluðum IPA-styrkjum hafa varpað ljósi á óstyrka utanríkispólitík Íslands. Viðbrögðin sýna hvernig lögmál hreppapólitíkurinnar verða alls ráðandi jafnvel þegar utanríkisstefnan á í hlut. Fastir pennar 16.8.2013 22:28
Tómt stundaglas Miklar ákvarðanir bíða ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins í lífeyrismálum. Það er til marks um styrkleika lífeyriskerfisins að einungis Hollendingar eiga meiri hlutfallslegan lífeyrissparnað en við. En á hinn bóginn verður augunum ekki lokað fyrir margs konar brotalömum sem við blasa. Fastir pennar 9.8.2013 19:18
Lotningin fyrir véfréttinni Engu var líkara en Alþingi breyttist í tilbeiðslumusteri þegar bollaleggingar hófust um hvort forseti lýðveldisins myndi staðfesta lög um breytingar á veiðigjöldum. Fastir pennar 12.7.2013 16:54
Um afturgengna eftirþanka Eins og aðrir stjórnmálaflokkar auðveldar Framsóknarflokkurinn mönnum aðgang að heimasíðu sinni með því að slá inn skammstöfunina XB. Reyndar er flokkurinn ekki nefndur í yfirskrift eða fyrirsögnum á síðunni með öðru móti en þessari skammstöfun eða styttingunni Framsókn. Fastir pennar 5.7.2013 17:48
Betur er sefað illt en upp vakið Forsætisráðherra þeytti loftvarnaflautu sína í vikunni. Tilefnið var að honum fannst sem ríkisstjórnin fengi ekki andrými fyrir loftárásum stjórnarandstöðunnar. Trúlega er það mat ráðherrans rétt að í annan tíma hafa ríkisstjórnir ekki lent í jafn krappri vörn á fyrstu dögum sínum. Fastir pennar 28.6.2013 14:47
Pottastjórnun í sjávarútvegi heldur áfram Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra höfðu forgöngu um landsdómsákæruna í samvinnu við leiðtoga VG og Samfylkingar. Ekkert eitt mál gróf meir undan siðferðilegum undirstöðum fyrri stjórnar. Fastir pennar 21.6.2013 15:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent