Kári Jónasson Eldri borgarar fá lítið út úr kjarasamningunum Nýlokið er gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta félaga innan ASÍ sem kunnugt er. Þessir kjarasamningar eiga að marka tímamót að mati þeirra sem að þeim standa, einkum fyrir barnafjölskyldur, og svo bættist ræstingafólk reyndar í hópinn á síðustu metrunum. Skoðun 18.3.2024 09:31 Ríkisútvarpið haldi stöðu sinni Það hefur oft gustað hressilega um Ríkisútvarpið síðan það hóf starfsemi sína árið 1930. Ýmis upphlaup hafa orðið í gegnum árin og menn hafa haft ýmsar skoðanir uppi varðandi starfsemi þess. Skoðun 8.10.2019 01:01 Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands. Skoðun 10.4.2019 02:01 Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06 Þarna fór Isavia yfir strikið Eiginlega er ríkisfyrirtækið Isavia ríki í ríkinu og lifir sjálfstæðu lífi utan allra siðferðilegra marka að manni finnst. Síðasta útspil fyrirtækisins sem hljóðar upp á að taka tæplega 20 þúsund krónur fyrir að leyfa rútu að hafa viðdvöl við flugstöðina í kannski eina klukkustund, eða lengur eða skemur. Skoðun 6.12.2017 15:32 Hvar eru Skútustaðagígar? Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar Skoðun 20.10.2016 15:44 Þingmenn! Þetta gengur ekki Enn eina ferðina fylgist þjóðin með lokadögum þingsins, og hvernig stjórn og stjórnarandstaða hreinlega misbýður fólki verð ég að segja. Skoðun 31.5.2015 21:45 Seðlabankaraunir Það eru tvær hliðar að minnsta kosti á öllum málum. Það lærði maður í fréttamennskunni í gamla daga og þau sannindi standa enn, svo ekki sé meira sagt. Skoðun 29.4.2015 18:09 Alþingi í sama farið Þegar nýtt þing kom saman í fyrrasumar að loknum alþingiskosningum höfðu sumir þingmenn á orði að nú væri komið nýtt þing með mörgum nýjum þingmönnum og þörf væri á að breyta umræðuhefðinni í þingsal. Skoðun 12.3.2014 19:59 Salernisgjald og bílastæða- gjald í stað náttúrupassa Þá er endanlega orðið ljóst að ekki verður af því að erlendir ferðamenn skuli kaupa náttúrupassa ef þeir hugsa sér að ferðast um landið. Skoðun 5.3.2014 16:45 Færumst nær og nær ESB Innan tíðar skilar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar væntanlega af sér. Hún er skipuð fulltrúum þeirra flokka sem nú eiga setu á Alþingi og hefur starfað frá því um mitt ár 2004, undir forystu dómsmálaráðherra. Fastir pennar 9.2.2007 18:35 Óhugnaður í Breiðavík Undanfarna daga hafa fjölmiðlar flutt óhugnanlegar frásagnir af dvöl ungra drengja í vistheimilinu á Breiðavík í Vestur - Barðastrandarsýslu. Heimili þetta var sett á laggirnar árið 1952 og starfrækt í um 25 ár á þessum einangraða stað. Fastir pennar 6.2.2007 17:34 Spilafíkn Frásagnir af spilafíklum sem birtust í Fréttablaðinu í gær, hljóta að vekja marga til umhugsunar um spilakassa, og hvert það getur leitt að ánetjast þeim. Hér á landi eru nú upp undir eitt þúsund spilakassar, og flestir þeirra eru á veitingastöðum og sjoppum þar sem bæði ungir sem aldnir eiga greiðan aðgang að þeim. Fastir pennar 10.1.2007 17:09 Hættuleg siglingaleið Fyrsta þætti björgunaraðgerða vegna strands flutningaskipsins Wilson Muuga er lokið farsællega. Það er þó langt í frá að mál þetta sé úr sögunni, því nú er eftir að fjarlægja sjálft skipsflakið úr fjörunni við Hvalsnes á Reykjanesi og það getur orðið þrautin þyngri. Fastir pennar 3.1.2007 23:32 Flugstjórnarmál enn í uppnámi Enn á ný er flugstjórnarmálum á Íslandi stefnt í óefni af völdum flugumferðarstjóra. Þeir hafa oft á undanförnum árum haft uppi miklar kjarakröfur, og virðist hafa orðið töluvert ágengt í krafti stöðu sinnar við að sinna mikilvægum störfum við flugumferðarstjórn á mjög stóru svæði á hafinu í kringum Ísland. Fastir pennar 28.12.2006 17:54 Jólahátíðin Engin hátíð kristinna manna setur eins mikinn svip á þjóðlífið og jólahátíðin. Gildir þar einu hvort um er að ræða hér á Íslandi eða annars staðar í hinum kristna heimi. Jafnvel utan hinna hefðbundnu kristnu landa fer jólahátíðin ekki fram hjá fólki, og allra síst nú á dögum alþjóðlegrar og mikillar fjölmiðlunar. Fastir pennar 23.12.2006 19:29 Viðræður Íslendinga og Norðmanna: Utanríkismál Á undanförnum mánuðum hefur orðið mikil breyting á vettvangi utanríkis- og varnarmála hér á landi. Skyndileg og að margra mati óvænt brottför Varnarliðsins hefur valdið þessu. Fastir pennar 18.12.2006 16:56 Bandaríkin ráða ekki ein við Írak Á þessu stigi virðist deginum ljósara að Bandaríkjamenn og nánustu bandamenn þeirra ráða ekki einir og sér við það ástand í Írak sem þeir eru upphafsmenn að. Þar þurfa fleiri að koma til, en hverjir má svo spyrja? Fastir pennar 7.12.2006 14:18 Bókmenntafélagið Á merkum tímamótum elsta félags Íslands – 190 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags – er ekki úr vegi að menn reyni að gera sér grein fyrir þeim miklu áhrifum sem félag þetta hefur haft á íslenska menningu fyrr og síðar, þótt starfsemi þess hafi ekki alltaf farið hátt. Fastir pennar 1.12.2006 19:15 Uppgjör Jóns Forystumenn hins stjórnarflokksins verða líka að tala hreint út um málið. Það var undir forystu þeirra manns í ríkisstjórn sem þetta mál kom upp, þeir þurfa því líka, ekki síður en Framsóknarmenn, að taka til máls. Fastir pennar 26.11.2006 20:04 Vatnajökuls-þjóðgarður Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík. Fastir pennar 19.11.2006 19:01 Fleiri heimili fyrr Á tímum prófkjara og í kosningabaráttu eru allir sammála um góð málefni, en svo þegar kemur að efndum verður þyngra fyrir fæti. Það er því ærin ástæða fyrir hagsmunasamtök aldraðra að slaka hvergi á í baráttu sinni. Fastir pennar 10.11.2006 18:47 Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 1.11.2006 19:08 Friðargæslan Þau verkefni sem íslenskir friðargæsluliðar eiga að fást við í framtíðinni, eru þess eðlis að við ættum að eiga úrval kvenna og karla til að gegna þeim. Fastir pennar 23.10.2006 20:22 Brösótt byrjuní Svíþjóð Það eru ekki beint sælir hveitibrauðsdagar hjá stjórn íhaldsmannsins Frederiks Reinfeld í Svíþjóð, því á fyrstu 10 dögum stjórnar hans hafa tveir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðið að segja af sér vegna spillingar og hneykslismála. Byrjunin hjá fjögurra flokka borgaraflokkastjórninni þar í landi lofar því ekki góðu, hvað svo sem síðar verður. Fastir pennar 16.10.2006 18:27 Forvarnir eru mikilvægar Áfengisneysla hefur á síðari árum orðið almennri hér en áður var og það er víða sem ungs fólks er freistað með áfengi. Svokallaðar vísindaferðir háskólanema virðast vera orðnar sjálfsagður hluti af náminu, og í sumum tilfellum væri réttara að kalla þær áfengisferðir, sem stundum verða fyrsta skrefið að áfengismeðferð. Fastir pennar 28.9.2006 22:37 Tímamót í land- grunnsmálum Þótt nú hafi tekist samkomulag milli þeirra sem eiga hagsmuna að gæta í suðurhluta Síldarsmugunnar, á málið eftir að fara til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna , sem á að gera tillögur um ytri mörk landgrunnsins. Líklegt er talið að landgrunnið og réttindi yfir því fái aukna þýðingu í framtíðinni, því með meiri og breyttri tækni kunna að finnast þar óþekktar auðlindir. Fastir pennar 22.9.2006 08:27 Markaðsöflin og framhaldsskólar Þetta minnir á markaðssóknina varðandi fermingarbörn, sem gengið hefur út í öfgar oft og tíðum, og vakið hefur umræður í þjóðfélaginu. Sjálfsagt má leita hliðstæðra dæma víðar, ef vel er að gáð. Fastir pennar 17.9.2006 17:33 Reykjanesskagi Landshættir hér á landi eru gjarnan þannig að á sömu stöðunum fara saman mikil náttúrufegurð og álitlegir virkjunarkostir. Á þetta bæði við um jarðvarmavirkjanir og vatnsaflsvirkjanir, eins og öllum ætti að vera kunnugt núorðið. Fastir pennar 7.9.2006 21:40 Lögreglu sé sýnd virðing Um helgina þurfti lögreglan í Reykjavík ásamt liðsauka að beita kylfum til að hafa hemil á ungmennum fyrir utan hús í Skeifunni. Þar hafði hópur framhaldsskólanema safnast saman fyrir utan hús, þar sem jafnaldrar þeirra höfðu efnt til samkvæmis. Fastir pennar 4.9.2006 21:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 8 ›
Eldri borgarar fá lítið út úr kjarasamningunum Nýlokið er gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta félaga innan ASÍ sem kunnugt er. Þessir kjarasamningar eiga að marka tímamót að mati þeirra sem að þeim standa, einkum fyrir barnafjölskyldur, og svo bættist ræstingafólk reyndar í hópinn á síðustu metrunum. Skoðun 18.3.2024 09:31
Ríkisútvarpið haldi stöðu sinni Það hefur oft gustað hressilega um Ríkisútvarpið síðan það hóf starfsemi sína árið 1930. Ýmis upphlaup hafa orðið í gegnum árin og menn hafa haft ýmsar skoðanir uppi varðandi starfsemi þess. Skoðun 8.10.2019 01:01
Ellilífeyrisþegar komi að kjarasamningum Nú þegar alda kjarasamninga gengur yfir, bæði hjá ASÍ – félögum og senn hjá mörgum félögum opinberra starfsmanna, þá vaknar spurningin um hver semji fyrir ellilífeyrisþega þessa lands. Skoðun 10.4.2019 02:01
Laun leiðsögumanna og bílstjóra íþyngja varla ferðaþjónustunni Við sem störfum í þessum geira höfum löngum vitað að Ísland er ekki ódýrt ferðamannaland, og Ísland er heldur ekki ódýrt fyrir okkur sem hér búum. Skoðun 11.2.2018 22:06
Þarna fór Isavia yfir strikið Eiginlega er ríkisfyrirtækið Isavia ríki í ríkinu og lifir sjálfstæðu lífi utan allra siðferðilegra marka að manni finnst. Síðasta útspil fyrirtækisins sem hljóðar upp á að taka tæplega 20 þúsund krónur fyrir að leyfa rútu að hafa viðdvöl við flugstöðina í kannski eina klukkustund, eða lengur eða skemur. Skoðun 6.12.2017 15:32
Hvar eru Skútustaðagígar? Já, hvar eru Skútustaðagígar spurði japanski svokallaði "leiðsögumaðurinn“ í anddyrinu á Sel hóteli við Mývatn á dögunum þegar ég var þar. Hann var þá nýbúinn að lóðsa hóp samlanda sinna, um 30 manns, inn í veitingasalinn að hádegishlaðborðinu. Hann var nú svolítið flóttalegur verð ég að segja þegar hann var þarna að spyrja til vegar Skoðun 20.10.2016 15:44
Þingmenn! Þetta gengur ekki Enn eina ferðina fylgist þjóðin með lokadögum þingsins, og hvernig stjórn og stjórnarandstaða hreinlega misbýður fólki verð ég að segja. Skoðun 31.5.2015 21:45
Seðlabankaraunir Það eru tvær hliðar að minnsta kosti á öllum málum. Það lærði maður í fréttamennskunni í gamla daga og þau sannindi standa enn, svo ekki sé meira sagt. Skoðun 29.4.2015 18:09
Alþingi í sama farið Þegar nýtt þing kom saman í fyrrasumar að loknum alþingiskosningum höfðu sumir þingmenn á orði að nú væri komið nýtt þing með mörgum nýjum þingmönnum og þörf væri á að breyta umræðuhefðinni í þingsal. Skoðun 12.3.2014 19:59
Salernisgjald og bílastæða- gjald í stað náttúrupassa Þá er endanlega orðið ljóst að ekki verður af því að erlendir ferðamenn skuli kaupa náttúrupassa ef þeir hugsa sér að ferðast um landið. Skoðun 5.3.2014 16:45
Færumst nær og nær ESB Innan tíðar skilar Evrópunefnd ríkisstjórnarinnar væntanlega af sér. Hún er skipuð fulltrúum þeirra flokka sem nú eiga setu á Alþingi og hefur starfað frá því um mitt ár 2004, undir forystu dómsmálaráðherra. Fastir pennar 9.2.2007 18:35
Óhugnaður í Breiðavík Undanfarna daga hafa fjölmiðlar flutt óhugnanlegar frásagnir af dvöl ungra drengja í vistheimilinu á Breiðavík í Vestur - Barðastrandarsýslu. Heimili þetta var sett á laggirnar árið 1952 og starfrækt í um 25 ár á þessum einangraða stað. Fastir pennar 6.2.2007 17:34
Spilafíkn Frásagnir af spilafíklum sem birtust í Fréttablaðinu í gær, hljóta að vekja marga til umhugsunar um spilakassa, og hvert það getur leitt að ánetjast þeim. Hér á landi eru nú upp undir eitt þúsund spilakassar, og flestir þeirra eru á veitingastöðum og sjoppum þar sem bæði ungir sem aldnir eiga greiðan aðgang að þeim. Fastir pennar 10.1.2007 17:09
Hættuleg siglingaleið Fyrsta þætti björgunaraðgerða vegna strands flutningaskipsins Wilson Muuga er lokið farsællega. Það er þó langt í frá að mál þetta sé úr sögunni, því nú er eftir að fjarlægja sjálft skipsflakið úr fjörunni við Hvalsnes á Reykjanesi og það getur orðið þrautin þyngri. Fastir pennar 3.1.2007 23:32
Flugstjórnarmál enn í uppnámi Enn á ný er flugstjórnarmálum á Íslandi stefnt í óefni af völdum flugumferðarstjóra. Þeir hafa oft á undanförnum árum haft uppi miklar kjarakröfur, og virðist hafa orðið töluvert ágengt í krafti stöðu sinnar við að sinna mikilvægum störfum við flugumferðarstjórn á mjög stóru svæði á hafinu í kringum Ísland. Fastir pennar 28.12.2006 17:54
Jólahátíðin Engin hátíð kristinna manna setur eins mikinn svip á þjóðlífið og jólahátíðin. Gildir þar einu hvort um er að ræða hér á Íslandi eða annars staðar í hinum kristna heimi. Jafnvel utan hinna hefðbundnu kristnu landa fer jólahátíðin ekki fram hjá fólki, og allra síst nú á dögum alþjóðlegrar og mikillar fjölmiðlunar. Fastir pennar 23.12.2006 19:29
Viðræður Íslendinga og Norðmanna: Utanríkismál Á undanförnum mánuðum hefur orðið mikil breyting á vettvangi utanríkis- og varnarmála hér á landi. Skyndileg og að margra mati óvænt brottför Varnarliðsins hefur valdið þessu. Fastir pennar 18.12.2006 16:56
Bandaríkin ráða ekki ein við Írak Á þessu stigi virðist deginum ljósara að Bandaríkjamenn og nánustu bandamenn þeirra ráða ekki einir og sér við það ástand í Írak sem þeir eru upphafsmenn að. Þar þurfa fleiri að koma til, en hverjir má svo spyrja? Fastir pennar 7.12.2006 14:18
Bókmenntafélagið Á merkum tímamótum elsta félags Íslands – 190 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags – er ekki úr vegi að menn reyni að gera sér grein fyrir þeim miklu áhrifum sem félag þetta hefur haft á íslenska menningu fyrr og síðar, þótt starfsemi þess hafi ekki alltaf farið hátt. Fastir pennar 1.12.2006 19:15
Uppgjör Jóns Forystumenn hins stjórnarflokksins verða líka að tala hreint út um málið. Það var undir forystu þeirra manns í ríkisstjórn sem þetta mál kom upp, þeir þurfa því líka, ekki síður en Framsóknarmenn, að taka til máls. Fastir pennar 26.11.2006 20:04
Vatnajökuls-þjóðgarður Ef ráðamenn Norsk Hydro eru í alvöru að hugsa um að reisa hér álver, þá ætti helst að benda þeim á Keilisnes, ef ekki verður af stækkun i Straumsvík og álveri í Helguvík, en næsta álver hér hlýtur hin svegar að rísa norðan við Húsavík. Fastir pennar 19.11.2006 19:01
Fleiri heimili fyrr Á tímum prófkjara og í kosningabaráttu eru allir sammála um góð málefni, en svo þegar kemur að efndum verður þyngra fyrir fæti. Það er því ærin ástæða fyrir hagsmunasamtök aldraðra að slaka hvergi á í baráttu sinni. Fastir pennar 10.11.2006 18:47
Norðurlöndin Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir í Kaupmannahöfn undanfarna daga og því lýkur í dag. Norðurlandaráð er rúmlega hálfrar aldar gamalt og þing þess eru árlegur viðburður, þar sem á annað hundrað þingmenn og ráðherrar bera saman bækur sínar og ræða málin. Fastir pennar 1.11.2006 19:08
Friðargæslan Þau verkefni sem íslenskir friðargæsluliðar eiga að fást við í framtíðinni, eru þess eðlis að við ættum að eiga úrval kvenna og karla til að gegna þeim. Fastir pennar 23.10.2006 20:22
Brösótt byrjuní Svíþjóð Það eru ekki beint sælir hveitibrauðsdagar hjá stjórn íhaldsmannsins Frederiks Reinfeld í Svíþjóð, því á fyrstu 10 dögum stjórnar hans hafa tveir af ráðherrum ríkisstjórnarinnar orðið að segja af sér vegna spillingar og hneykslismála. Byrjunin hjá fjögurra flokka borgaraflokkastjórninni þar í landi lofar því ekki góðu, hvað svo sem síðar verður. Fastir pennar 16.10.2006 18:27
Forvarnir eru mikilvægar Áfengisneysla hefur á síðari árum orðið almennri hér en áður var og það er víða sem ungs fólks er freistað með áfengi. Svokallaðar vísindaferðir háskólanema virðast vera orðnar sjálfsagður hluti af náminu, og í sumum tilfellum væri réttara að kalla þær áfengisferðir, sem stundum verða fyrsta skrefið að áfengismeðferð. Fastir pennar 28.9.2006 22:37
Tímamót í land- grunnsmálum Þótt nú hafi tekist samkomulag milli þeirra sem eiga hagsmuna að gæta í suðurhluta Síldarsmugunnar, á málið eftir að fara til landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna , sem á að gera tillögur um ytri mörk landgrunnsins. Líklegt er talið að landgrunnið og réttindi yfir því fái aukna þýðingu í framtíðinni, því með meiri og breyttri tækni kunna að finnast þar óþekktar auðlindir. Fastir pennar 22.9.2006 08:27
Markaðsöflin og framhaldsskólar Þetta minnir á markaðssóknina varðandi fermingarbörn, sem gengið hefur út í öfgar oft og tíðum, og vakið hefur umræður í þjóðfélaginu. Sjálfsagt má leita hliðstæðra dæma víðar, ef vel er að gáð. Fastir pennar 17.9.2006 17:33
Reykjanesskagi Landshættir hér á landi eru gjarnan þannig að á sömu stöðunum fara saman mikil náttúrufegurð og álitlegir virkjunarkostir. Á þetta bæði við um jarðvarmavirkjanir og vatnsaflsvirkjanir, eins og öllum ætti að vera kunnugt núorðið. Fastir pennar 7.9.2006 21:40
Lögreglu sé sýnd virðing Um helgina þurfti lögreglan í Reykjavík ásamt liðsauka að beita kylfum til að hafa hemil á ungmennum fyrir utan hús í Skeifunni. Þar hafði hópur framhaldsskólanema safnast saman fyrir utan hús, þar sem jafnaldrar þeirra höfðu efnt til samkvæmis. Fastir pennar 4.9.2006 21:20
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti