Dagskráin í dag

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Lands­leikir og fleira

Það er landsleikjahlé í öllum stærstu deildum heims í fótbolta um helgina svo að það er öllu rólegri íþróttahelgi framundan en alla jafna. Það ættu þó flestir að finna eitthvað til að góna á á sportrásum Sýnar um helgina.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Þéttur pakki

Það er þéttur pakki framundan í dag á sportrásum Sýnar og þeir sem höfðu hugsað sér að nota góða veðrið í garðvinnu þurfa mögulega að hugsa sig tvisvar um.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Fyrsti risaleikur tíma­bilsins

Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Sport