Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Jarð­hræringar í Borgar­byggð og elsti systkinahópur landsins

Sveitarstjóri í Borgarbyggð segir nauðsynlegt að efla þar vöktun og tryggja innviði í ljósi jarðhræringa í Ljósufallakerfi síðustu daga. Borgarbyggð sé víðfemt og fjölfarið sveitarfélag, þar sem fjarskiptasambandi sé til að mynda víða ábótavant. Nýjar þrívíddarmyndir veita innsýn í dýpt og dreifingu jarðskjálfta á svæðinu síðasta árið.

Innlent
Fréttamynd

HSU svarar á­hyggju­fullum læknum

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hafnar því að stofnunin bjóði læknum verri kjör en þekkist annars staðar, eins og læknir sem áður starfaði hjá stofnuninni heldur fram. Forstjórinn segir það þó gríðarlegt áhyggjuefni að ekki náist að manna stöður í minni bæjum - og mál manns í Rangárþingi sem vakið hefur athygli sé vissulega óforsvaranlegt.

Innlent
Fréttamynd

Ó­sætti með mögu­lega frestun lands­fundar og flugeldasala

Skiptar skoðanir eru innan Sjálfstæðisflokksins um hvort fresta skuli fyrirhuguðum landsfundi flokksins fram á haust. Þingmaður flokksins segir nýbreytni ef vont veður yrði notað sem ástæða frestunar og leiðtogi eldri sjálfstæðismanna segir tíma formannsins liðinn.

Innlent
Fréttamynd

Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi

Varað er við ferðalögum víða um land í kvöld og á morgun vegna veðurs og appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út. Við förum yfir heldur leiðinlega veðurspá í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 klukkan tólf.

Innlent
Fréttamynd

Ný ríkis­stjórn og á­fall í Magdeburg

Ný ríkisstjórn verður kynnt á blaðamannafundi klukkan eitt í dag en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hefur greint frá hverjir úr hennar röðum setjist í ráðneyti. 

Innlent
Fréttamynd

Vendingar við Bláa lónið og tvö­falt morð í Noregi

Nýtt bílastæði innan varnargarðanna við Bláa lónið var opnað í fyrsta skipti í dag eftir hamfarir sem fylgdu eldgosi á svæðinu í nóvember. Framkvæmdastjóri segir nýja stæðið hafa kostað gífurlegt fjármagn og vinnu. Þá hefur Grindavíkurvegur nú einnig verið opnaður umferð. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.

Innlent
Fréttamynd

Telur sumar hug­myndirnar frá­leitar og drama á IceGuys

Formaður Afstöðu segir hugmyndir stjórnvalda um að vista ósakhæfa og sakhæfa einstaklinga í öryggisvistun á sama stað alls ekki ganga upp. Hann harmar að félagið hafi ekki fengið sæti við borðið þegar tillögur voru gerðar. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.

Innlent