Greiðslumiðlun Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05 Borgun varar við sms-skilaboðum fjársvikara Borgun varar við yfirstandandi tilraunum til fjársvika í nafni Borgunar en einhverjir hafa lent í því að fá sms-skilaboð í nafni Borgunar sem í stað þess að endurgreiða fólki einhverja fjárhæð, eins og segir í skilaboðunum, fá svikahrappar aðgang að kortaupplýsingum fólks. Innlent 23.8.2020 15:35 Reyni eftir fremsta megni að halda ekki eftir greiðslum Greiðslumiðlunarfyrirtækin Valitor og Kortaþjónustan segjast ekki ætla að ganga jafn langt og Borgun hefur gert þegar kemur að svokallaðri veltutryggingu. Viðskipti innlent 5.8.2020 08:03 Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. Viðskipti innlent 4.8.2020 06:33 Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Einn eigenda ferðaþjónustunnar Vogafjóss í Mývatnssveit segir greiðslumiðlunarfyrirtækið Korta hafa haldið eftir nær öllum kreditkortagreiðslum til fyrirtækisins frá því að staðurinn opnaði að nýju í lok maí eftir lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Korta hafi haldið yfir fimmtán milljónum eftir. Viðskipti innlent 21.7.2020 08:00 Búið að ganga frá kaupum Rapyd á Korta Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Viðskipti innlent 7.7.2020 09:21 Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:30 Sigurður Ingvar til KORTA Sigurður Ingvar Ámundason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs KORTA. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:56 Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58 Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:43 Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00 « ‹ 3 4 5 6 ›
Röktu fólk til Irishman Pub með kortafærslum Greiðslukortafærslur hafa verið nýttar við smitrakningu. Til að mynda til að finna út hverjir voru útsettir fyrir smiti á Irishman Pub. Innlent 4.10.2020 14:05
Borgun varar við sms-skilaboðum fjársvikara Borgun varar við yfirstandandi tilraunum til fjársvika í nafni Borgunar en einhverjir hafa lent í því að fá sms-skilaboð í nafni Borgunar sem í stað þess að endurgreiða fólki einhverja fjárhæð, eins og segir í skilaboðunum, fá svikahrappar aðgang að kortaupplýsingum fólks. Innlent 23.8.2020 15:35
Reyni eftir fremsta megni að halda ekki eftir greiðslum Greiðslumiðlunarfyrirtækin Valitor og Kortaþjónustan segjast ekki ætla að ganga jafn langt og Borgun hefur gert þegar kemur að svokallaðri veltutryggingu. Viðskipti innlent 5.8.2020 08:03
Gagnrýnir nýja skilmála Borgunar harðlega Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir greiðslumiðlunarfyrirtæki ekki í rétti til að halda eftir greiðslum fyrir veitta þjónustu. Viðskipti innlent 4.8.2020 06:33
Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Einn eigenda ferðaþjónustunnar Vogafjóss í Mývatnssveit segir greiðslumiðlunarfyrirtækið Korta hafa haldið eftir nær öllum kreditkortagreiðslum til fyrirtækisins frá því að staðurinn opnaði að nýju í lok maí eftir lokun vegna kórónuveirufaraldursins. Korta hafi haldið yfir fimmtán milljónum eftir. Viðskipti innlent 21.7.2020 08:00
Búið að ganga frá kaupum Rapyd á Korta Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Viðskipti innlent 7.7.2020 09:21
Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Viðskipti innlent 9.6.2020 10:30
Sigurður Ingvar til KORTA Sigurður Ingvar Ámundason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs KORTA. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:56
Tilraun gerð til innbrots í tölvukerfi Reiknistofu bankanna Við úrlausn varð þjónusturof klukkan 13:07 sem hafði þær afleiðingar að truflanir eru í starfsemi netbanka og debetkorta. Viðskipti innlent 4.6.2020 13:58
Apple Pay komið til Íslands Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú tengt greiðslukort sín við Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tæknirisans Apple. Með Apple Pay geta notendur iPhone, Apple Watch, iPad og Mac-tölva greitt fyrir vörur og þjónustu í verslunum víða um heim sem og á netinu. Viðskipti innlent 8.5.2019 08:43
Unnt að nota símann sem greiðslukort Landsbankinn verður fyrsti bankinn á Íslandi og þriðja fjármálafyrirtækið í Evrópu til að innleiða nýja greiðslulausn VISA sem felur í sér að hægt verður að greiða fyrir vörur og þjónustu með símanum einum og sér. Viðskipti innlent 17.10.2018 07:00