Innlent Átak gegn mávum í Hafnarfirði Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ákveðið að fylgja eftir átaki Sjálfstæðismanna í Reykjavík og fækka mávum sem sagðir eru herja á bæjarbúa. Í tilkynningu frá bænum kemur fram að mávurinn veki ótta hjá hafnfirskum börnum auk þess sem hann sæki í rusl og annað ætilegt í bænum. Innlent 15.7.2006 10:02 Lögreglumenn slökktu eld í vörubíl Snör handtök lögreglunnar á Ólafsvík forðuðu því að ekki fór verr þegar kviknaði í gömlum vörubíl sem stóð á yfirbyggðu porti nálægt fiskikerjum bæjarins í gærkvöldi. Talið er að unglingar sem hafi það fyrir sið að reykja í portinu hafi í ógáti kveikt í bílnum. Að sögn lögreglu á staðnum er mikill eldmatur nálægt portinu sem bíllinn stóð í og því skipti miklu að snarlega tókst að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 15.7.2006 09:43 Komst í gang aftur Hjálparbeiðni barst frá bát sem var vélarvana úti fyrir Hornvík um klukkan átta í morgun og voru björgunarbátar kallaðir út. Áður en bátarnir komust á staðinn var hjálparbeiðnin afturkölluð þar sem skipverjum tókst að koma vél bátsins í gang að nýju. Innlent 15.7.2006 09:40 Fleiri stelpur hafa sofið hjá Í rannsókn sem gerð var á heilsu og lífskjörum skólabarna nú í vor kemur í ljós að 32,4 prósent unglinga í 10. bekk hafa haft samfarir. Þetta hlutfall er hæst á Suðurnesjum, Suðurlandi og Vestfjörðum, um 40 prósent en lægst um 28 prósent í nágrenni Reykjavíkur. Í Reykjavík er þetta hlutfall rétt um landsmeðaltal. Innlent 14.7.2006 20:53 Gantaðist við verjanda sinn Romas Kosakovskis, Litháinn sem reyndi að smygla rúmum tveimur lítrum af amfetamínbasa og tæpum lítra af brennisteinssýru inn til landsins í lok febrúar síðastliðnum, var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar að auki var honum gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Innlent 14.7.2006 20:53 Sýknaður af fjársvikum Kristján B. Snorrason, fyrrverandi útibússtjóri KB banka í Borgarnesi, var í fyrradag sýknaður af fjár- og umboðssvikum í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 14.7.2006 20:53 Steytti á afnámi verndartolla landbúnaðarvara Fulltrúi bænda í matvælaverðsnefnd forsætisráðherra lagðist gegn hugmyndum um afnám verndartolla búvara. ASÍ vildi ekki standa að sameiginlegum tillögum nefndarinnar þar sem ekki var lögð til stórfelld uppstokun. Innlent 14.7.2006 20:54 Heimilin gætu sparað 130.000 Hægt er að lækka matarreikning heimilanna um 130 þúsund krónur á ári og færa matvöruverð undir meðaltal Evrópusambandsríkjanna. Innlent 14.7.2006 20:53 Sprunga kom í stífluvegginn Sprungur komu í þriðju stærstu stíflu veraldar, sem er í suðurhluta Brasilíu, eftir að byrjað var að fylla hana af vatni, með þeim afleiðingum að allt vatnið flæddi úr stíflunni. Stíflan er sömu gerðar og sú sem verið er að reisa á Kárahnjúkum. Innlent 14.7.2006 20:53 Alfreð fær hálfa efstu hæðina Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Innlent 14.7.2006 20:53 Átök í borgarstjórn Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn greiddu atkvæði gegn því að starf jafnréttisráðgjafa yrði lagt niður hjá Reykjavíkurborg í borgarráði í fyrradag. Í stað embættisins verður stofnað embætti mannréttindafulltrúa sem mun starfa með nýrri mannréttindanefnd borgarinnar, en stofnun hennar var ákveðin í vor. Innlent 14.7.2006 20:53 Indriði hættir sem skattstjóri Innlent 14.7.2006 20:53 Samið við starfsfólk HSA Innlent 14.7.2006 20:53 Hafnaði kröfu Impregilo Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu verktakafyrirtækisins Impregilo um að fyrirtækið eigi ekki að standa skil á sköttum erlendra starfsmanna undirverktaka sinna fyrr en þeir hafa verið sex mánuði í starfi á Íslandi. Innlent 14.7.2006 20:53 Keyptu fyrir Actavis Króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva sendi í gær frá sér tilkynningu um að fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík, ELL 33 ehf., hafi keypt sem jafngildir 1.894.650 hlutum eða um 10,19 prósent af almennu hlutafé félagsins. Viðskipti innlent 14.7.2006 20:17 Ný keppnisgögn útbúin Borgarráð hefur ákveðið að halda áfram með hugmyndasamkeppni um heildarskipulag Vatnsmýrarinnar. Innlent 14.7.2006 20:53 Feginn að málinu sé lokið Mál þeirra þriggja manna sem lögreglan í Reykjavík handtók í janúar vegna gruns um fjársvik hefur nú verið fellt niður. Mennirnir, einn Íslendingur og tveir útlendingar, voru handteknir í Íslandsbanka, grunaðir um að hafa ætlað að svíkja hundruð milljóna íslenskra króna úr bankanum. Innlent 14.7.2006 20:53 Hjólhýsafólk varist vindinn Innlent 14.7.2006 20:53 Fótgangandi olli árekstri Ökumaður sendibíls slasaðist lítillega þegar bifreiðin sem hann ók og vörubifreið skullu saman á Reykjanesbrautinni á níunda tímanum í gærmorgun. Innlent 14.7.2006 20:53 Sæmd nafnbót heiðursdoktors Innlent 14.7.2006 20:53 Í úrvalsdeildinni í ofbeldi Innlent 14.7.2006 20:53 Frábær ferð til Íslands Innlent 14.7.2006 20:54 Ætla að hætta allri yfirvinnu Innlent 14.7.2006 20:54 Viðbrögð við ákvörðun Guðna Tilkynning Guðna Ágústssonar um að hann sækist eftir endurkjöri í embætti varaformanns Framsóknarflokksins kom sumum á óvart. Var það hald manna að hugur Guðna stæði til formennsku, enda hefur hann verið varaformaður í fimm ár Innlent 14.7.2006 20:53 Sæta varðhaldi til 25. ágúst Innlent 14.7.2006 20:53 Óvíst hvort náist að veiða hrefnukvótann Alls hafa átján hrefnur verið veiddar á veiðitímabilinu sem lýkur 4. ágúst. Óvíst er hvort næst að fullnýta kvótann sem er 50 dýr. Markaðssetning á hrefnukjöti er að skila árangri að sögn framkvæmdastjóra Félags hrefnuveiðimanna. Innlent 14.7.2006 20:53 Bíl ekið inn í anddyrið Innlent 14.7.2006 20:53 Sprengjur fjarlægðar Að sögn Adrians J. King, sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni, vinnur sprengjudeild gæslunnar að skýrslu vegna sprengihættu við El Grillo. Innlent 14.7.2006 20:53 Áhangendurnir eru mikilvægir Það var erfitt að byrja æfingar að nýju, ekki síst vegna þess að ég er búinn að vera meiddur lengi. Fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir, sérstaklega þegar leikið er gegn góðum liðum eins og því sem við lékum við í dag. Hayles segir að ekki gefist mikill tími til að skoða borgina eða landið. Æft er tvisvar á dag og enginn frítími á milli. Við förum heim strax á morgun og fáum þá frídag. Innlent 14.7.2006 20:53 Landsmenn bítast um laus sæti í sólina Eftirspurnin vex með hverjum rigningardropa, að sögn markaðsstjóra Heimsferða. Fólk er nánast tilbúið að fara hvert sem er og frestar sumarleyfum fram í ágúst til að komast í sólarfrí. Innlent 14.7.2006 20:53 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Átak gegn mávum í Hafnarfirði Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ákveðið að fylgja eftir átaki Sjálfstæðismanna í Reykjavík og fækka mávum sem sagðir eru herja á bæjarbúa. Í tilkynningu frá bænum kemur fram að mávurinn veki ótta hjá hafnfirskum börnum auk þess sem hann sæki í rusl og annað ætilegt í bænum. Innlent 15.7.2006 10:02
Lögreglumenn slökktu eld í vörubíl Snör handtök lögreglunnar á Ólafsvík forðuðu því að ekki fór verr þegar kviknaði í gömlum vörubíl sem stóð á yfirbyggðu porti nálægt fiskikerjum bæjarins í gærkvöldi. Talið er að unglingar sem hafi það fyrir sið að reykja í portinu hafi í ógáti kveikt í bílnum. Að sögn lögreglu á staðnum er mikill eldmatur nálægt portinu sem bíllinn stóð í og því skipti miklu að snarlega tókst að ráða niðurlögum eldsins. Innlent 15.7.2006 09:43
Komst í gang aftur Hjálparbeiðni barst frá bát sem var vélarvana úti fyrir Hornvík um klukkan átta í morgun og voru björgunarbátar kallaðir út. Áður en bátarnir komust á staðinn var hjálparbeiðnin afturkölluð þar sem skipverjum tókst að koma vél bátsins í gang að nýju. Innlent 15.7.2006 09:40
Fleiri stelpur hafa sofið hjá Í rannsókn sem gerð var á heilsu og lífskjörum skólabarna nú í vor kemur í ljós að 32,4 prósent unglinga í 10. bekk hafa haft samfarir. Þetta hlutfall er hæst á Suðurnesjum, Suðurlandi og Vestfjörðum, um 40 prósent en lægst um 28 prósent í nágrenni Reykjavíkur. Í Reykjavík er þetta hlutfall rétt um landsmeðaltal. Innlent 14.7.2006 20:53
Gantaðist við verjanda sinn Romas Kosakovskis, Litháinn sem reyndi að smygla rúmum tveimur lítrum af amfetamínbasa og tæpum lítra af brennisteinssýru inn til landsins í lok febrúar síðastliðnum, var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Þar að auki var honum gert að greiða rúma milljón króna í sakarkostnað. Innlent 14.7.2006 20:53
Sýknaður af fjársvikum Kristján B. Snorrason, fyrrverandi útibússtjóri KB banka í Borgarnesi, var í fyrradag sýknaður af fjár- og umboðssvikum í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 14.7.2006 20:53
Steytti á afnámi verndartolla landbúnaðarvara Fulltrúi bænda í matvælaverðsnefnd forsætisráðherra lagðist gegn hugmyndum um afnám verndartolla búvara. ASÍ vildi ekki standa að sameiginlegum tillögum nefndarinnar þar sem ekki var lögð til stórfelld uppstokun. Innlent 14.7.2006 20:54
Heimilin gætu sparað 130.000 Hægt er að lækka matarreikning heimilanna um 130 þúsund krónur á ári og færa matvöruverð undir meðaltal Evrópusambandsríkjanna. Innlent 14.7.2006 20:53
Sprunga kom í stífluvegginn Sprungur komu í þriðju stærstu stíflu veraldar, sem er í suðurhluta Brasilíu, eftir að byrjað var að fylla hana af vatni, með þeim afleiðingum að allt vatnið flæddi úr stíflunni. Stíflan er sömu gerðar og sú sem verið er að reisa á Kárahnjúkum. Innlent 14.7.2006 20:53
Alfreð fær hálfa efstu hæðina Deilan um nýtt húsnæði Blóðbankans við Snorrabraut hefur verið leyst farsællega og með samþykki allra hlutaðeigandi. Ráðuneytisstjóri heilbrigðisráðuneytisins segir deiluna hafa frá upphafi byggst á misskilningi. Innlent 14.7.2006 20:53
Átök í borgarstjórn Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn greiddu atkvæði gegn því að starf jafnréttisráðgjafa yrði lagt niður hjá Reykjavíkurborg í borgarráði í fyrradag. Í stað embættisins verður stofnað embætti mannréttindafulltrúa sem mun starfa með nýrri mannréttindanefnd borgarinnar, en stofnun hennar var ákveðin í vor. Innlent 14.7.2006 20:53
Hafnaði kröfu Impregilo Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu verktakafyrirtækisins Impregilo um að fyrirtækið eigi ekki að standa skil á sköttum erlendra starfsmanna undirverktaka sinna fyrr en þeir hafa verið sex mánuði í starfi á Íslandi. Innlent 14.7.2006 20:53
Keyptu fyrir Actavis Króatíska samheitalyfjafyrirtækið Pliva sendi í gær frá sér tilkynningu um að fyrirtæki með höfuðstöðvar í Reykjavík, ELL 33 ehf., hafi keypt sem jafngildir 1.894.650 hlutum eða um 10,19 prósent af almennu hlutafé félagsins. Viðskipti innlent 14.7.2006 20:17
Ný keppnisgögn útbúin Borgarráð hefur ákveðið að halda áfram með hugmyndasamkeppni um heildarskipulag Vatnsmýrarinnar. Innlent 14.7.2006 20:53
Feginn að málinu sé lokið Mál þeirra þriggja manna sem lögreglan í Reykjavík handtók í janúar vegna gruns um fjársvik hefur nú verið fellt niður. Mennirnir, einn Íslendingur og tveir útlendingar, voru handteknir í Íslandsbanka, grunaðir um að hafa ætlað að svíkja hundruð milljóna íslenskra króna úr bankanum. Innlent 14.7.2006 20:53
Fótgangandi olli árekstri Ökumaður sendibíls slasaðist lítillega þegar bifreiðin sem hann ók og vörubifreið skullu saman á Reykjanesbrautinni á níunda tímanum í gærmorgun. Innlent 14.7.2006 20:53
Viðbrögð við ákvörðun Guðna Tilkynning Guðna Ágústssonar um að hann sækist eftir endurkjöri í embætti varaformanns Framsóknarflokksins kom sumum á óvart. Var það hald manna að hugur Guðna stæði til formennsku, enda hefur hann verið varaformaður í fimm ár Innlent 14.7.2006 20:53
Óvíst hvort náist að veiða hrefnukvótann Alls hafa átján hrefnur verið veiddar á veiðitímabilinu sem lýkur 4. ágúst. Óvíst er hvort næst að fullnýta kvótann sem er 50 dýr. Markaðssetning á hrefnukjöti er að skila árangri að sögn framkvæmdastjóra Félags hrefnuveiðimanna. Innlent 14.7.2006 20:53
Sprengjur fjarlægðar Að sögn Adrians J. King, sprengjusérfræðings hjá Landhelgisgæslunni, vinnur sprengjudeild gæslunnar að skýrslu vegna sprengihættu við El Grillo. Innlent 14.7.2006 20:53
Áhangendurnir eru mikilvægir Það var erfitt að byrja æfingar að nýju, ekki síst vegna þess að ég er búinn að vera meiddur lengi. Fyrstu leikirnir eru alltaf erfiðir, sérstaklega þegar leikið er gegn góðum liðum eins og því sem við lékum við í dag. Hayles segir að ekki gefist mikill tími til að skoða borgina eða landið. Æft er tvisvar á dag og enginn frítími á milli. Við förum heim strax á morgun og fáum þá frídag. Innlent 14.7.2006 20:53
Landsmenn bítast um laus sæti í sólina Eftirspurnin vex með hverjum rigningardropa, að sögn markaðsstjóra Heimsferða. Fólk er nánast tilbúið að fara hvert sem er og frestar sumarleyfum fram í ágúst til að komast í sólarfrí. Innlent 14.7.2006 20:53