Innlent Snyrta hár án réttinda í heimahúsum Hluti þeirra sem ekki klára hárgreiðslunám starfar við fagið án þess að hafa tilskilin réttindi. Talið er að hluti þessara kvenna sé jafnframt á atvinnuleysisbótum. Svört atvinnustarfsemi á Íslandi veltir milljörðum. Innlent 17.9.2006 22:17 Magna fagnað í Smáralind Aðsóknarmet var slegið í Smáralind í gær þegar átta þúsund manns komu þar saman til að bjóða Magna Ásgeirsson velkominn heim frá Los Angeles þar sem hann var landi og þjóð til sóma í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Magni klökknaði þegar hann sá Innlent 17.9.2006 22:18 Lagði milljarða í eigin fjárfestingar Magnús Kristinsson, sem átt hefur í deilum við Björgólf Thor Björnsson í stjórn Straums-Burðaráss, gerir upp við Björgólf í blaðagrein í Morgunblaðinu í gær. Þar segir hann meðal annars að grunnurinn að illdeilum þeirra hafi verið þegar Björgólfur vildi nota Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Innlent 17.9.2006 22:18 Stemmir stigu við ofbeldi Það er mikilvægt að þeir sem starfa með börnum og unglingum séu meðvitaðir um ábyrgð sína og skyldur og geti lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi eigi sér stað, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Innlent 17.9.2006 22:17 Torfæruhjólastóll í notkun Heilbrigðisstofun Suðurlands fékk fyrir skömmu torfæruhjólastól. Stóllinn hentar vel á svæðum sem hefðbundnir hjólastólar komast illa yfir. Hægt er að setja skíði undir framhjólin sem gerir hreyfihömluðum kleift að komast leiðar sinna í snjó. Innlent 17.9.2006 22:17 Borgarbúar hvattir til að leggja bílnum Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Innlent 17.9.2006 22:17 Jónsi fallegastur en Bubbi galar hæst Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Innlent 17.9.2006 22:18 Pósthús rís á Reyðarfirði Nýtt pósthús mun rísa á Reyðarfirði næsta sumar ef áætlanir um byggingu þess ganga eftir. Skóflustunga að húsinu var tekin á dögunum. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, kynnti við tækifærið tillögur um byggingu nýrra pósthúsa á tíu stöðum á landinu. Innlent 17.9.2006 22:17 Bæjarstjóra vel fagnað Nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Helga Jónsdóttir, var boðinn velkominn til starfa á hátíð í Fjarðabyggð á laugardag. Mikið var um dýrðir á hátíðinni sem haldin var vegna sameiningar Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðahrepps, við Fjarðabyggð. Innlent 17.9.2006 22:17 Tuttugu hafa látið lífið í umferðarslysum á árinu Maður lést þegar ekið var á hann á laugardagskvöld. Banaslysið er það tuttugasta í umferðinni það sem af er árinu. Átján þúsund manns hafa undirritað yfirlýsingu vegna umferðarátaksins "Nú segjum við STOPP". Innlent 17.9.2006 22:18 Yfirbyggingin tilbúin Lokið hefur verið við yfirbyggingu á brúnni yfir Vestulandsveg. Brúarsmíðin hefur staðið yfir frá því í maí á þessu ári. Yfirbyggingin á brúnni var steypt á þriðja tímanum aðfaranótt laugardags, en um þrjátíu manns voru kallaðir út til verksins og lauk því upp úr hádegi á laugardegi. Innlent 17.9.2006 22:17 Bregðast þarf við manneklu Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að engar raunhæfar áætlanir séu fyrirliggjandi til að bregðast við manneklu á leikskólum og frístundaheimilum í Reykjavík. Innlent 17.9.2006 22:17 Einokun á lénsskráningunni .is Skráning léna með endinguna .is er í höndum einkaaðila á Íslandi, ólíkt flestum öðrum löndum. Internet á Íslandi hf., sem er í eigu Dagsbrúnar, hefur einkaleyfi á því að skrá lén sem hafa .is endinguna. Kostnaður við að skrá lén er mun hærri hér en í löndunum í kringum okkur. Innlent 17.9.2006 22:18 Eins og blaut tuska framan í organista Formaður Organistafélagsins segir fréttir um uppsögn organistans í Skálholti vera áfall fyrir stéttina. Vígslubiskupinn í Skálholti segir skipulagsbreytingar boðaðar í samráði við sóknarnefndir. Því neitar formaður Skálholtssóknar. Innlent 17.9.2006 22:17 Bandarískt spínat innkallað Sala á fersku spínati frá Bandaríkjunum hefur verið stöðvuð í verslunum Hagkaupa vegna hugsanlegrar bakteríusýkingar. Þetta er spínat frá merkjunum „Hollt og Gott“ og „Earthbound Farms“. Innlent 17.9.2006 22:17 Mataræði og hreyfingu breytt Rannsókn á lífsstíl sjö til níu ára grunnskólabarna hefst í haust og stendur fram til 2008. Tilgangurinn er að kanna hvort fræðsla, aukin hreyfing og bætt mataræði hafi áhrif á líkamsástand og vellíðan barnanna. Innlent 17.9.2006 22:18 Þorskkvóti skertur um 15% Danir eru óánægðir með þá ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að skerða þorskkvótann í Eystrasalti öllu um 15 prósent á næsta ári vegna veiða umfram kvóta á svæðinu undanfarin ár. Bent hefur verið á að ofveiðin sé aðeins í austurhluta Eystrasalt og ástand stofnsins sé ágætt í vesturhlutanum. Innlent 17.9.2006 22:17 Fjárfestir fyrir 8 milljónir evra Eimskip hefur gengið frá kaupum á 30 prósenta hlut í litháíska flutningafyrirtækinu Kursiu Linija. Þessi hluti kemur til viðbótar 70 prósent hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu og hefur félagið því eignast Kursiu Linija að fullu. Innlent 17.9.2006 22:17 Félagsmönnum fjölgar ört Félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness hafa aldrei verið jafn margir og nú. Í árslok 2004 voru félagar um 1.800 talsins og hafði fjölgað um tæp tvö hundruð á einu ári. Í árslok í fyrra voru þeir tæplega nítján hundruð og hafði þeim fjölgað um rúmlega sjötíu á árinu. Innlent 17.9.2006 22:17 Kaupa franska ferðaskrifstofu Dótturfélag Avion Group, XL Leisure Group, hefur fest kaup á öllu hlutafé frönsku ferðaskrifstofunnar Vacances Heliades. Kaupverðið er tæplega 700 milljónir. Heliades flýgur frá Frakklandi til átta mismunandi áfangastaða í Grikklandi og víðar. Innlent 17.9.2006 22:17 Horfnar á vit eigenda sinna Ljósmyndasýningin Reykjavíkurmyndir, sem prýtt hefur miðbæinn í sumar, var tekin niður í gær. Ljósmyndirnar, rúmlega 60 talsins, voru seldar á uppboði á menningarnótt og hafa eigendurnir nú fengið þær í hendur. Innlent 17.9.2006 22:18 Færri reykja í návist barna Dregið hefur verulega úr reykingum í návist barna og foreldrar virða rétt barna sinna á reyklausu umhverfi. Þetta er niðurstaða rannsóknar Jakobínu Árnadóttur, verkefnisstjóra tóbaksvarna á Lýðheilsustöð. Innlent 17.9.2006 22:17 Geta fengið yfir milljón í styrk Félagsmálaráð Akureyrar hefur ákveðið að styrkja hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri sem áhuga hafa á að sérhæfa sig í hjúkrun aldraðra. Innlent 17.9.2006 22:17 Jón Gunnarsson sækist eftir 1. sæti Jón Gunnarsson alþingismaður hefur ákveðið að sækjast eftir því að leiða framboðslista í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi vegna kosninga til Alþingis í vor. Innlent 17.9.2006 23:06 Reykur í stjórnklefa flugvélar Icelandair Lenda þurfti Boeing 767 þotu Icelandair á eyju í Karabíska hafinu í kvöld vegna alvarlegs flugatviks. Flugvélin var í leiguflugi á leið frá Madríd til Caraccas þegar þegar mikill reykur gaus upp í stjórnklefa flugvélarinnar. Innlent 17.9.2006 22:10 Margrét Frímannsdóttir hættir í stjórnmálum Margrét Frímannsdóttir, þingmaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu í Alþingiskosningunum á næsta ári. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem haldinn var í Þorlákshöfn í dag. Innlent 17.9.2006 16:31 Skreytir sig með stolnum fjöðrum Gudrun Schyman forystukona sænska kvennaframboðsins fer með fleipur þegar hún fullyrðir að framboð þeirra sé fyrsta feminíska kvennaframboðið í heiminum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ein af frumkvöðlum íslenska kvennaframboðsins, segir að Gudrun viti betur, enda hafi hún komið hingað til lands fyrir tveimur árum og kynnst frumkvöðlastarfi íslenskra kvennalistakvenna. Innlent 17.9.2006 15:45 Margrét að hætta í pólítík? Talið er að Margrét Frímannsdóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar tilkynni á kjördæmaráðsfundi Samfylkingarinnar í dag að hún hætti í pólitík. Innlent 17.9.2006 12:39 Grænlenski togarinn kominn til hafnar Varðskipið Ægir kom með grænlenska togarann Kingigtok til Reykjavíkur á sjötta tímanum í morgun. Togarinn varð vélavana um fjögurhundruð sjómílur suðvestur af Reykjanesi í fyrrinótt. Innlent 17.9.2006 09:36 Mikil stemming á Nick Cave Mikil stemning var á tónleikum Nick Cave í Laugardalshöll í gærkvöldi. Nick Cave hefur verið vinsæll meðal Íslendinga í langan tíma enda var uppselt á tónleikana fyrir löngu síðan. Innlent 17.9.2006 09:27 « ‹ 245 246 247 248 249 250 251 252 253 … 334 ›
Snyrta hár án réttinda í heimahúsum Hluti þeirra sem ekki klára hárgreiðslunám starfar við fagið án þess að hafa tilskilin réttindi. Talið er að hluti þessara kvenna sé jafnframt á atvinnuleysisbótum. Svört atvinnustarfsemi á Íslandi veltir milljörðum. Innlent 17.9.2006 22:17
Magna fagnað í Smáralind Aðsóknarmet var slegið í Smáralind í gær þegar átta þúsund manns komu þar saman til að bjóða Magna Ásgeirsson velkominn heim frá Los Angeles þar sem hann var landi og þjóð til sóma í raunveruleikaþættinum Rockstar Supernova. Magni klökknaði þegar hann sá Innlent 17.9.2006 22:18
Lagði milljarða í eigin fjárfestingar Magnús Kristinsson, sem átt hefur í deilum við Björgólf Thor Björnsson í stjórn Straums-Burðaráss, gerir upp við Björgólf í blaðagrein í Morgunblaðinu í gær. Þar segir hann meðal annars að grunnurinn að illdeilum þeirra hafi verið þegar Björgólfur vildi nota Straum-Burðarás til að leggja tugi milljarða í eigin fjárfestingarverkefni. Innlent 17.9.2006 22:18
Stemmir stigu við ofbeldi Það er mikilvægt að þeir sem starfa með börnum og unglingum séu meðvitaðir um ábyrgð sína og skyldur og geti lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi eigi sér stað, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Innlent 17.9.2006 22:17
Torfæruhjólastóll í notkun Heilbrigðisstofun Suðurlands fékk fyrir skömmu torfæruhjólastól. Stóllinn hentar vel á svæðum sem hefðbundnir hjólastólar komast illa yfir. Hægt er að setja skíði undir framhjólin sem gerir hreyfihömluðum kleift að komast leiðar sinna í snjó. Innlent 17.9.2006 22:17
Borgarbúar hvattir til að leggja bílnum Hjólreiðamenn sýndu listir sínar á hjóladeginum síðastliðinn laugardag. Vegleg dagskrá var haldin þar sem skipulagðar hjólalestir fóru um borgina þvera og endilanga, auk sérstakrar götuhjólreiðakeppni, og ofurhugar sýndu listir sínar í Hljómskálagarðinum þar sem dagskránni lauk. Innlent 17.9.2006 22:17
Jónsi fallegastur en Bubbi galar hæst Árleg sýning eigenda- og ræktendafélags landnámshænsna var haldin á Hrafnagili í ágúst. Alls voru sýndir um sjötíu fuglar. Um sjö hundruð manns tóku þátt í vali á fallegustu fuglunum og voru úrslit þau að Grána þótti fallegasta hænan en Jónsi í svörtum fötum fallegasti haninn. Innlent 17.9.2006 22:18
Pósthús rís á Reyðarfirði Nýtt pósthús mun rísa á Reyðarfirði næsta sumar ef áætlanir um byggingu þess ganga eftir. Skóflustunga að húsinu var tekin á dögunum. Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, kynnti við tækifærið tillögur um byggingu nýrra pósthúsa á tíu stöðum á landinu. Innlent 17.9.2006 22:17
Bæjarstjóra vel fagnað Nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Helga Jónsdóttir, var boðinn velkominn til starfa á hátíð í Fjarðabyggð á laugardag. Mikið var um dýrðir á hátíðinni sem haldin var vegna sameiningar Austurbyggðar, Fáskrúðsfjarðarhrepps og Mjóafjarðahrepps, við Fjarðabyggð. Innlent 17.9.2006 22:17
Tuttugu hafa látið lífið í umferðarslysum á árinu Maður lést þegar ekið var á hann á laugardagskvöld. Banaslysið er það tuttugasta í umferðinni það sem af er árinu. Átján þúsund manns hafa undirritað yfirlýsingu vegna umferðarátaksins "Nú segjum við STOPP". Innlent 17.9.2006 22:18
Yfirbyggingin tilbúin Lokið hefur verið við yfirbyggingu á brúnni yfir Vestulandsveg. Brúarsmíðin hefur staðið yfir frá því í maí á þessu ári. Yfirbyggingin á brúnni var steypt á þriðja tímanum aðfaranótt laugardags, en um þrjátíu manns voru kallaðir út til verksins og lauk því upp úr hádegi á laugardegi. Innlent 17.9.2006 22:17
Bregðast þarf við manneklu Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarráði hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að engar raunhæfar áætlanir séu fyrirliggjandi til að bregðast við manneklu á leikskólum og frístundaheimilum í Reykjavík. Innlent 17.9.2006 22:17
Einokun á lénsskráningunni .is Skráning léna með endinguna .is er í höndum einkaaðila á Íslandi, ólíkt flestum öðrum löndum. Internet á Íslandi hf., sem er í eigu Dagsbrúnar, hefur einkaleyfi á því að skrá lén sem hafa .is endinguna. Kostnaður við að skrá lén er mun hærri hér en í löndunum í kringum okkur. Innlent 17.9.2006 22:18
Eins og blaut tuska framan í organista Formaður Organistafélagsins segir fréttir um uppsögn organistans í Skálholti vera áfall fyrir stéttina. Vígslubiskupinn í Skálholti segir skipulagsbreytingar boðaðar í samráði við sóknarnefndir. Því neitar formaður Skálholtssóknar. Innlent 17.9.2006 22:17
Bandarískt spínat innkallað Sala á fersku spínati frá Bandaríkjunum hefur verið stöðvuð í verslunum Hagkaupa vegna hugsanlegrar bakteríusýkingar. Þetta er spínat frá merkjunum „Hollt og Gott“ og „Earthbound Farms“. Innlent 17.9.2006 22:17
Mataræði og hreyfingu breytt Rannsókn á lífsstíl sjö til níu ára grunnskólabarna hefst í haust og stendur fram til 2008. Tilgangurinn er að kanna hvort fræðsla, aukin hreyfing og bætt mataræði hafi áhrif á líkamsástand og vellíðan barnanna. Innlent 17.9.2006 22:18
Þorskkvóti skertur um 15% Danir eru óánægðir með þá ákvörðun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að skerða þorskkvótann í Eystrasalti öllu um 15 prósent á næsta ári vegna veiða umfram kvóta á svæðinu undanfarin ár. Bent hefur verið á að ofveiðin sé aðeins í austurhluta Eystrasalt og ástand stofnsins sé ágætt í vesturhlutanum. Innlent 17.9.2006 22:17
Fjárfestir fyrir 8 milljónir evra Eimskip hefur gengið frá kaupum á 30 prósenta hlut í litháíska flutningafyrirtækinu Kursiu Linija. Þessi hluti kemur til viðbótar 70 prósent hlut sem Eimskip eignaðist fyrr á árinu og hefur félagið því eignast Kursiu Linija að fullu. Innlent 17.9.2006 22:17
Félagsmönnum fjölgar ört Félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness hafa aldrei verið jafn margir og nú. Í árslok 2004 voru félagar um 1.800 talsins og hafði fjölgað um tæp tvö hundruð á einu ári. Í árslok í fyrra voru þeir tæplega nítján hundruð og hafði þeim fjölgað um rúmlega sjötíu á árinu. Innlent 17.9.2006 22:17
Kaupa franska ferðaskrifstofu Dótturfélag Avion Group, XL Leisure Group, hefur fest kaup á öllu hlutafé frönsku ferðaskrifstofunnar Vacances Heliades. Kaupverðið er tæplega 700 milljónir. Heliades flýgur frá Frakklandi til átta mismunandi áfangastaða í Grikklandi og víðar. Innlent 17.9.2006 22:17
Horfnar á vit eigenda sinna Ljósmyndasýningin Reykjavíkurmyndir, sem prýtt hefur miðbæinn í sumar, var tekin niður í gær. Ljósmyndirnar, rúmlega 60 talsins, voru seldar á uppboði á menningarnótt og hafa eigendurnir nú fengið þær í hendur. Innlent 17.9.2006 22:18
Færri reykja í návist barna Dregið hefur verulega úr reykingum í návist barna og foreldrar virða rétt barna sinna á reyklausu umhverfi. Þetta er niðurstaða rannsóknar Jakobínu Árnadóttur, verkefnisstjóra tóbaksvarna á Lýðheilsustöð. Innlent 17.9.2006 22:17
Geta fengið yfir milljón í styrk Félagsmálaráð Akureyrar hefur ákveðið að styrkja hjúkrunarfræðinema við Háskólann á Akureyri sem áhuga hafa á að sérhæfa sig í hjúkrun aldraðra. Innlent 17.9.2006 22:17
Jón Gunnarsson sækist eftir 1. sæti Jón Gunnarsson alþingismaður hefur ákveðið að sækjast eftir því að leiða framboðslista í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi vegna kosninga til Alþingis í vor. Innlent 17.9.2006 23:06
Reykur í stjórnklefa flugvélar Icelandair Lenda þurfti Boeing 767 þotu Icelandair á eyju í Karabíska hafinu í kvöld vegna alvarlegs flugatviks. Flugvélin var í leiguflugi á leið frá Madríd til Caraccas þegar þegar mikill reykur gaus upp í stjórnklefa flugvélarinnar. Innlent 17.9.2006 22:10
Margrét Frímannsdóttir hættir í stjórnmálum Margrét Frímannsdóttir, þingmaður og formaður þingflokks Samfylkingarinnar, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi þingsetu í Alþingiskosningunum á næsta ári. Þetta tilkynnti hún á aðalfundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi sem haldinn var í Þorlákshöfn í dag. Innlent 17.9.2006 16:31
Skreytir sig með stolnum fjöðrum Gudrun Schyman forystukona sænska kvennaframboðsins fer með fleipur þegar hún fullyrðir að framboð þeirra sé fyrsta feminíska kvennaframboðið í heiminum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, ein af frumkvöðlum íslenska kvennaframboðsins, segir að Gudrun viti betur, enda hafi hún komið hingað til lands fyrir tveimur árum og kynnst frumkvöðlastarfi íslenskra kvennalistakvenna. Innlent 17.9.2006 15:45
Margrét að hætta í pólítík? Talið er að Margrét Frímannsdóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar tilkynni á kjördæmaráðsfundi Samfylkingarinnar í dag að hún hætti í pólitík. Innlent 17.9.2006 12:39
Grænlenski togarinn kominn til hafnar Varðskipið Ægir kom með grænlenska togarann Kingigtok til Reykjavíkur á sjötta tímanum í morgun. Togarinn varð vélavana um fjögurhundruð sjómílur suðvestur af Reykjanesi í fyrrinótt. Innlent 17.9.2006 09:36
Mikil stemming á Nick Cave Mikil stemning var á tónleikum Nick Cave í Laugardalshöll í gærkvöldi. Nick Cave hefur verið vinsæll meðal Íslendinga í langan tíma enda var uppselt á tónleikana fyrir löngu síðan. Innlent 17.9.2006 09:27