Skíðaíþróttir Besta spá í Bláfjöllum í tíu ár Fjölmargir nýta páskafríið til að skíða hvort sem það er í austurrísku Ölpunum eða Bláfjöllum. Einar Bjarnason, rekstarstjóri Bláfjalla, segir veðurspána fyrir páskana þá bestu sem hann hefur séð í áratug. Innlent 24.3.2024 19:41 Blóðug og særð í andliti en setti heimsmet Skíðastökkvarinn Silje Opseth var blóðug og særð í framan en lét það ekki stöðva sig í að setja nýtt og glæsilegt heimsmet í skíðastökki, í heimalandi sínu Noregi á sunnudaginn. Sport 19.3.2024 09:00 Níræður skíðakappi fer á kostum í brekkunum Pétur Kjartansson, fyrrverandi bólstrari í Reykjavík og hestamaður, kallar ekki allt ömmu sína. Hann skíðar eins og herforingi í brekkunum í Bláfjöllum 90 ára gamall. Sömuleiðis fer hann reglulega í skíðaferðir til útlanda Lífið 11.3.2024 20:31 Þyrluflug á sjúkrahús eftir slæmt skíðaslys Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin var flutt með þyrluflugi á sjúkrahús eftir slæmt hrap í brunkeppni kvenna í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. Sport 27.1.2024 12:30 Fagnaði sigri á meðan kærastinn lá slasaður á sjúkrahúsi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin sýndi mikinn andlegan styrk með því að vinna svigmót í Austurríki í gærkvöldi. Sport 17.1.2024 13:30 Ósáttur við skipulag í Bláfjöllum: „Þetta er ekki fólki bjóðandi“ Sigurður Ásgeir Ólafsson skíðaiðkandi segir farir sínar ekki sléttar af misheppnaðri Bláfjallaferð sinni í dag. Hann segir skipulagsleysi og troðning sem myndaðist á svæðinu ekki fólki bjóðandi. Innlent 27.12.2023 23:14 Ástarsambandið kostaði hana landsliðssætið og hann starfið Austurrísku landsliðskonunni Franzisku Gritsch hefur verið sparkað úr landsliði þjóðarinnar og hún er ekki sú eina sem er á leiðinni út. Sport 22.12.2023 08:30 Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00 Bjarni Þór sigraði í svigi á alþjóðlegu móti Bjarni Þór Hauksson, A-landsliðsmaður í alpagreinum, sigraði á alþjóðlegu móti í svigi í Geilo í Noregi á laugardag, 9. desember. Bjarni Þór er búsettur í bænum þar sem hann stundar nám. Sport 10.12.2023 17:30 Of stórar nærbuxur komu skíðastökkvurum í vandræði Það erfitt að finna strangari reglur um keppnisbúninga en í skíðastökkinu enda þurfa búningar keppenda að vera eins aðskornir og mögulegt er. Sport 6.12.2023 10:00 Ástríða fyrir skíðavörum og góðri þjónustu Skíðadeild útivistarbúðarinnar GG Sport opnaði í nóvember 2020 og hefur notið mikilla vinsælda síðan þá meðal skíðafólks. Lífið samstarf 28.11.2023 08:30 „Typpið á mér er frosið“ Sænski gönguskíðakappinn Calle Halfvarsson lenti í heldur betur óþægilegri uppákomu um nýliðna helgi þegar að Ruka gönguskíðamótið í Finnlandi fór fram. Keppt var í nístingskulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Calle. Sport 28.11.2023 07:30 Fimmtán ára gamall koss orðinn að hitamáli í Svíþjóð Sænski leikarinn og grínistinn Peter Settman smellti óumbeðnum kossi á sænsku íþróttastjörnuna Charlottu Kalla árið 2008. Hann þarf nú að svara fyrir hann fimmtán árum síðar. Sport 31.10.2023 11:00 Heimsmeistarinn handtekinn Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Sport 25.10.2023 20:00 Upplifðu skíðagönguævintýri og dekur á Siglufirði Skíðaganga nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og má segja að íþróttin sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Lífið samstarf 17.10.2023 08:30 Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. Innlent 12.10.2023 18:43 Katla Björg leggur skíðin vegna þrálátra meiðsla Katla Björg Dagbjartsdóttir, fremsta svigkona landsins og þrefaldur Íslandsmeistari, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna aðeins 23 ára að aldri en hún hefur glímt við erfið og þrálát meiðsli í að verða eitt og hálft ár. Sport 26.8.2023 13:01 „Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51 Ekkill Maríu fær ekki að búa í Noregi Ryan Toney, ekkill Maríu Guðmundsdóttur Toney, sem lést úr krabbameini í fyrra, verður senn vísað frá Noregi. Þar vildi hann búa til þess að vera nálægt fjölskyldu Maríu og vegna þess að þaðan er stutt að heimsækja leiði hennar á Íslandi. Innlent 25.7.2023 22:50 Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Sport 5.7.2023 11:31 Þurfa að endurgreiða skíðaferðir: „Þessi dómur er okkur með öllu óskiljanlegur“ Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands segir fyrirtækið harma dóma Hæstaréttar þess efnis að því beri að endurgreiða pakkaferðir sem afpantaðar voru skömmu fyrir brottför. Neytendur 28.6.2023 18:39 Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Innlent 7.5.2023 13:44 Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. Innlent 4.5.2023 21:46 Bjargaði snjóbrettamanni á kafi í snjó Skíðamaðurinn Francis Zuber vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann bjargaði snjóbrettamanni sem lent hafði öfugur á kafi í snjó. Hann rambaði fram á manninn fyrir hreina tilviljun og ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði hann ekki gert það. Erlent 2.4.2023 22:39 Sjáðu nýjan heimsmethafa fara á 255 km hraða niður brekku Frakkinn Simon Billy er heimsmeistari í hraðabruni, það er hver nær bestum hraða niður skíðabruni. Sport 30.3.2023 16:00 Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Sport 30.3.2023 12:31 Ætlaði á hlaupaæfingu en hætti við og varð Íslandsmeistari og setti Íslandsmet Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss. Sport 29.3.2023 08:01 Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. Sport 26.3.2023 11:44 „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Sport 23.3.2023 09:31 „Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Sport 20.3.2023 11:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Besta spá í Bláfjöllum í tíu ár Fjölmargir nýta páskafríið til að skíða hvort sem það er í austurrísku Ölpunum eða Bláfjöllum. Einar Bjarnason, rekstarstjóri Bláfjalla, segir veðurspána fyrir páskana þá bestu sem hann hefur séð í áratug. Innlent 24.3.2024 19:41
Blóðug og særð í andliti en setti heimsmet Skíðastökkvarinn Silje Opseth var blóðug og særð í framan en lét það ekki stöðva sig í að setja nýtt og glæsilegt heimsmet í skíðastökki, í heimalandi sínu Noregi á sunnudaginn. Sport 19.3.2024 09:00
Níræður skíðakappi fer á kostum í brekkunum Pétur Kjartansson, fyrrverandi bólstrari í Reykjavík og hestamaður, kallar ekki allt ömmu sína. Hann skíðar eins og herforingi í brekkunum í Bláfjöllum 90 ára gamall. Sömuleiðis fer hann reglulega í skíðaferðir til útlanda Lífið 11.3.2024 20:31
Þyrluflug á sjúkrahús eftir slæmt skíðaslys Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin var flutt með þyrluflugi á sjúkrahús eftir slæmt hrap í brunkeppni kvenna í Cortina d'Ampezzo á Ítalíu. Sport 27.1.2024 12:30
Fagnaði sigri á meðan kærastinn lá slasaður á sjúkrahúsi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin sýndi mikinn andlegan styrk með því að vinna svigmót í Austurríki í gærkvöldi. Sport 17.1.2024 13:30
Ósáttur við skipulag í Bláfjöllum: „Þetta er ekki fólki bjóðandi“ Sigurður Ásgeir Ólafsson skíðaiðkandi segir farir sínar ekki sléttar af misheppnaðri Bláfjallaferð sinni í dag. Hann segir skipulagsleysi og troðning sem myndaðist á svæðinu ekki fólki bjóðandi. Innlent 27.12.2023 23:14
Ástarsambandið kostaði hana landsliðssætið og hann starfið Austurrísku landsliðskonunni Franzisku Gritsch hefur verið sparkað úr landsliði þjóðarinnar og hún er ekki sú eina sem er á leiðinni út. Sport 22.12.2023 08:30
Endar tveggja áratuga einokun tenniskvenna í efstu sætunum Tenniskonur eru launahæstu íþróttakonur heims og hafa verið það lengi. Það þykir því stórmerkilegt þegar íþróttakona úr annarri íþrótt kemst inn á topp þrjú á peningalistanum. Sport 13.12.2023 11:00
Bjarni Þór sigraði í svigi á alþjóðlegu móti Bjarni Þór Hauksson, A-landsliðsmaður í alpagreinum, sigraði á alþjóðlegu móti í svigi í Geilo í Noregi á laugardag, 9. desember. Bjarni Þór er búsettur í bænum þar sem hann stundar nám. Sport 10.12.2023 17:30
Of stórar nærbuxur komu skíðastökkvurum í vandræði Það erfitt að finna strangari reglur um keppnisbúninga en í skíðastökkinu enda þurfa búningar keppenda að vera eins aðskornir og mögulegt er. Sport 6.12.2023 10:00
Ástríða fyrir skíðavörum og góðri þjónustu Skíðadeild útivistarbúðarinnar GG Sport opnaði í nóvember 2020 og hefur notið mikilla vinsælda síðan þá meðal skíðafólks. Lífið samstarf 28.11.2023 08:30
„Typpið á mér er frosið“ Sænski gönguskíðakappinn Calle Halfvarsson lenti í heldur betur óþægilegri uppákomu um nýliðna helgi þegar að Ruka gönguskíðamótið í Finnlandi fór fram. Keppt var í nístingskulda sem átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir Calle. Sport 28.11.2023 07:30
Fimmtán ára gamall koss orðinn að hitamáli í Svíþjóð Sænski leikarinn og grínistinn Peter Settman smellti óumbeðnum kossi á sænsku íþróttastjörnuna Charlottu Kalla árið 2008. Hann þarf nú að svara fyrir hann fimmtán árum síðar. Sport 31.10.2023 11:00
Heimsmeistarinn handtekinn Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Sport 25.10.2023 20:00
Upplifðu skíðagönguævintýri og dekur á Siglufirði Skíðaganga nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og má segja að íþróttin sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Lífið samstarf 17.10.2023 08:30
Von á byltingu í Bláfjöllum í vetur Í morgun snjóaði í Bláfjöllum. Þó ekki nóg til að opna brekkurnar en rekstrarstjóri segir fólk eiga von á góðu í vetur. Það styttist í opnun og að nýja snjóframleiðslukerfið verði tekið í notkun. Innlent 12.10.2023 18:43
Katla Björg leggur skíðin vegna þrálátra meiðsla Katla Björg Dagbjartsdóttir, fremsta svigkona landsins og þrefaldur Íslandsmeistari, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna aðeins 23 ára að aldri en hún hefur glímt við erfið og þrálát meiðsli í að verða eitt og hálft ár. Sport 26.8.2023 13:01
„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. Innlent 17.8.2023 16:51
Ekkill Maríu fær ekki að búa í Noregi Ryan Toney, ekkill Maríu Guðmundsdóttur Toney, sem lést úr krabbameini í fyrra, verður senn vísað frá Noregi. Þar vildi hann búa til þess að vera nálægt fjölskyldu Maríu og vegna þess að þaðan er stutt að heimsækja leiði hennar á Íslandi. Innlent 25.7.2023 22:50
Sökuð um stela pening af Ólympíumeistara Heimsbikarmeistari kvenna í skíðaskotfimi stendur frammi fyrir mjög alvarlegum ásökunum á hendur sér og það af félaga hennar í franska landsliðinu. Sport 5.7.2023 11:31
Þurfa að endurgreiða skíðaferðir: „Þessi dómur er okkur með öllu óskiljanlegur“ Forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands segir fyrirtækið harma dóma Hæstaréttar þess efnis að því beri að endurgreiða pakkaferðir sem afpantaðar voru skömmu fyrir brottför. Neytendur 28.6.2023 18:39
Sérstakur skíðavetur en þróunin upp á við Framkvæmdastjóri skíðasvæðanna á höfuðborgarsvæðinu segir síðasta vetur hafa verið sérstakan fyrir skíðasvæðin. Lítill snjór hafi komið í Bláfjöll og ekki tókst að vígja formlega nýju lyfturnar á svæðinu. Innlent 7.5.2023 13:44
Óvænt eftirspurn eftir stólunum sem ruku út Gríðarleg eftirspurn er eftir stólum úr skíðalyftunni gömlu sem þurfti að víkja fyrir nýju Drottningunni í Bláfjöllum. Framkvæmdastjóri skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins segir eftirspurnina hafa komið starfsfólki á óvart en hann grunar að fólk ætli að nýta stólana meðal annars sem garðhúsgagn. Innlent 4.5.2023 21:46
Bjargaði snjóbrettamanni á kafi í snjó Skíðamaðurinn Francis Zuber vann mikið þrekvirki á dögunum þegar hann bjargaði snjóbrettamanni sem lent hafði öfugur á kafi í snjó. Hann rambaði fram á manninn fyrir hreina tilviljun og ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum hefði hann ekki gert það. Erlent 2.4.2023 22:39
Sjáðu nýjan heimsmethafa fara á 255 km hraða niður brekku Frakkinn Simon Billy er heimsmeistari í hraðabruni, það er hver nær bestum hraða niður skíðabruni. Sport 30.3.2023 16:00
Hólmfríður Dóra á palli með þeirri bestu Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, fremsta skíðakona landsins, vann til bronsverðlauna á alþjóðlegu FIS-móti í bruni sem fram fór í Petzen í Austurríki. Mótið er liður í meistaramóti Slóveníu. Sport 30.3.2023 12:31
Ætlaði á hlaupaæfingu en hætti við og varð Íslandsmeistari og setti Íslandsmet Laugardagurinn tók nokkuð óvænta stefnu hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Andreu Kolbeinsdóttur. Hún ætlaði að skella sér á hlaupaæfingu en endaði á því að verða Íslandsmeistari í skíðagöngu og slá 29 ára gamalt Íslandsmet í fimm þúsund metra hlaupi innanhúss. Sport 29.3.2023 08:01
Setti Íslandsmet í 5000 metra hlaupi þremur tímum eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitil í skíðagöngu Andrea Kolbeinsdóttir bætti í gær 29 ára gamalt Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss. Fyrr um daginn hafði hún unnið Íslandsmeistaratitil í 5 kílómetra skíðagöngu. Sport 26.3.2023 11:44
„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Sport 23.3.2023 09:31
„Við skulum ræða það á eftir í einrúmi“ Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin endaði mettímabilið sitt með enn einu metinu um helgina og fékk að launum mjög óvenjulegt viðtal eftir keppni. Sport 20.3.2023 11:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent