Madeleine McCann Stúlkan er ófundin Enn hefur ekkert spurst til hinnar þriggja ára gömlu Madeleine McCann, sem saknað hefur verið síðan á fimmtudagskvöld. Talið er að henni hafi verið rænt en hún var í sumarleyfi í Portúgal með foreldrum sínum og systkinum. Lögregla hefur stækkað leitarsvæði sitt leitin hefur enn sem komið er engan árangur borið. Teiknuð mynd hefur verið birt af mögulegum ræningja stúlkunnar en hún þykir ekki gefa miklar vísbendingar. Erlent 7.5.2007 10:15 Þriggja ára bresk stúlka numin á brott á Portúgal Ekkert hefur spurst til þriggja ára breskrar stúlku sem talið er að numin hafi verið á brott úr herbergi á Portúgal þar sem hún svaf ásamt tveimur systkinum sínum. Stúlkan var ásamt foreldrum sínum í sumarfríi á Algarve. Erlent 6.5.2007 12:19 « ‹ 7 8 9 10 ›
Stúlkan er ófundin Enn hefur ekkert spurst til hinnar þriggja ára gömlu Madeleine McCann, sem saknað hefur verið síðan á fimmtudagskvöld. Talið er að henni hafi verið rænt en hún var í sumarleyfi í Portúgal með foreldrum sínum og systkinum. Lögregla hefur stækkað leitarsvæði sitt leitin hefur enn sem komið er engan árangur borið. Teiknuð mynd hefur verið birt af mögulegum ræningja stúlkunnar en hún þykir ekki gefa miklar vísbendingar. Erlent 7.5.2007 10:15
Þriggja ára bresk stúlka numin á brott á Portúgal Ekkert hefur spurst til þriggja ára breskrar stúlku sem talið er að numin hafi verið á brott úr herbergi á Portúgal þar sem hún svaf ásamt tveimur systkinum sínum. Stúlkan var ásamt foreldrum sínum í sumarfríi á Algarve. Erlent 6.5.2007 12:19