Sænski handboltinn

Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding
Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili.

Löwen vann Íslendingaslaginn | Níundi sigur Kristianstad í röð
Alexander Petersson átti góðan leik fyrir Rhein-Neckar Löwen gegn Bergischer.

Íslendingarnir öflugir í sigri Kristianstad
Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem vann Ystads í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Teitur hjá Kristianstad til 2022
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta Teitur Örn Einarsson framlengdi í dag samning sinn við sænska félagið Kristianstad.

Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið
Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar.

Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð
Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld.

Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð
Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld.

Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum
Sænska stórveldið er að vakna.

Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot
Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Guðjón Valur og félagar komnir í undanúrslit
Paris Saint-Germain vann Montpellier í stórleik 8-liða úrslita frönsku bikarkeppninnar í handbolta.

Teitur með fimm í fjórða sigri Kristianstad í röð
Íslendingaliðunum gekk misvel í kvöld.

Sjöundi sigur strákanna hans Patreks í síðustu átta leikjum
Íslendingaliðinu Skjern gengur allt í haginn þessa dagana.

Heitur Teitur í stórsigri Kristianstad
Selfyssingarnir að gera það gott í handboltanum á Norðurlöndunum i kvöld.

Ágúst átti bestu vörsluna í Meistaradeildinni | Myndband
Tvöföld varsla landsliðsmarkvarðarins var valin sú besta í 7. umferð Meistaradeildar Evrópu.

Enn einn stórleikurinn hjá Bjarka Má: Markahæstur í Þýskalandi
Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum í þýsku úrvalsdeildinni.

Aron á toppnum eftir dramatískan sigur í Íslendingaslag
Aron Dagur Pálsson og félagar hans í Alingsås eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í kvöld, 29-28.

Aron öflugur í Meistaradeildarsigri og sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð
Nokkrir íslenskir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld.

Sönderjyske vann Íslendingaslag við GOG
Sönderjyske hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Álaborg vann þægilegan sigur á Fredericia.

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad
Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad
Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Álaborg með fullt hús í Meistaradeildinni en átján íslensk mörk í tapi Kristianstad
Þrír Íslendingar voru í eldlínunni inni á vellinum í Meistaradeildinni og einn sá leikinn frá hliðarlínunni.

Ágúst Elí og Björgvin Páll í stuði
Markverðir Íslands á síðustu tveimur stórmótum vörðu vel í kvöld.

Dramatískt jafntefli Sävehof
Mistæk byrjun Svíþjóðarmeistara Sävehof hélt áfram í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Skövde á útivelli.

Rúnar og Ólafur markahæstir í sigrum
Kristianstad vann stórsigur á Varberg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem Ólafur Guðmundsson fór á kostum.

Teitur með þrjú í þriðja sigri Kristianstad
Selfyssingurinn var með þrjú mörk þegar Kristianstad vann Helsingborg, 20-24.

Ágúst Elí og félagar byrjuðu á sigri
Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar í handbolta unnu sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili í dag með sigri á Eskilstuna.

Ljónin höfðu betur í Íslendingaslag, átta íslensk mörk hjá Kristianstad og sigurganga Viggó heldur áfram
Rhein-Neckar Löwen vann sex marka sigur á Bergrischer í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Eva Björk til silfurliðsins í Svíþjóð
Landsliðskonan af Seltjarnarnesinu er gengin í raðir sænsku deildarmeistaranna.

Ágúst Elí sænskur meistari eftir sigur í oddaleik
Hafnfirðingurinn og félagar hans í Sävehof unnu Alingsås í oddaleik um sænska meistaratitilinn í handbolta karla.

Ágúst og félagar náðu í oddaleik eftir framlengingu
Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Sävehof tryggðu sér úrslitaleik um Svíþjóðarmeistaratitilinn með sigri á Alingsas í fjórða leik liðanna í úrslitunum.