Súdan

Fréttamynd

Bashir sparkar öllum ráðherrum

Að sögn Bashirs eru aðgerðirnar nauðsynlegar til þess að leysa úr efnahagslegum erfiðleikum sem Súdanar stríða nú við en súdanska hagkerfið stendur afar illa.

Erlent
Fréttamynd

Framlengdu valdatíð forsetans

Suðursúdanska þingið greiddi atkvæði með því í gær að lengja kjörtímabil Salva Kiir forseta og ýmissa annarra kjörinna embættismanna fram til árins 2021.

Erlent