Tilgangur kærunnar í Blönduósmálinu ekki að koma höggi á aðra aðstandendur Fjölskylda Brynjars Þórs Guðmundssonar, mannsins sem varð Evu Hrund Pétursdóttur að bana á Blönduósi í ágúst á síðasta ári, hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ákvörðunar sinnar um að kæra niðurfellingu héraðssaksóknara á máli hans. Brynjar Þór lést eftir árásina. Fjölskyldan vill að allt verði gert til að varpa ljósi á málið og segir ætlunina ekki vera að koma höggi á aðra sem eigi um sárt að binda vegna málsins. 17.4.2023 18:19
Galið að MS hafi aðgang að upplýsingum um nýfædd börn og herji á foreldra Móðir ungs barns er gagnrýnin á bæklinga sem Mjólkursamsalan hefur sent á foreldra ungra barna, þar sem Stoðmjólk, vara frá fyrirtækinu, er auglýst. 10.4.2023 20:48
Minnst fjórir látnir eftir sprenginguna í Marseille Minnst fjórir eru látnir eftir að tvö hús hrundu eftir sprengingu í Marseille aðfaranótt sunnudags. 10.4.2023 11:12
Lasse Wellander er látinn Sænski tónlistarmaðurinn Lasse Wellander er látinn, 70 ára að aldri. Hann var meðal annars gítarleikari fyrir sænsku hljómsveitina ABBA. 10.4.2023 10:34
Bannað að kenna á annarri hæð því Kanye er hræddur við tröppur Kennari, sem áður kenndi við skóla sem stofnaður var af rapparanum og athafnamanninum Kanye West, segir börn sem ganga í skólann ekki fá tilhlýðilega menntun. Hún er einn fyrrverandi kennara sem nú standa í málaferlum við skólann. 10.4.2023 08:58
Missti meðvitund undir stýri og endaði utan vegar Ökumaður missti meðvitund undir stýri við Esjumela í gærkvöldi, með þeim afleiðingum að bifreið hans hafnaði utan vegar. 10.4.2023 08:17
Auknir vatnavextir og skriðuhætta á Austfjörðum Gul viðvörun er í gildi á Austfjörðum og verður það fram á aðfaranótt þriðjudags, og líkur á talsverðri rigningu. Búast má við auknum vatnavöxtum í ám og lækjum, með tilheyrandi hættu á flóðum og skriðuföllum. Þá er mögulegt að vatnsveðrið komi til með að raska samgöngum. 10.4.2023 08:06
„Líkaminn þolir kannski bara ekki fimm daga drykkju“ Talsverður erill var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í nótt. Varðstjóri hjá slökkviliðinu segir að drykkja fólks yfir páskana hafi haft nokkuð um það að segja. 10.4.2023 07:38
Þrjár líkamsárásir á borði lögreglu eftir gærkvöldið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór í þrjú útköll vegna líkamsárása í gærkvöldi. 10.4.2023 07:18
Fjögur látin eftir snjóflóð í frönsku Ölpunum Minnst fjórir eru látnir eftir að snjóflóð féll í frönsku Ölpunum. Enn er talin hætta á frekari snjóflóðum. 9.4.2023 16:48