Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Einkar sigursælum ferli Þóris Hergeirssonar með norska kvennalandsliðið í handbolta lauk með Evróputitli á sunnudaginn var. Framtíðin er óljós en hann skilur sáttur eftir 23 ára starf fyrir norska handknattleikssambandið. 19.12.2024 08:00
„Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Þórir Hergeirsson tekur lífinu rólega eftir að hafa hampað enn einum Evróputitlinum með norska kvennalandsliðinu í handbolta á sunnudaginn var. Tímapunktur mótsins sé góður, nú taki við jólaundirbúningur. 18.12.2024 13:54
Nauðsynlegt og löngu tímabært Loksins, segja KR-ingar sem sáu vinnvélar komnar til starfa við aðalvöll félagsins í vikunni. Fyrsta skref í átt að nýrri ásýnd svæðis félagsins hefur verið tekið. 18.12.2024 08:00
Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen, sá til þess að þjálfarateymi hans ætti góðan minjagrip um Þýskalandsmeistaratitil félagsins í vor. Hann keypti eftirmynd af verðlaunagripnum fyrir teymið. 17.12.2024 12:46
Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Hollendingurinn Pep Lijnders hefur verið rekinn úr starfi þjálfara Red Bull Salzburg eftir slakt gengi. Lijnders entist aðeins örfáa mánuði í starfi. 16.12.2024 18:01
Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ Komnar eru gröfur á KR-völl til að fjarlægja gras af aðalvelli félagsins. Leggja á gervigras á völlinn í staðinn. 16.12.2024 15:52
Ekkert lið fengið færri stig en City Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. 16.12.2024 14:15
Keane segir Rashford að fara: „Lítur ekki vel út“ Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United og knattspyrnuspekingur, segir tíma til kominn fyrir Marcus Rashford, leikmann United, að róa á önnur mið. 16.12.2024 11:30
Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Sléttur áratugur er þar til heimsmeistaramót karla fer fram í Sádi-Arabíu. Það hefst að líkindum í desember 2034. En hvernig kom þetta til? Hvað gengur á hjá Sádum annars vegar og FIFA hins vegar? Hvernig getur verið að Sádar fái mótið án mótframboðs? Tilraun er gerð til að svara helstu spurningum sem málinu viðkoma hér að neðan. 15.12.2024 08:32
Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sædís Rún Heiðarsdóttir náði þeim merka áfanga að verða bæði Noregsmeistari og bikarmeistari með félagi sínu Vålerenga á hennar fyrsta ári með norska liðinu. 11.12.2024 14:32