Séra Davíð Þór segist víst hafa gift sig í kirkju Séra Davíð Þór Jónsson og Þórunn Gréta Sigurðardóttir gengu í það heilaga í Laugarneskirkju um helgina. 15.10.2019 12:00
„Hún verður að fá fataherbergi eins og mamma sín“ Hanna Rún Bazev Óladóttir á von á stúlku í desember og ætlar sér svo að komast á HM í dansi á næsta ári. 15.10.2019 09:00
Matarbloggarar sameina krafta sína í nýrri uppskriftabók María Gomez, Anna Eiríks, Berglind Hreiðars, Hildur Rut, Lólý og Tinna Alavis voru að gefa út saman bókina Vinsælustu uppskriftirnar frá vinsælum matarbloggurum. 14.10.2019 10:23
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13.10.2019 07:00
Stefnir á að keppa í RuPaul's Drag Race Margir þekkja Sigurð Heimi Guðjónsson sem dragdrottninguna Gógó Starr. 11.10.2019 11:00
Allar tilfinningar barna eiga rétt á sér Kristín Maríella gefur út sýna fyrstu barnabók á tveimur tungumálum. 11.10.2019 09:00
Kristín Hrefna ráðin framkvæmdastjóri Flow Stjórn Flow ehf. hefur samþykkt að gera Kristíu Hrefnu Halldórsdóttur að framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 10.10.2019 13:30
Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum. 9.10.2019 10:00
Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. 8.10.2019 15:00
Hrærður yfir viðbrögðunum: „Þegar eitthvað bjátar á standa allir saman“ Árni Gunnlaugsson, einstæður faðir sem missti aleiguna í bruna fyrir rúmri viku, hefur fundið fyrir miklum stuðningi. 8.10.2019 14:00