„Konur eru konum bestar“ færðu Krafti 3,7 milljónir Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Nanna Kristín Tryggvadóttir og Aldís Pálsdóttir færðu Huldu Hjálmarsdóttur framkvæmdastjóra Krafts ágóðann af sölu bolanna Konur eru konum bestar. 16.12.2019 14:00
Litla föndurhornið: Skipt um lit á jólaskrautinu Jólaföndur 16.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Hún segir að ef jólaskrautið passi ekki, þá eigi einfaldlega að breyta því. 16.12.2019 10:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Smákökur úr Kvennafræðaranum Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 16.12.2019 09:00
Litla föndurhornið: Jólatré úr spýtuafgöngum Jólaföndur 15.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 15.12.2019 22:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Grafnar rjúpur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 15.12.2019 09:00
Leit á atvinnumissinn sem tækifæri til að láta draumana rætast Íris Ösp Heiðrúnardóttir var ósátt og fordómafull gagnvart því að flytja til Grænlands sem unglingur en endaði á að finna ástina þar. Henni líður best á ferðalögum og finnst að allir ættu að gefa sér tíma í jóga og slökun. 15.12.2019 07:00
Litla föndurhornið: Þrjár auðveldar og ódýrar jólagjafir Jólaföndur dagsins 14.desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. 14.12.2019 20:45
Svavar kveður Prinsinn og ætlar að horfa meira inn á við Svavar Pétur Eysteinsson, betur þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins Póló, heldur kveðjutónleika í kvöld. Hann var að gefa út plötu og bók en ætlar nú að leggja gylltu kórónuna á hilluna. 14.12.2019 10:00
Spurning vikunnar: Skiptir þig máli hvað jólagjöfin frá makanum kostar? Er mikilvægt fyrir þig að gjöfin frá makanum sé ódýr? Eða viltu að hún sé dýr og vegleg? Eða ákveður þú upphæðina áður? 13.12.2019 21:00
Umgengni og húsverk helsta ástæða rifrilda Könnun Makamála á rifrildum við maka sýndi áhugaverðar niðurstöður. 13.12.2019 14:00