Komust í hann krappan í svartaþoku: „Við bara settumst niður og héldum í hestana“ Helgi Björnsson leikari og tónlistarmaður er enginn venjulegur karakter, fer sínar eigin leiðir og virðist eiga mörg líf eins og kötturinn. Hann var gestur í mannlífsþættinum Hestalífið. 11.6.2020 14:00
Perlur Íslands: „When in doubt, farðu til Seyðisfjarðar“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson á í mjög sterku ástarsambandi við Seyðisfjörð, sem hann segir að hafi hina fullkomnu blöndu af náttúru og menningu. 11.6.2020 12:30
Stóðu saman í þessu frá upphafi Sóli Hólm og Viktoría Hermannsdóttir höfðu aðeins verið saman í níu mánuði þegar hann greindist með krabbamein, sumarið 2017. Sóli hefur talað mjög opinskátt um þessi veikindi en hann íhugaði þó að halda krabbameinsgreiningunni leyndri frá öllum nema sínum nánustu. 11.6.2020 07:01
Perlur Íslands: Glymur í Hvalfirði kom skemmtilega á óvart Fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson segir frá dýrmætri minningu með föður sínum og bróður. Hann dreymir um að fara feðgaferð upp á Esjuna. 10.6.2020 21:00
„Miðaldra vinkonur“ fara út fyrir boxið og rúlla hringinn í beinni Rúna Magnúsdóttir, Bjarney Lúðvíksdóttir og Rannveig Grétarsdóttir ætla að fara hringinn í kringum landið á rafbrettum og rafhlaupahjólum í sumar. Þær segjast ekki vera í góðu formi, en markmiðið er að vekja athygli á Íslandi. 10.6.2020 07:00
Hópurinn ekki sterkari en veikasti hlekkurinn Snemma á sunnudag fór hópur kvenna af stað upp á Vatnajökul en þær ætla að þvera jökulinn á tíu dögum fyrir góð málefni. Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir er fararstjóri leiðangursins ásamt Vilborgu Örnu Gissurardóttur pól- og Everestfara. 9.6.2020 21:00
„Fáir fara í gegnum þetta ferli uppréttir allan tímann“ Birkir Már Birgisson greindist með krabbamein árið 2017, þá tæplega fertugur að aldri. Með skurðaðgerð og níu mánaða lyfjameðferð var meinið á brott en í því ferli var ljóst að áhrif meðferða á líkamann yrðu umtalsverð. 9.6.2020 09:30
Greta Salóme frumsýnir myndband við lagið Án þín Söngkona Greta Salóme segir að það hafi verið gott að stoppa aðeins síðustu vikur. Hún frumsýnir ný nýtt myndband sem tekið var upp á Suðurlandinu í samkomubanninu. 8.6.2020 16:29
Magnað að vera á lífi og hafa heilsu til að geta í alvöru klifið þetta fjall Hulda Hjálmarsdóttir sigraðist á krabbameini fyrir 17 árum síðan. Hún er nú framkvæmdastjóri Krafts sem er að setja af stað hlaðvarpið Fokk ég er með krabbamein. Hulda tekur einnig þátt í verkefninu Lífskraftur og ætlar að þvera Vatnajökul. 7.6.2020 09:00